Ingi Þór um tímasetninguna: Er í sömu stöðu og Heimir Guðjóns Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. maí 2020 22:00 Ingi Þór er í leit að nýju liði til að þjálfa. vísir/daníel Körfuboltaþjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson er nú án félags eftir að hafa verið rekinn sem þjálfari Íslandsmeistara KR en staðfest var um uppsögnina fyrr í dag. Tímasetningin ekki vænleg fyrir Inga í ljósi þess að flest lið Dominos deildarinnar hafa undanfarnar vikur verið að ráða til sín þjálfara fyrir næsta tímabil. Ingi segir það vissulega flækja málin og upplifir sig í svipaðri stöðu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson þegar Heimir var látinn fara frá FH haustið 2017. Ingi kveðst engu að síður vera búinn að fá nokkur símtöl en Þór Akureyri er til að mynda í leit að þjálfara auk Snæfells þar sem Ingi þjálfaði lengi við góðan orðstír. „Góður vinur minn, Heimir Guðjónsson, KR-ingur, lenti í svipaðri stöðu. Honum var sagt upp á svipuðum tímapunkti þegar flest lið voru búin að fylla sínar stöður. Ég er búinn að fá nokkur áhugaverð símtöl en ég ætla ekkert að flýta mér í þessu,“ segir Ingi. Heimir réði sig til Færeyja og þjálfaði þar í tvö ár áður en hann kom aftur til Íslands síðasta haust og þjálfar nú Val í Pepsi Max deildinni. Ingi telur ólíklegt að hann feti í fótspor félaga síns í Færeyjum. „Ég er ekki viss um að körfuboltinn í Færeyjum sé stór en það er örugglega gott að búa í Færeyjum. Heimir var allavega ánægður þar. Ég skoða það sem kemur inn á borð til mín en ég er ekki að horfa neitt erlendis,“ segir Ingi sem leggur mikla áherslu á að skilja við KR í góðu þó hann sé vitanlega ekki sáttur við uppsögnina. „Ég ætla að skilja við KR í góðu. Ég ætla að gera það að verkum að ég geti farið aftur í KR þegar þess gerist þörf,“ segir Ingi. Klippa: Ingi Þór í sömu stöðu og Heimir Guðjóns Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. 10. maí 2020 17:52 KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn KR-ingar ætla að skipta um þjálfara meistaraflokks karla hjá sér og yngja þar upp um 22 ár. KR-ingur tekur þar við af KR-ing. 7. maí 2020 15:34 Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Sjá meira
Körfuboltaþjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson er nú án félags eftir að hafa verið rekinn sem þjálfari Íslandsmeistara KR en staðfest var um uppsögnina fyrr í dag. Tímasetningin ekki vænleg fyrir Inga í ljósi þess að flest lið Dominos deildarinnar hafa undanfarnar vikur verið að ráða til sín þjálfara fyrir næsta tímabil. Ingi segir það vissulega flækja málin og upplifir sig í svipaðri stöðu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson þegar Heimir var látinn fara frá FH haustið 2017. Ingi kveðst engu að síður vera búinn að fá nokkur símtöl en Þór Akureyri er til að mynda í leit að þjálfara auk Snæfells þar sem Ingi þjálfaði lengi við góðan orðstír. „Góður vinur minn, Heimir Guðjónsson, KR-ingur, lenti í svipaðri stöðu. Honum var sagt upp á svipuðum tímapunkti þegar flest lið voru búin að fylla sínar stöður. Ég er búinn að fá nokkur áhugaverð símtöl en ég ætla ekkert að flýta mér í þessu,“ segir Ingi. Heimir réði sig til Færeyja og þjálfaði þar í tvö ár áður en hann kom aftur til Íslands síðasta haust og þjálfar nú Val í Pepsi Max deildinni. Ingi telur ólíklegt að hann feti í fótspor félaga síns í Færeyjum. „Ég er ekki viss um að körfuboltinn í Færeyjum sé stór en það er örugglega gott að búa í Færeyjum. Heimir var allavega ánægður þar. Ég skoða það sem kemur inn á borð til mín en ég er ekki að horfa neitt erlendis,“ segir Ingi sem leggur mikla áherslu á að skilja við KR í góðu þó hann sé vitanlega ekki sáttur við uppsögnina. „Ég ætla að skilja við KR í góðu. Ég ætla að gera það að verkum að ég geti farið aftur í KR þegar þess gerist þörf,“ segir Ingi. Klippa: Ingi Þór í sömu stöðu og Heimir Guðjóns
Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. 10. maí 2020 17:52 KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn KR-ingar ætla að skipta um þjálfara meistaraflokks karla hjá sér og yngja þar upp um 22 ár. KR-ingur tekur þar við af KR-ing. 7. maí 2020 15:34 Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Sjá meira
Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. 10. maí 2020 17:52
KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn KR-ingar ætla að skipta um þjálfara meistaraflokks karla hjá sér og yngja þar upp um 22 ár. KR-ingur tekur þar við af KR-ing. 7. maí 2020 15:34
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti