Forsætisráðherra og geðheilbrigði fanga í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 5. apríl 2020 16:40 Það þarf að fara rúmlega hundrað ár aftur í tímann þegar spænska veikin gekk yfir Ísland og umheiminn til að finna sambærilega tíma og nú ríkja. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra til sín í Víglínuna á Stöð 2 í dag til að ræða það sem framundan er. Forsætisráðherra segir mikilvægt að Alþingi komi að öllum aðgerðum stjórnvalda enda hafi þær aðgerðir sem þegar hafi verið gripið til tekið breytingum til batnaðar í meðförum þess.Stöð2/Arnar Ljóst er að grípa þarf til enn frekari aðgerða en nú þegar hefur verið gert. Fólk óttast eðlilega ekki bara covid19 veikina heldur einnig um eigin haga og margir spyrja hvað eigi að gera til verndar heimilunum í landinu. Fangar eru alla jafna sá hópur samfélagsins sem er í mestri einangrun en aðstæður þeirra hafa einnig breyst vegna þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til vegna kórónuveirunnar. Sigurður Örn Hektorsson tók við sem yfirlæknir geðheilbrigðisteymis fanga um áramótin. Úrræði sem þrýst hafði verið á lengi en varla er hægt að hugsa sér erfiðari aðstæður en nú til að hefja þá þjónustu og þörfin fyrir hana kannski aldrei verið meiri. Sigurður Örn ræðir þessi mál í seinni hluta Víglínunnar í dag. Sigurður Örn Hektorsson hefur nýtekið við stöðu yfirlæknis geðheilbrigðisteymis fanga og segir mikla þörf á þeirri þjónustu ekki hvað síst þegar fangar komi aftur út í samfélagið.Stöð 2/Arnar Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 17:40 og þátturinn birtist á Vísi fljótlega að lokinni útsendingu. Fangelsismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Víglínan Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Það þarf að fara rúmlega hundrað ár aftur í tímann þegar spænska veikin gekk yfir Ísland og umheiminn til að finna sambærilega tíma og nú ríkja. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra til sín í Víglínuna á Stöð 2 í dag til að ræða það sem framundan er. Forsætisráðherra segir mikilvægt að Alþingi komi að öllum aðgerðum stjórnvalda enda hafi þær aðgerðir sem þegar hafi verið gripið til tekið breytingum til batnaðar í meðförum þess.Stöð2/Arnar Ljóst er að grípa þarf til enn frekari aðgerða en nú þegar hefur verið gert. Fólk óttast eðlilega ekki bara covid19 veikina heldur einnig um eigin haga og margir spyrja hvað eigi að gera til verndar heimilunum í landinu. Fangar eru alla jafna sá hópur samfélagsins sem er í mestri einangrun en aðstæður þeirra hafa einnig breyst vegna þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til vegna kórónuveirunnar. Sigurður Örn Hektorsson tók við sem yfirlæknir geðheilbrigðisteymis fanga um áramótin. Úrræði sem þrýst hafði verið á lengi en varla er hægt að hugsa sér erfiðari aðstæður en nú til að hefja þá þjónustu og þörfin fyrir hana kannski aldrei verið meiri. Sigurður Örn ræðir þessi mál í seinni hluta Víglínunnar í dag. Sigurður Örn Hektorsson hefur nýtekið við stöðu yfirlæknis geðheilbrigðisteymis fanga og segir mikla þörf á þeirri þjónustu ekki hvað síst þegar fangar komi aftur út í samfélagið.Stöð 2/Arnar Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 17:40 og þátturinn birtist á Vísi fljótlega að lokinni útsendingu.
Fangelsismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Víglínan Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira