Telja að um 90.000 heilbrigðisstarfsmenn hafi veikst í faraldrinum Kjartan Kjartansson skrifar 6. maí 2020 13:46 Heilbrigðisstarfsmaður í hlífðarklæðnaði hugar að sjúklingi á sjúkrahúsi í Cambridge á Englandi. Víða um heim hefur heilbrigðisstarfsfólk skort nauðsynlegan hlífðarbúnað. Vísir/EPA Að minnsta kosti 90.000 heilbrigðistarfsmenn hafa smitast af Covid-19-sjúkdómnum í kórónuveirufaraldrinum um allan heim. Fjöldinn gæti þó verið allt að tvöfalt meiri, að mati Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN). Víða hefur heilbrigðisstarfsfólk skort hlífðarbúnað. Howard Catton, framkvæmdastjóri ICN segir Reuters-fréttastofunni að 90.000 smit séu líklega varfærið mat þar sem það nái ekki yfir öll lönd heims. Tölurnar byggja á gögnum frá landssamböndum hjúkrunarfræðinga, opinberum tölum og fréttum frá þrjátíu löndum. Alls hafa fleiri en 260 hjúkrunarfræðingar látist í faraldrinum, að því er segir í yfirlýsingu frá ráðinu sem 130 landssamtök með meira en tuttugu milljónir félaga eiga aðild að. Ráðið hvetur ríki til að halda betur utan um gögn um smit starfsfólks til að koma í veg fyrir að veiran berist á milli þess og sjúklinga. „Hneykslið er að ríkisstjórnir safna hvorki né greina frá þessum upplýsingum á kerfisbundinn hátt. Okkur virðist sem að þær skelli skollaeyrum við þessu sem við teljum algerlega óásættanlegt og muni kosta fleiri mannslíf,“ segir Catton. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur áður sagt að 194 aðildarríki hennar hafi ekki staðið skil á ítarlegum gögnum um smit á meðal heilbrigðisstarfsfólks í faraldrinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18. apríl 2020 11:49 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Að minnsta kosti 90.000 heilbrigðistarfsmenn hafa smitast af Covid-19-sjúkdómnum í kórónuveirufaraldrinum um allan heim. Fjöldinn gæti þó verið allt að tvöfalt meiri, að mati Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN). Víða hefur heilbrigðisstarfsfólk skort hlífðarbúnað. Howard Catton, framkvæmdastjóri ICN segir Reuters-fréttastofunni að 90.000 smit séu líklega varfærið mat þar sem það nái ekki yfir öll lönd heims. Tölurnar byggja á gögnum frá landssamböndum hjúkrunarfræðinga, opinberum tölum og fréttum frá þrjátíu löndum. Alls hafa fleiri en 260 hjúkrunarfræðingar látist í faraldrinum, að því er segir í yfirlýsingu frá ráðinu sem 130 landssamtök með meira en tuttugu milljónir félaga eiga aðild að. Ráðið hvetur ríki til að halda betur utan um gögn um smit starfsfólks til að koma í veg fyrir að veiran berist á milli þess og sjúklinga. „Hneykslið er að ríkisstjórnir safna hvorki né greina frá þessum upplýsingum á kerfisbundinn hátt. Okkur virðist sem að þær skelli skollaeyrum við þessu sem við teljum algerlega óásættanlegt og muni kosta fleiri mannslíf,“ segir Catton. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur áður sagt að 194 aðildarríki hennar hafi ekki staðið skil á ítarlegum gögnum um smit á meðal heilbrigðisstarfsfólks í faraldrinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18. apríl 2020 11:49 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18. apríl 2020 11:49