Erfiðara að hægja sér í miðborginni á nýju ári Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. desember 2019 12:00 Eitt salernanna stendur við Hallgrímskirkju. ehermannsson Öll sjálfvirk almenningssalerni í miðbæ Reykjavíkur verða fjarlægð 1. janúar. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg er ennþá verið að vinna í útboðsgögnum vegna reksturs þeirra og endanlega tímasetning á útboð ekki komin. Þá tekur sjálft útboðsferlið um sex vikur. Samkvæmt upplýsingum borgarinnar rann samnningur út við Ehermannsson þann 30. júní. Fyrirtækið hefur séð um rekstur salernanna í miðbænum síðustu 20 ár samkvæmt upplýsingum þaðan. Reykjavíkurborg hefur þrisvar framlengt samning við fyrirtækið en ákvað að bjóða þjónustuna út í haust. Upplýsingadeild ráðhússins gefur þau svör að athugasemdir hafi verið gerðar við útboðsgögnin í október meðal annars vegna staðsetningar salernanna, og því hafi úboðinu verið frestað. Ennþá sé verið að vinna í útboðsgögnunum og ekki sé komin endanleg tímasetning á hvenær því ljúki. Samningur við Ehermannsson hafi kostað 40 milljónir og samkvæmt innkaupareglum borgarinnar þurfi að bjóða verkefnið út. Sjálft útboðið tekur svo um sex vikur. Samkvæmt þessu geta því mánuðir liðið þar til almenningssalernin, sem eru sex talsins verða opnuð aftur. Í tilkynningu frá Ehermannssyni kemur fram að um hundrað þúsund manns noti salernin árlega. Því muni þjónusta við borgarbúa og ferðamenn skerðast verulega. Viðbúið sé að ferðamenn leiti í staðinn inn á veitingastaði, verslanir og önnur þjónustufyrirtæki. Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira
Öll sjálfvirk almenningssalerni í miðbæ Reykjavíkur verða fjarlægð 1. janúar. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg er ennþá verið að vinna í útboðsgögnum vegna reksturs þeirra og endanlega tímasetning á útboð ekki komin. Þá tekur sjálft útboðsferlið um sex vikur. Samkvæmt upplýsingum borgarinnar rann samnningur út við Ehermannsson þann 30. júní. Fyrirtækið hefur séð um rekstur salernanna í miðbænum síðustu 20 ár samkvæmt upplýsingum þaðan. Reykjavíkurborg hefur þrisvar framlengt samning við fyrirtækið en ákvað að bjóða þjónustuna út í haust. Upplýsingadeild ráðhússins gefur þau svör að athugasemdir hafi verið gerðar við útboðsgögnin í október meðal annars vegna staðsetningar salernanna, og því hafi úboðinu verið frestað. Ennþá sé verið að vinna í útboðsgögnunum og ekki sé komin endanleg tímasetning á hvenær því ljúki. Samningur við Ehermannsson hafi kostað 40 milljónir og samkvæmt innkaupareglum borgarinnar þurfi að bjóða verkefnið út. Sjálft útboðið tekur svo um sex vikur. Samkvæmt þessu geta því mánuðir liðið þar til almenningssalernin, sem eru sex talsins verða opnuð aftur. Í tilkynningu frá Ehermannssyni kemur fram að um hundrað þúsund manns noti salernin árlega. Því muni þjónusta við borgarbúa og ferðamenn skerðast verulega. Viðbúið sé að ferðamenn leiti í staðinn inn á veitingastaði, verslanir og önnur þjónustufyrirtæki.
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira