Norska stórskyttan klár í slaginn | Sautján manna hópur Norðmanna Arnar Björnsson skrifar 30. desember 2019 20:00 Magnus Abelvik Rød í leik með Noregi á síðasta stórmóti. vísir/getty Norskir handboltaáhugamenn tóku gleði sína í dag þegar ljóst var að stórskyttan Magnus Abelvik Rød yrði klár í slaginn á Evrópumótinu í handbolta í næsta mánuði. Norðmenn mæta Bosníumönnum í 1. leiknum 10. janúar og spila síðan við Frakka og Portúgala. D-riðillinn er spilaður í Þrándheimi. Rød er örvhent skytta og spilar með Flensburg sem er í þriðja sæti þýsku Bundesligunnar. Hinn 22 ára Rød meiddist á mjöðm í desember og flest benti til þess að hann missti af Evrópumótinu. Rød sló í gegn á HM í janúar, skoraði 43 mörk og var næst markahæstur þegar Norðmenn komust í úrslit en töpuðu þar fyrir Dönum. Kent Robin Tönnesen leikmaður Veszprem í Ungverjalandi, sem spilar sömu stöðu og Rød, er meiddur. Línumaðurinn og fyrirliðinn Bjarte Myrhol er veikur og missir af Evrópumótinu. Hér má sjá 17 manna hóp Norðmanna. Markverðir: Torbjørn S. Bergerud, SG Flensburg-Handewitt Espen Christensen, GWD Minden Kristian Sæverås, Aalborg Håndbold Línumenn: Magnus Gullerud, GWD Minden Petter Øverby, HC Erlangen Hægri hornamenn: Kristian Bjørnsen, HSG Wetzlar Kevin M. Gulliksen, GWD Minden Vinstri hornamenn: Alexander Blonz, Elverum Magnus Jøndal, SG Flensburg-Handewitt Miðjumenn: Sander A. Øverjordet, Haslum HK Sander Sagosen, Paris Saint-Germain Handball Christian O’Sullivan, SC Magdeburg Vinstri skyttur: William Aar, Kolstad Gøran Johannessen, SG Flensburg-Handewitt Hægri skyttur: Harald Reinkind, THW Kiel Magnus Abelvik Rød, SG Flensburg-Handewitt Eivind Tangen, Skjern Håndbold. EM 2020 í handbolta Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Norskir handboltaáhugamenn tóku gleði sína í dag þegar ljóst var að stórskyttan Magnus Abelvik Rød yrði klár í slaginn á Evrópumótinu í handbolta í næsta mánuði. Norðmenn mæta Bosníumönnum í 1. leiknum 10. janúar og spila síðan við Frakka og Portúgala. D-riðillinn er spilaður í Þrándheimi. Rød er örvhent skytta og spilar með Flensburg sem er í þriðja sæti þýsku Bundesligunnar. Hinn 22 ára Rød meiddist á mjöðm í desember og flest benti til þess að hann missti af Evrópumótinu. Rød sló í gegn á HM í janúar, skoraði 43 mörk og var næst markahæstur þegar Norðmenn komust í úrslit en töpuðu þar fyrir Dönum. Kent Robin Tönnesen leikmaður Veszprem í Ungverjalandi, sem spilar sömu stöðu og Rød, er meiddur. Línumaðurinn og fyrirliðinn Bjarte Myrhol er veikur og missir af Evrópumótinu. Hér má sjá 17 manna hóp Norðmanna. Markverðir: Torbjørn S. Bergerud, SG Flensburg-Handewitt Espen Christensen, GWD Minden Kristian Sæverås, Aalborg Håndbold Línumenn: Magnus Gullerud, GWD Minden Petter Øverby, HC Erlangen Hægri hornamenn: Kristian Bjørnsen, HSG Wetzlar Kevin M. Gulliksen, GWD Minden Vinstri hornamenn: Alexander Blonz, Elverum Magnus Jøndal, SG Flensburg-Handewitt Miðjumenn: Sander A. Øverjordet, Haslum HK Sander Sagosen, Paris Saint-Germain Handball Christian O’Sullivan, SC Magdeburg Vinstri skyttur: William Aar, Kolstad Gøran Johannessen, SG Flensburg-Handewitt Hægri skyttur: Harald Reinkind, THW Kiel Magnus Abelvik Rød, SG Flensburg-Handewitt Eivind Tangen, Skjern Håndbold.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni