Lýsa yfir neyðarástandi í Stokkhólmi: Laun tvöfaldast og vinnuvikan fer í 48 tíma Atli Ísleifsson skrifar 3. apríl 2020 12:33 Alls eru nú 333 dauðsföll rakin til Covid-19 í Svíþjóð. EPA Sérstöku neyðarástandi hefur verið lýst yfir í heilbrigðisumdæmi Stokkhólms í Svíþjóð vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Sænskir fjölmiðlar segja frá því að ákvörðunin hafi í för með sér að hægt verði að flytja starfsfólk á gjörgæsludeildum milli heilbrigðisstofnana í umdæminu, að vinnuvikan verði lengd í 48 tíma og að laun þess starfsfólks hækki umtalsvert. Sérstakt neyðarálag, sem hljóðar upp á 120 prósent af grunntaxta, verður greitt fyrir hverja unna vinnustund, sem þýðir að tímakaup umræddra starfsmanna verður 220 prósent af venjulegum launum. Dauðsföllum fjölgar um 51 Skráðum dauðsföllum sem rakin eru til Covid-19 í Svíþjóð hefur nú fjölgað um 51. Þetta kom fram á upplýsingafundi sænskra heilbrigðisyfirvalda í hádeginu, en alls eru þá 333 dauðsföll í landinu rakin til kórónuveirunnar. Á upplýsingafundinum kom ennfremur fram að alls séu skráð smit nú 6.078 og njóta 469 sjúklingar aðhlynningar á gjörgæslu. Enn á leiðinni upp brekkuna Anders Wallensten, aðstoðarsóttvarnarlæknir Svíþjóðar, sagði ljóst að Svíar væru enn á leiðinni upp brekkuna í „kúrfunni“. Hann sagði að ljóst að flestir þeir sem láta lífið séu í elsta aldurshópnum og að karlmenn séu í naumum meirihluta látinna. „Dauðsfjöllum heldur áfram að fjölga. Nú erum við með 333 látna,“ sagði Wallensten. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Fleiri fréttir Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sjá meira
Sérstöku neyðarástandi hefur verið lýst yfir í heilbrigðisumdæmi Stokkhólms í Svíþjóð vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Sænskir fjölmiðlar segja frá því að ákvörðunin hafi í för með sér að hægt verði að flytja starfsfólk á gjörgæsludeildum milli heilbrigðisstofnana í umdæminu, að vinnuvikan verði lengd í 48 tíma og að laun þess starfsfólks hækki umtalsvert. Sérstakt neyðarálag, sem hljóðar upp á 120 prósent af grunntaxta, verður greitt fyrir hverja unna vinnustund, sem þýðir að tímakaup umræddra starfsmanna verður 220 prósent af venjulegum launum. Dauðsföllum fjölgar um 51 Skráðum dauðsföllum sem rakin eru til Covid-19 í Svíþjóð hefur nú fjölgað um 51. Þetta kom fram á upplýsingafundi sænskra heilbrigðisyfirvalda í hádeginu, en alls eru þá 333 dauðsföll í landinu rakin til kórónuveirunnar. Á upplýsingafundinum kom ennfremur fram að alls séu skráð smit nú 6.078 og njóta 469 sjúklingar aðhlynningar á gjörgæslu. Enn á leiðinni upp brekkuna Anders Wallensten, aðstoðarsóttvarnarlæknir Svíþjóðar, sagði ljóst að Svíar væru enn á leiðinni upp brekkuna í „kúrfunni“. Hann sagði að ljóst að flestir þeir sem láta lífið séu í elsta aldurshópnum og að karlmenn séu í naumum meirihluta látinna. „Dauðsfjöllum heldur áfram að fjölga. Nú erum við með 333 látna,“ sagði Wallensten.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Fleiri fréttir Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sjá meira