Súld eða rigning með köflum Atli Ísleifsson skrifar 14. maí 2020 07:17 Veðurstofan spáir vestanátt í dag, átta til þrettán metrum, en annars hægari vindi norðan- og austantil. Reikna má með súld eða rigningu með köflum, þó síst á Suðausturlandi og mun stytta upp um norðanvert landið síðdegis. Hitinn verður víða sex til ellefu stig að deginum. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að í nótt megi búast við vaxandi norðanátt í nótt, átta til þrettán metrum á morgun, en heldur hvassara í vindstrengjum austantil. „Skýjað að mestu á norðurhelmingi landsins og dálítil él á Norðaustur- og Austurlandi. Þurrt og bjart syðra, en smáksúrir suðaustanlands annað kvöld. Hiti 5 til 10 stig að deginum, en 0 til 4 stig um landið norðaustanvert,“ segir á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðlæg átt, víða 8-13 m/s en hvassara í vindstrengjum austantil framan af degi. Skýjað og dálítil él á Norðaustur- og Austurlandi, og hiti 0 til 4 stig. Léttskýjað sunnan- og vestanlands og hiti 5 til 10 stig, en smáskúrir allra syðst. Á laugardag: Norðan 8-13 og bjartviðri, en skýjað og úrkomulítið um landið norðan- og austanvert. Hiti frá frostmarki í innsveitum norðaustanlands, upp í 12 stig á Suðurlandi að deginum. Á sunnudag: Austlæg eða breytileg átt 3-10, en 10-15 með suðurströndinni. Léttskýjað vestanlands á landinu, annars skýjað með köflum. Hiti frá 5 til 13 stig, hlýjast vestantil. Á mánudag: Austan 8-15 m/s og lítilsháttar væta, en hægari og léttskýjað um norðanvert landið. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast norðvestanlands. Á þriðjudag og miðvikudag: Suðlæg eða breytileg átt og rigning með köflum, einkum suðaustanlands. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast á Norðurlandi. Veður Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Sjá meira
Veðurstofan spáir vestanátt í dag, átta til þrettán metrum, en annars hægari vindi norðan- og austantil. Reikna má með súld eða rigningu með köflum, þó síst á Suðausturlandi og mun stytta upp um norðanvert landið síðdegis. Hitinn verður víða sex til ellefu stig að deginum. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að í nótt megi búast við vaxandi norðanátt í nótt, átta til þrettán metrum á morgun, en heldur hvassara í vindstrengjum austantil. „Skýjað að mestu á norðurhelmingi landsins og dálítil él á Norðaustur- og Austurlandi. Þurrt og bjart syðra, en smáksúrir suðaustanlands annað kvöld. Hiti 5 til 10 stig að deginum, en 0 til 4 stig um landið norðaustanvert,“ segir á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðlæg átt, víða 8-13 m/s en hvassara í vindstrengjum austantil framan af degi. Skýjað og dálítil él á Norðaustur- og Austurlandi, og hiti 0 til 4 stig. Léttskýjað sunnan- og vestanlands og hiti 5 til 10 stig, en smáskúrir allra syðst. Á laugardag: Norðan 8-13 og bjartviðri, en skýjað og úrkomulítið um landið norðan- og austanvert. Hiti frá frostmarki í innsveitum norðaustanlands, upp í 12 stig á Suðurlandi að deginum. Á sunnudag: Austlæg eða breytileg átt 3-10, en 10-15 með suðurströndinni. Léttskýjað vestanlands á landinu, annars skýjað með köflum. Hiti frá 5 til 13 stig, hlýjast vestantil. Á mánudag: Austan 8-15 m/s og lítilsháttar væta, en hægari og léttskýjað um norðanvert landið. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast norðvestanlands. Á þriðjudag og miðvikudag: Suðlæg eða breytileg átt og rigning með köflum, einkum suðaustanlands. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast á Norðurlandi.
Veður Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Sjá meira