Yfirstjórn tók á móti nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 11. maí 2020 10:36 Yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu í morgun. Vísir/Jóhann K. Halla Bergþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tók við embætti í morgun. Yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustjóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og tók Halla við lyklavöldum af Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti þegar Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók við embætti ríkislögreglustjóra. Halla hefur verið lögreglustjóri á Norðurlandi eystra síðastliðin fimm ár „Ég er bara mjög bjartsýn og jákvæð að taka við hérna í höfuðborginni og ég hlakka til komandi ára,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergarþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustóri á höfuðborgarsvæðinu, segist hlakka til komandi ára í starfi.Vísir Hlakkar til að takast á við áskoranir „Ég held þær séu nú margar sambærilegar því löggæsla er alveg eins sama hvar hún er á landinu,“ segir Halla Bergþóra. Hverju muntu beina sjónum þínum að þegar þú tekur við? „Ég mun beina augum mínum að því að þjónusta fólkið sem hérna og fer um og gera starfsmönnunum kleift að vinna vinnuna sína vel,“ segir halla Bergþóra. Mesti munurinn á embættum er stærðin „Það er mikill stærðarmunur en eðlislega þá eru þau alveg sambærileg en það er stærðarmunurinn sem skiptir máli. Hérna eru þá kannski þá bara fleiri hendur og hægt að gera meira,“ segir Halla Bergþóra. Fyrsti dagurinn, hvað á að gera í dag? „Ég mun kynnast fólkinu og vinandi sitja minn fyrsta yfirstjórnarfund fyrir hádegi. það er nú kannski bara aðeins að lenda held ég,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergþóra, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tekur við lyklum embættisins úr höndum Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti.Vísir/Jóhann K. Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Alltaf áskoranir í löggæslu Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu. 1. maí 2020 15:20 Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. 30. apríl 2020 18:34 Mest lesið Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Kveikti í konu í lest Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Sjá meira
Halla Bergþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tók við embætti í morgun. Yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustjóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og tók Halla við lyklavöldum af Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti þegar Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók við embætti ríkislögreglustjóra. Halla hefur verið lögreglustjóri á Norðurlandi eystra síðastliðin fimm ár „Ég er bara mjög bjartsýn og jákvæð að taka við hérna í höfuðborginni og ég hlakka til komandi ára,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergarþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustóri á höfuðborgarsvæðinu, segist hlakka til komandi ára í starfi.Vísir Hlakkar til að takast á við áskoranir „Ég held þær séu nú margar sambærilegar því löggæsla er alveg eins sama hvar hún er á landinu,“ segir Halla Bergþóra. Hverju muntu beina sjónum þínum að þegar þú tekur við? „Ég mun beina augum mínum að því að þjónusta fólkið sem hérna og fer um og gera starfsmönnunum kleift að vinna vinnuna sína vel,“ segir halla Bergþóra. Mesti munurinn á embættum er stærðin „Það er mikill stærðarmunur en eðlislega þá eru þau alveg sambærileg en það er stærðarmunurinn sem skiptir máli. Hérna eru þá kannski þá bara fleiri hendur og hægt að gera meira,“ segir Halla Bergþóra. Fyrsti dagurinn, hvað á að gera í dag? „Ég mun kynnast fólkinu og vinandi sitja minn fyrsta yfirstjórnarfund fyrir hádegi. það er nú kannski bara aðeins að lenda held ég,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergþóra, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tekur við lyklum embættisins úr höndum Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti.Vísir/Jóhann K.
Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Alltaf áskoranir í löggæslu Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu. 1. maí 2020 15:20 Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. 30. apríl 2020 18:34 Mest lesið Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Kveikti í konu í lest Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Sjá meira
Alltaf áskoranir í löggæslu Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu. 1. maí 2020 15:20
Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. 30. apríl 2020 18:34