Gróðurinn fær loks sína rigningu til að taka vaxtarkipp Atli Ísleifsson skrifar 13. maí 2020 07:24 Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur vætusömu veðri í dag og á morgun á vestanverðu landinu og sé líklegt að gróðurinn sé að bíða eftir vætunni til að taka vaxtarkipp. Búist er við vestan fimm til þrettán metra á sekúndu í dag, en þurrt að kalla á suðaustantil. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að Norðurlandið sleppi ekki alveg við úrkomu en þar verði svalara og ekki útilokað að hluti úrkomunar þar verði slyddukenndari. „Er hún einkum bundin við daginn i dag því á morgun verður að mestu þurrt fyrir norðan. Hitinn gæti náð 12 til 14 stigum þar sem best lætur á Suðausturlandi á meðan norðaustur- og austurland fá 1 til 5 stiga hita að deginum. Svo er útlit fyrir svala daga fram á sunnudag en þá fer að hlýna og framan af næstu viku er útlitið ágætt hvað hita varðar og norðanvert landið ætti að sjá til sólar að auki.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Vestlæg átt, 3-10 m/s og rigning eða súld með köflum og hiti 5 til 12 stig, hlýjast á SA-landi, en þurrt að kalla NA-til og hiti 0 til 5 stig þar. Á föstudag: Norðlæg átt, 5-10 m/s og dálítil væta S-lands framan af degi, stöku él nyrst, en annars úrkomulítið. Hiti 0 til 8 stig, mildast sunnanlands. Á laugardag: Norðanstrekkingur og él fyrir norðan, einkum NA-lands, en annars mun hægari og léttskýjað. Hiti 1 til 10 stig, mildast syðst. Á sunnudag: Austan og síðar suðaustan strekkingur og bjart með köflum, en líku á smá vætu syðst. Heldur hlýnandi veður. Á mánudag: Suðaustanátt og rigningu með köflum S-lands, en þurrt fyrir norðan. Hiti víða 5 til 10 stig. Á þriðjudag: Útlit fyrir suðlæga átt með vætu en þurrt og bjart veður fyrir norðan. Milt veður. Veður Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Sjá meira
Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur vætusömu veðri í dag og á morgun á vestanverðu landinu og sé líklegt að gróðurinn sé að bíða eftir vætunni til að taka vaxtarkipp. Búist er við vestan fimm til þrettán metra á sekúndu í dag, en þurrt að kalla á suðaustantil. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að Norðurlandið sleppi ekki alveg við úrkomu en þar verði svalara og ekki útilokað að hluti úrkomunar þar verði slyddukenndari. „Er hún einkum bundin við daginn i dag því á morgun verður að mestu þurrt fyrir norðan. Hitinn gæti náð 12 til 14 stigum þar sem best lætur á Suðausturlandi á meðan norðaustur- og austurland fá 1 til 5 stiga hita að deginum. Svo er útlit fyrir svala daga fram á sunnudag en þá fer að hlýna og framan af næstu viku er útlitið ágætt hvað hita varðar og norðanvert landið ætti að sjá til sólar að auki.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Vestlæg átt, 3-10 m/s og rigning eða súld með köflum og hiti 5 til 12 stig, hlýjast á SA-landi, en þurrt að kalla NA-til og hiti 0 til 5 stig þar. Á föstudag: Norðlæg átt, 5-10 m/s og dálítil væta S-lands framan af degi, stöku él nyrst, en annars úrkomulítið. Hiti 0 til 8 stig, mildast sunnanlands. Á laugardag: Norðanstrekkingur og él fyrir norðan, einkum NA-lands, en annars mun hægari og léttskýjað. Hiti 1 til 10 stig, mildast syðst. Á sunnudag: Austan og síðar suðaustan strekkingur og bjart með köflum, en líku á smá vætu syðst. Heldur hlýnandi veður. Á mánudag: Suðaustanátt og rigningu með köflum S-lands, en þurrt fyrir norðan. Hiti víða 5 til 10 stig. Á þriðjudag: Útlit fyrir suðlæga átt með vætu en þurrt og bjart veður fyrir norðan. Milt veður.
Veður Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Sjá meira