Kaldasti dagur Delí síðan mælingar hófust Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. desember 2019 09:32 Á þessari mynd sést vel sú mengunarslikja sem liggur yfir borginni. Vísir/AP Íbúar Indversku borgarinnar Delí upplifa nú kaldasta dag í sögu borgarinnar, eða í það minnst síðan mælingar hófust árið 1901. Kuldabylgja gengur nú yfir norðurhluta Indlands. Þykk mengunarþoka liggur yfir borginni, en hæsti hiti sem mældist í borginni í dag var 9,4 gráður. Fyrra kuldamet var sett 2. janúar 2013, þegar hitinn mældist 9,8 gráður. Hámarkshiti í norður-Indlandi mældist víða um 10 gráðum lægri en venjulegt telst á þessum árstíma, ef marka má fréttir BBC af kuldanum. Hjálparskýli borgarinnar, sem eru nálægt 200 talsins, eru flest yfirfull af fólki sem ekki á í önnur hús að venda, en næturhiti hefur verið á milli einnar og þriggja gráða síðustu daga. Þessar tölur kunna ekki að virðast ýkja öfgakenndar í augum íslenskra lesenda, en indversk heimili eru mörg hver ekki í stakk búin til þess að standa af sér kulda eins og þann sem nú gengur yfir norðurhluta landsins, ef tekið er mið af einangrun og öðru slíku. Þá hefur 30 lestaferðum og meira en 450 flugferðum til og frá Delí verið frestað sökum lélegs skyggnis, en það helgast af áðurnefndri mengunarþoku sem liggur nú yfir borginni. Um ellefu milljónir manna búa í Delí. Veðurfræðingar í Indlandi gera ráð fyrir að hitastigið haldist lágt, í það minnsta út morgundaginn. Indland Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Íbúar Indversku borgarinnar Delí upplifa nú kaldasta dag í sögu borgarinnar, eða í það minnst síðan mælingar hófust árið 1901. Kuldabylgja gengur nú yfir norðurhluta Indlands. Þykk mengunarþoka liggur yfir borginni, en hæsti hiti sem mældist í borginni í dag var 9,4 gráður. Fyrra kuldamet var sett 2. janúar 2013, þegar hitinn mældist 9,8 gráður. Hámarkshiti í norður-Indlandi mældist víða um 10 gráðum lægri en venjulegt telst á þessum árstíma, ef marka má fréttir BBC af kuldanum. Hjálparskýli borgarinnar, sem eru nálægt 200 talsins, eru flest yfirfull af fólki sem ekki á í önnur hús að venda, en næturhiti hefur verið á milli einnar og þriggja gráða síðustu daga. Þessar tölur kunna ekki að virðast ýkja öfgakenndar í augum íslenskra lesenda, en indversk heimili eru mörg hver ekki í stakk búin til þess að standa af sér kulda eins og þann sem nú gengur yfir norðurhluta landsins, ef tekið er mið af einangrun og öðru slíku. Þá hefur 30 lestaferðum og meira en 450 flugferðum til og frá Delí verið frestað sökum lélegs skyggnis, en það helgast af áðurnefndri mengunarþoku sem liggur nú yfir borginni. Um ellefu milljónir manna búa í Delí. Veðurfræðingar í Indlandi gera ráð fyrir að hitastigið haldist lágt, í það minnsta út morgundaginn.
Indland Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira