Langaði út en átti erfitt með að segja nei við Bjarna og Ingvar Anton Ingi Leifsson skrifar 13. maí 2020 14:00 Lovísa Björt Henningsdóttir var einn öflugasti leikmaður Hauka í vetur. Vísir/Bára Lovísa Björt Henningsdóttir framlengdi á dögunum samning sinn við Hauka í Dominos-deild kvenna og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Lovísa hafði fyrir síðustu leiktíð leikið í Bandaríkjunum í fimm ár en henni tókst ekki að klára sitt fyrsta tímabil á Íslandi í langan tíma vegna kórónuveirunnar. Kjartan Atli Kjartansson ræddi við Lovísu í Sportinu í dag. „Mér leið eins og ég hafi ekki fengið að klára síðasta tímabil með Haukum. Ég elska að vera hjá Haukum og ég er spennt að fá annað tímabilið með þeim,“ sagði Lovísa sem er uppalin hjá félaginu. „Það var ótrúlega gaman að fá að spila með öllum þessum stelpum sem ég spilaði með áður og margar yngri sem maður hefur ekki spilað á móti í mörg ár, hvað þær eru orðnar góðar. Það var gaman að koma inn í Dominos-deildina og sjá hversu sterkur íslenskur körfubolti er orðinn.“ Bjarni Magnússon er tekinn við liði Hauka og verður með Ingvar Guðjónsson sér við hlið. „Það eru bjartir tímar. Mig langaði að fara aftur út en þegar ég frétti að Baddi og Ingvar væru þjálfarateymið þá var erfitt að segja nei við þá. Þetta er frábært þjálfarateymi og ég er mjög spennt. Það er líka frábært að fá Irenu úr Keflavík.“ Viðtalið við Lovísu má sjá í heild sinni hér að neðan þar sem hún ræðir meðal annars um fjölskylduæfingarnar í gegnum FaceTime hjá þessari miklu körfuboltafjölskyldu. Klippa: Sportið í dag - Lovísa framlengir við Hauka Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild kvenna Sportið í dag Haukar Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Lovísa Björt Henningsdóttir framlengdi á dögunum samning sinn við Hauka í Dominos-deild kvenna og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Lovísa hafði fyrir síðustu leiktíð leikið í Bandaríkjunum í fimm ár en henni tókst ekki að klára sitt fyrsta tímabil á Íslandi í langan tíma vegna kórónuveirunnar. Kjartan Atli Kjartansson ræddi við Lovísu í Sportinu í dag. „Mér leið eins og ég hafi ekki fengið að klára síðasta tímabil með Haukum. Ég elska að vera hjá Haukum og ég er spennt að fá annað tímabilið með þeim,“ sagði Lovísa sem er uppalin hjá félaginu. „Það var ótrúlega gaman að fá að spila með öllum þessum stelpum sem ég spilaði með áður og margar yngri sem maður hefur ekki spilað á móti í mörg ár, hvað þær eru orðnar góðar. Það var gaman að koma inn í Dominos-deildina og sjá hversu sterkur íslenskur körfubolti er orðinn.“ Bjarni Magnússon er tekinn við liði Hauka og verður með Ingvar Guðjónsson sér við hlið. „Það eru bjartir tímar. Mig langaði að fara aftur út en þegar ég frétti að Baddi og Ingvar væru þjálfarateymið þá var erfitt að segja nei við þá. Þetta er frábært þjálfarateymi og ég er mjög spennt. Það er líka frábært að fá Irenu úr Keflavík.“ Viðtalið við Lovísu má sjá í heild sinni hér að neðan þar sem hún ræðir meðal annars um fjölskylduæfingarnar í gegnum FaceTime hjá þessari miklu körfuboltafjölskyldu. Klippa: Sportið í dag - Lovísa framlengir við Hauka Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild kvenna Sportið í dag Haukar Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum