„Þetta tímabil ætti að heita síðasti sénsinn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 21:00 Það var létt yfir spekingunum í gær. visir/s2s Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sigurvin Ólafsson fóru í Sportinu í kvöld yfir þá leikmenn sem gætu sprungið út í sumar eða þeir leikmenn sem áhorfendur ættu að hafa augun á. Nefnd voru nokkur nöfn í því samhengi og eitt þeirra nafna sem Guðmundur Benediktsson stakk inn í umræðuna var Kristinn Steindórsson sem var samningslaus hjá FH eftir síðustu leiktíð og gekk í raðir Blika. Þar er hann uppalinn og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2010. „Þetta poppaði upp í hugann á mér þegar ég var að gera þáttinn með Ólafi Kristjánssyni og var að skoða myndbönd frá 2010. Kristinn Steindórsson sem er kominn aftur heim,“ sagði Gummi áður en Hjörvar skaut inn í: „Síðasti sénsinn, ætti þetta tímabil að heita,“ en nú fer Síðasti dansinn (e. The last dance) með Michael Jordan eins og eldur um sinu Netflix. Má ætla að Hjörvar hafi með orðum sínum verið að vitna í það áður en Gummi tók aftur við boltanum: „Hæfileikarnir sem búa í þessum gæja. Ég yrði svo ánægður fyrir hans hönd og allra knattspyrnuunnenda því það er unun að fylgjast með honum þegar hann er í gírnum. Ég vona svo innilega að Kiddi Steindórs detti í þennan gír og skili því á heimavelli,“ sagði Gummi. Kristinn lék bæði í Bandaríkjunum og Svíþjóð eftir veru sína með Blikum áður en hann snéri heim og samdi við FH. Þar náði hann sér ekki á strik og er kominn í Kópavoginn á ný. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Kristinn Steindórsson Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Breiðablik Sportið í kvöld Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sigurvin Ólafsson fóru í Sportinu í kvöld yfir þá leikmenn sem gætu sprungið út í sumar eða þeir leikmenn sem áhorfendur ættu að hafa augun á. Nefnd voru nokkur nöfn í því samhengi og eitt þeirra nafna sem Guðmundur Benediktsson stakk inn í umræðuna var Kristinn Steindórsson sem var samningslaus hjá FH eftir síðustu leiktíð og gekk í raðir Blika. Þar er hann uppalinn og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2010. „Þetta poppaði upp í hugann á mér þegar ég var að gera þáttinn með Ólafi Kristjánssyni og var að skoða myndbönd frá 2010. Kristinn Steindórsson sem er kominn aftur heim,“ sagði Gummi áður en Hjörvar skaut inn í: „Síðasti sénsinn, ætti þetta tímabil að heita,“ en nú fer Síðasti dansinn (e. The last dance) með Michael Jordan eins og eldur um sinu Netflix. Má ætla að Hjörvar hafi með orðum sínum verið að vitna í það áður en Gummi tók aftur við boltanum: „Hæfileikarnir sem búa í þessum gæja. Ég yrði svo ánægður fyrir hans hönd og allra knattspyrnuunnenda því það er unun að fylgjast með honum þegar hann er í gírnum. Ég vona svo innilega að Kiddi Steindórs detti í þennan gír og skili því á heimavelli,“ sagði Gummi. Kristinn lék bæði í Bandaríkjunum og Svíþjóð eftir veru sína með Blikum áður en hann snéri heim og samdi við FH. Þar náði hann sér ekki á strik og er kominn í Kópavoginn á ný. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Kristinn Steindórsson Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Breiðablik Sportið í kvöld Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira