Um verkfall, launa bæjarstjóra og 300 milljóna króna starfslok Hákon Þór Sindrason skrifar 8. maí 2020 16:00 a) Nú er verkfall Eflingar hjá skólaliðum og fleirum í fimm sveitarfélögum, að bætast ofan á Covid lokun hjá mörgum árgöngum. Það er mjög slæmt að sjá hvernig þessi önn er að fyrir marga nemendur, ekki síst þá sem lakar standa í námi og eru jafnvel að útskrifast fyrir framhaldsskóla. b) Krafa Eflingar vegna félagsmanna er um grunnlaun fyrir þá lægst launuðu um í kringum kr. 340,000. Um er að ræða sambærilega launakröfu og í Reykjavík þar sem samið var fyrr í vetur. c) Bæjarstjórarnir í þessum fimm sveitarfélögum eru með yfir 2 milljónir kr. í laun á mánuði, að einum undanskildum sem er með aðeins 1,8 milljón kr. Þar er reyndar um að ræða heildarlaun með yfirvinnu, en án fríðinda. d) Sett í annað samhengi við nýlegar fréttir, þá sögðu tveir forstjórar hjá Högum upp starfi sínu. Hagar reka meðal annars Hagkaup og Bónus og voru forstjórarnir með um 4-5 milljónir kr. á mánuði. Engu að síður er kostnaður Haga vegna starfsloka þeirra um 300 milljónir kr!. Þess ber að geta að Hagar er fyrirtæki í Kauphöllinni og eru meðal annars í eigu lífeyrissjóða og þar með almennings, sem þarf að greiða þennan tékka. e) Hagar greiddi jafnframt í apríl út arð, en sækir svo í sameiginlega sjóði landsmanna vegna hlutabóta leiðarinnar. Þetta lyktar af bananalýðveldi, eða hvað? Höfundur er rekstrarhagfræðingur, framkvæmdastjóri hjá Netið ráðgöf. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hlutabótaleiðin Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skoðun Skoðun Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
a) Nú er verkfall Eflingar hjá skólaliðum og fleirum í fimm sveitarfélögum, að bætast ofan á Covid lokun hjá mörgum árgöngum. Það er mjög slæmt að sjá hvernig þessi önn er að fyrir marga nemendur, ekki síst þá sem lakar standa í námi og eru jafnvel að útskrifast fyrir framhaldsskóla. b) Krafa Eflingar vegna félagsmanna er um grunnlaun fyrir þá lægst launuðu um í kringum kr. 340,000. Um er að ræða sambærilega launakröfu og í Reykjavík þar sem samið var fyrr í vetur. c) Bæjarstjórarnir í þessum fimm sveitarfélögum eru með yfir 2 milljónir kr. í laun á mánuði, að einum undanskildum sem er með aðeins 1,8 milljón kr. Þar er reyndar um að ræða heildarlaun með yfirvinnu, en án fríðinda. d) Sett í annað samhengi við nýlegar fréttir, þá sögðu tveir forstjórar hjá Högum upp starfi sínu. Hagar reka meðal annars Hagkaup og Bónus og voru forstjórarnir með um 4-5 milljónir kr. á mánuði. Engu að síður er kostnaður Haga vegna starfsloka þeirra um 300 milljónir kr!. Þess ber að geta að Hagar er fyrirtæki í Kauphöllinni og eru meðal annars í eigu lífeyrissjóða og þar með almennings, sem þarf að greiða þennan tékka. e) Hagar greiddi jafnframt í apríl út arð, en sækir svo í sameiginlega sjóði landsmanna vegna hlutabóta leiðarinnar. Þetta lyktar af bananalýðveldi, eða hvað? Höfundur er rekstrarhagfræðingur, framkvæmdastjóri hjá Netið ráðgöf.
Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar