„Er betur mannað lið en Víkingur í deildinni?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. maí 2020 12:30 Óttar Magnús Karlsson verður væntanlega í hópi bestu leikmanna Pepsi Max-deildar karla í sumar. vísir/bára Hjörvar Hafliðason hefur mikla trú á bikarmeisturum Víkings á komandi tímabili. „Er betur mannað lið en Víkingur í deildinni?“ spurði Hjörvar í Sportinu í kvöld. Hann svaraði því reyndar sjálfur að líklega væri lið Breiðabliks aðeins betur mannað. Hann fór svo yfir leikmannahóp Víkings. „Þú ert með hafsenta sem eru vissulega fullorðnir en eru þeir bestu í deildinni. Þú ert með mjög reyndan markvörð sem hefur verið í atvinnumennsku og er einn besti markvörður Íslands,“ sagði Hjörvar og vísaði þar til Ingvars Jónssonar sem kom til Víkings í vetur. „Ef þú værir með stuðla hver yrði markahæstur í deildinni væri Óttar [Magnús Karlsson] ansi ofarlega ásamt Dönunum í Breiðabliki og Val.“ Sigurvin Ólafsson segir að Víkingar þurfi til að taka skref fram á við frá síðasta tímabili til að geta blandað sér í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn. „Ef Víkingur nær að halda því við sem þeir sýndu í fyrra, sem var góð spilamennska, og þessu litla atriði, sem skiptir reyndar höfuðmáli, að ná í úrslit. Látið þessa spilamennsku leiða til hagstæðari úrslita,“ sagði Sigurvin. Klippa: Sportið í kvöld - Möguleikar Víkings Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Sportið í kvöld Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Hjörvar Hafliðason hefur mikla trú á bikarmeisturum Víkings á komandi tímabili. „Er betur mannað lið en Víkingur í deildinni?“ spurði Hjörvar í Sportinu í kvöld. Hann svaraði því reyndar sjálfur að líklega væri lið Breiðabliks aðeins betur mannað. Hann fór svo yfir leikmannahóp Víkings. „Þú ert með hafsenta sem eru vissulega fullorðnir en eru þeir bestu í deildinni. Þú ert með mjög reyndan markvörð sem hefur verið í atvinnumennsku og er einn besti markvörður Íslands,“ sagði Hjörvar og vísaði þar til Ingvars Jónssonar sem kom til Víkings í vetur. „Ef þú værir með stuðla hver yrði markahæstur í deildinni væri Óttar [Magnús Karlsson] ansi ofarlega ásamt Dönunum í Breiðabliki og Val.“ Sigurvin Ólafsson segir að Víkingar þurfi til að taka skref fram á við frá síðasta tímabili til að geta blandað sér í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn. „Ef Víkingur nær að halda því við sem þeir sýndu í fyrra, sem var góð spilamennska, og þessu litla atriði, sem skiptir reyndar höfuðmáli, að ná í úrslit. Látið þessa spilamennsku leiða til hagstæðari úrslita,“ sagði Sigurvin. Klippa: Sportið í kvöld - Möguleikar Víkings Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Sportið í kvöld Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira