Óskar Sverrisson valinn í íslenska landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2019 16:05 Óskar Sverrisson lék sex leiki með Häcken í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. vísir/getty Sex leikmenn sem hafa ekki áður verið valdir í íslenska landsliðið eru í hópnum sem mætir Kanada og El Salvador í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Þeirra á meðal er Óskar Sverrisson, 27 ára vinstri bakvörður Häcken. Hann á íslenskan föður en er fæddur og uppalinn í Svíþjóð. Hinir nýliðarnir eru markverðirnir Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson, varnarmennirnir Ari Leifsson og Alfons Sampsted og miðjumaðurinn Höskuldur Gunnlaugsson. Auk þeirra er Daníel Leó Grétarsson í hópnum. Hann hefur áður verið valinn en hefur ekki enn spilað landsleik. Allir leikmennirnir í íslenska hópnum leika á Norðurlöndunum fyrir utan Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmann Levski Sofia í Búlgaríu. Emil Hallfreðsson er í hópnum en hann er enn án félags. Birkir Már Sævarsson er einnig í hópnum. Ísland mætir Kanada 15. janúar og El Salvador fjórum dögum síðar.Íslenski hópurinnMarkverðir Elías Rafn Ólafsson (2000) - FC Midtjylland (3 U21 leikir) Patrik Sigurður Gunnarsson (2000) - Brentford (7 U21 leikir) Hannes Þór Halldórsson (1984) - Valur (67 A leikir)Varnarmenn Kári Árnason (1982) - Víkingur (81 A leikur, 6 mörk) Hólmar Örn Eyjólfsson (1990) - Levski Sofia (12 A leikir, 1 mark) Daníel Leó Grétarsson (1995) - Aalesund (6 U21 leikir, 1 mark) Birkir Már Sævarsson (1984) - Valur (90 A leikir, 1 mark) Davíð Kristján Ólafsson (1995) - Aalesund (1 A leikur) Ari Leifsson (1998) - Fylkir (14 U21 leikir, 1 mark) Oskar Sverrisson (1992) - BK Häcken Alfons Sampsted (1998) - Norrköping (26 U21 leikur, 1 mark)Miðjumenn Samúel Kári Friðjónsson (1996) - Viking Stavanger (8 A landsleikir) Jón Dagur Þorsteinsson (1998) - AGF (3 A leikir, 1 mark) Mikael Neville Anderson (1998) - FC Midtjylland (3 A leikir) Aron Elís Þrándarson (1994) - OB (3 A leikir) Alex Þór Hauksson (1999) - Stjarnan (1 A leikur) Emil Hallfreðsson (1984) - (71 A leikur, 1 mark) Höskuldur Gunnlaugsson (1994) - Breiðablik (7 U21 leikir, 2 mörk) Tryggvi Hrafn Haraldsson (1996) - ÍA (3 A leikir, 1 mark)Sóknarmenn Kristján Flóki Finnbogason (1995)- KR (4 A leikir, 1 mark) Óttar Magnús Karlsson (1997) - Víkingur (7 A leikir, 2 mörk) Kjartan Henry Finnbogason (1986) - Vejle 11 A leikir, 2 mörk) Kolbeinn Sigþórsson (1990) - AIK (56 A leikir, 26 mörk) EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Mæta Kanada og El Salvador í Los Angeles Strákarnir okkar mæta Kanada og El Salvador í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. 30. desember 2019 15:04 Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Sex leikmenn sem hafa ekki áður verið valdir í íslenska landsliðið eru í hópnum sem mætir Kanada og El Salvador í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Þeirra á meðal er Óskar Sverrisson, 27 ára vinstri bakvörður Häcken. Hann á íslenskan föður en er fæddur og uppalinn í Svíþjóð. Hinir nýliðarnir eru markverðirnir Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson, varnarmennirnir Ari Leifsson og Alfons Sampsted og miðjumaðurinn Höskuldur Gunnlaugsson. Auk þeirra er Daníel Leó Grétarsson í hópnum. Hann hefur áður verið valinn en hefur ekki enn spilað landsleik. Allir leikmennirnir í íslenska hópnum leika á Norðurlöndunum fyrir utan Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmann Levski Sofia í Búlgaríu. Emil Hallfreðsson er í hópnum en hann er enn án félags. Birkir Már Sævarsson er einnig í hópnum. Ísland mætir Kanada 15. janúar og El Salvador fjórum dögum síðar.Íslenski hópurinnMarkverðir Elías Rafn Ólafsson (2000) - FC Midtjylland (3 U21 leikir) Patrik Sigurður Gunnarsson (2000) - Brentford (7 U21 leikir) Hannes Þór Halldórsson (1984) - Valur (67 A leikir)Varnarmenn Kári Árnason (1982) - Víkingur (81 A leikur, 6 mörk) Hólmar Örn Eyjólfsson (1990) - Levski Sofia (12 A leikir, 1 mark) Daníel Leó Grétarsson (1995) - Aalesund (6 U21 leikir, 1 mark) Birkir Már Sævarsson (1984) - Valur (90 A leikir, 1 mark) Davíð Kristján Ólafsson (1995) - Aalesund (1 A leikur) Ari Leifsson (1998) - Fylkir (14 U21 leikir, 1 mark) Oskar Sverrisson (1992) - BK Häcken Alfons Sampsted (1998) - Norrköping (26 U21 leikur, 1 mark)Miðjumenn Samúel Kári Friðjónsson (1996) - Viking Stavanger (8 A landsleikir) Jón Dagur Þorsteinsson (1998) - AGF (3 A leikir, 1 mark) Mikael Neville Anderson (1998) - FC Midtjylland (3 A leikir) Aron Elís Þrándarson (1994) - OB (3 A leikir) Alex Þór Hauksson (1999) - Stjarnan (1 A leikur) Emil Hallfreðsson (1984) - (71 A leikur, 1 mark) Höskuldur Gunnlaugsson (1994) - Breiðablik (7 U21 leikir, 2 mörk) Tryggvi Hrafn Haraldsson (1996) - ÍA (3 A leikir, 1 mark)Sóknarmenn Kristján Flóki Finnbogason (1995)- KR (4 A leikir, 1 mark) Óttar Magnús Karlsson (1997) - Víkingur (7 A leikir, 2 mörk) Kjartan Henry Finnbogason (1986) - Vejle 11 A leikir, 2 mörk) Kolbeinn Sigþórsson (1990) - AIK (56 A leikir, 26 mörk)
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Mæta Kanada og El Salvador í Los Angeles Strákarnir okkar mæta Kanada og El Salvador í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. 30. desember 2019 15:04 Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Mæta Kanada og El Salvador í Los Angeles Strákarnir okkar mæta Kanada og El Salvador í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. 30. desember 2019 15:04