Um verkfall, launa bæjarstjóra og 300 milljóna króna starfslok Hákon Þór Sindrason skrifar 8. maí 2020 16:00 a) Nú er verkfall Eflingar hjá skólaliðum og fleirum í fimm sveitarfélögum, að bætast ofan á Covid lokun hjá mörgum árgöngum. Það er mjög slæmt að sjá hvernig þessi önn er að fyrir marga nemendur, ekki síst þá sem lakar standa í námi og eru jafnvel að útskrifast fyrir framhaldsskóla. b) Krafa Eflingar vegna félagsmanna er um grunnlaun fyrir þá lægst launuðu um í kringum kr. 340,000. Um er að ræða sambærilega launakröfu og í Reykjavík þar sem samið var fyrr í vetur. c) Bæjarstjórarnir í þessum fimm sveitarfélögum eru með yfir 2 milljónir kr. í laun á mánuði, að einum undanskildum sem er með aðeins 1,8 milljón kr. Þar er reyndar um að ræða heildarlaun með yfirvinnu, en án fríðinda. d) Sett í annað samhengi við nýlegar fréttir, þá sögðu tveir forstjórar hjá Högum upp starfi sínu. Hagar reka meðal annars Hagkaup og Bónus og voru forstjórarnir með um 4-5 milljónir kr. á mánuði. Engu að síður er kostnaður Haga vegna starfsloka þeirra um 300 milljónir kr!. Þess ber að geta að Hagar er fyrirtæki í Kauphöllinni og eru meðal annars í eigu lífeyrissjóða og þar með almennings, sem þarf að greiða þennan tékka. e) Hagar greiddi jafnframt í apríl út arð, en sækir svo í sameiginlega sjóði landsmanna vegna hlutabóta leiðarinnar. Þetta lyktar af bananalýðveldi, eða hvað? Höfundur er rekstrarhagfræðingur, framkvæmdastjóri hjá Netið ráðgöf. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hlutabótaleiðin Mest lesið Halldór 9.11.2024 Halldór Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist Skoðun Heilbrigðiskerfið logar og er að hrynja: Þú áttir betra skilið Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Það sem má alls ekki tala um... Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Píratar standa með fólki í vímuefnavanda Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun Andlát ungrar manneskju hefur gáruáhrif á allt samfélagið Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Báknið burt - hvaða bákn? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Íþróttir fyrir öll börn! Gunnhildur Jakobsdóttir ,Kolbrún Kristínardóttir skrifar Skoðun Að stela framtíðinni Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Vegið að framtíð ungs vísindafólks á Íslandi Katrín Möller,Svava Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjöleignarhús og vátryggingar Jónína Þórdís Karlsdóttir skrifar Skoðun Ert þú áhorfandi ofbeldis? Carmen Maja Valencia skrifar Skoðun Það er dýrt að reka ríkissjóð alltaf á yfirdrætti Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Opinber ómöguleiki Guðmundur F. Magnússon skrifar Skoðun Gervigreindin mun gjörbylta öllum samfélögum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Dýravelferðarlögin tíu ára Einar Örn Thorlacius skrifar Skoðun Er þetta sanngjarnt? Sigríður Clausen skrifar Skoðun Niðurskurðurinn sem enginn bað um Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Það sem má alls ekki tala um... Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Síðasti naglinn í borginni Björg Eva Erlendsdóttir,Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Slæm stjórnsýsla heilbrigðismála - dauðans alvara Markús Ingólfur Eiríksson skrifar Sjá meira
a) Nú er verkfall Eflingar hjá skólaliðum og fleirum í fimm sveitarfélögum, að bætast ofan á Covid lokun hjá mörgum árgöngum. Það er mjög slæmt að sjá hvernig þessi önn er að fyrir marga nemendur, ekki síst þá sem lakar standa í námi og eru jafnvel að útskrifast fyrir framhaldsskóla. b) Krafa Eflingar vegna félagsmanna er um grunnlaun fyrir þá lægst launuðu um í kringum kr. 340,000. Um er að ræða sambærilega launakröfu og í Reykjavík þar sem samið var fyrr í vetur. c) Bæjarstjórarnir í þessum fimm sveitarfélögum eru með yfir 2 milljónir kr. í laun á mánuði, að einum undanskildum sem er með aðeins 1,8 milljón kr. Þar er reyndar um að ræða heildarlaun með yfirvinnu, en án fríðinda. d) Sett í annað samhengi við nýlegar fréttir, þá sögðu tveir forstjórar hjá Högum upp starfi sínu. Hagar reka meðal annars Hagkaup og Bónus og voru forstjórarnir með um 4-5 milljónir kr. á mánuði. Engu að síður er kostnaður Haga vegna starfsloka þeirra um 300 milljónir kr!. Þess ber að geta að Hagar er fyrirtæki í Kauphöllinni og eru meðal annars í eigu lífeyrissjóða og þar með almennings, sem þarf að greiða þennan tékka. e) Hagar greiddi jafnframt í apríl út arð, en sækir svo í sameiginlega sjóði landsmanna vegna hlutabóta leiðarinnar. Þetta lyktar af bananalýðveldi, eða hvað? Höfundur er rekstrarhagfræðingur, framkvæmdastjóri hjá Netið ráðgöf.
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar