Fanndís: Ákveðið löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2020 09:10 Fanndís Friðriksdóttir er einn sigursælasti leikmaður íslenska boltans undanfarin ár en hún fór um víðan völl í Sportinu. vísir/s2s Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir og leikmaður Vals segir að það sé skemmtilegra þegar fleiri góð lið bætist í baráttuna í Pepsi Max-deild kvenna. Fanndís var gestur í Sportinu í dag þar sem hún ræddi meðal annars uppganginn í kvennaboltanum og þá staðreynd að fleiri lið virðast vera að styrkjast fyrir komandi leiktíð. „Auðvitað er skemmtilegra þegar það eru fleiri jafnir leikir og fleiri lið blanda sér í baráttuna. Það er skemmtilegra fyrir alla,“ sagði Fanndís í Sportinu. „Það setur pressu á þig og það setur pressu á hina. Maður er fljótur að taka upp símann og kíkja hvernig aðrir leikir fóru ef það var til dæmis Breiðablik og Selfoss.“ „Maður fann umræðuna í fyrra að það væri bara Breiðablik og Valur. Sem það var en það var búið að ákveða það löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur. Ég held að það geri gott fyrir alla að það séu fleiri góð lið því þá eru fleiri leikur sem skipta máli.“ EM 2021 hjá stelpunum hefur verið frestað um eitt ár en EM hjá körlunum fer fram næsta sumar. Fanndís er smá svekkt yfir því. „Það hefði verið svo kjörið tækifæri að ýta kvennaknattspyrnunni aðeins lengra með að markaðssetja mótin saman. Það mætti halda þau á sama ári en bara ekki á sama tíma. Síðan yrði þessu skipt aftur eins og það á að vera en þetta er pínu svekkjandi,“ sagði Fanndís. Klippa: Sportið í dag - Fanndís um kvennaknattspyrnu og EM kvenna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla EM 2021 í Englandi Sportið í dag Breiðablik Valur Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir og leikmaður Vals segir að það sé skemmtilegra þegar fleiri góð lið bætist í baráttuna í Pepsi Max-deild kvenna. Fanndís var gestur í Sportinu í dag þar sem hún ræddi meðal annars uppganginn í kvennaboltanum og þá staðreynd að fleiri lið virðast vera að styrkjast fyrir komandi leiktíð. „Auðvitað er skemmtilegra þegar það eru fleiri jafnir leikir og fleiri lið blanda sér í baráttuna. Það er skemmtilegra fyrir alla,“ sagði Fanndís í Sportinu. „Það setur pressu á þig og það setur pressu á hina. Maður er fljótur að taka upp símann og kíkja hvernig aðrir leikir fóru ef það var til dæmis Breiðablik og Selfoss.“ „Maður fann umræðuna í fyrra að það væri bara Breiðablik og Valur. Sem það var en það var búið að ákveða það löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur. Ég held að það geri gott fyrir alla að það séu fleiri góð lið því þá eru fleiri leikur sem skipta máli.“ EM 2021 hjá stelpunum hefur verið frestað um eitt ár en EM hjá körlunum fer fram næsta sumar. Fanndís er smá svekkt yfir því. „Það hefði verið svo kjörið tækifæri að ýta kvennaknattspyrnunni aðeins lengra með að markaðssetja mótin saman. Það mætti halda þau á sama ári en bara ekki á sama tíma. Síðan yrði þessu skipt aftur eins og það á að vera en þetta er pínu svekkjandi,“ sagði Fanndís. Klippa: Sportið í dag - Fanndís um kvennaknattspyrnu og EM kvenna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla EM 2021 í Englandi Sportið í dag Breiðablik Valur Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira