Kaldasti dagur Delí síðan mælingar hófust Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. desember 2019 09:32 Á þessari mynd sést vel sú mengunarslikja sem liggur yfir borginni. Vísir/AP Íbúar Indversku borgarinnar Delí upplifa nú kaldasta dag í sögu borgarinnar, eða í það minnst síðan mælingar hófust árið 1901. Kuldabylgja gengur nú yfir norðurhluta Indlands. Þykk mengunarþoka liggur yfir borginni, en hæsti hiti sem mældist í borginni í dag var 9,4 gráður. Fyrra kuldamet var sett 2. janúar 2013, þegar hitinn mældist 9,8 gráður. Hámarkshiti í norður-Indlandi mældist víða um 10 gráðum lægri en venjulegt telst á þessum árstíma, ef marka má fréttir BBC af kuldanum. Hjálparskýli borgarinnar, sem eru nálægt 200 talsins, eru flest yfirfull af fólki sem ekki á í önnur hús að venda, en næturhiti hefur verið á milli einnar og þriggja gráða síðustu daga. Þessar tölur kunna ekki að virðast ýkja öfgakenndar í augum íslenskra lesenda, en indversk heimili eru mörg hver ekki í stakk búin til þess að standa af sér kulda eins og þann sem nú gengur yfir norðurhluta landsins, ef tekið er mið af einangrun og öðru slíku. Þá hefur 30 lestaferðum og meira en 450 flugferðum til og frá Delí verið frestað sökum lélegs skyggnis, en það helgast af áðurnefndri mengunarþoku sem liggur nú yfir borginni. Um ellefu milljónir manna búa í Delí. Veðurfræðingar í Indlandi gera ráð fyrir að hitastigið haldist lágt, í það minnsta út morgundaginn. Indland Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Sjá meira
Íbúar Indversku borgarinnar Delí upplifa nú kaldasta dag í sögu borgarinnar, eða í það minnst síðan mælingar hófust árið 1901. Kuldabylgja gengur nú yfir norðurhluta Indlands. Þykk mengunarþoka liggur yfir borginni, en hæsti hiti sem mældist í borginni í dag var 9,4 gráður. Fyrra kuldamet var sett 2. janúar 2013, þegar hitinn mældist 9,8 gráður. Hámarkshiti í norður-Indlandi mældist víða um 10 gráðum lægri en venjulegt telst á þessum árstíma, ef marka má fréttir BBC af kuldanum. Hjálparskýli borgarinnar, sem eru nálægt 200 talsins, eru flest yfirfull af fólki sem ekki á í önnur hús að venda, en næturhiti hefur verið á milli einnar og þriggja gráða síðustu daga. Þessar tölur kunna ekki að virðast ýkja öfgakenndar í augum íslenskra lesenda, en indversk heimili eru mörg hver ekki í stakk búin til þess að standa af sér kulda eins og þann sem nú gengur yfir norðurhluta landsins, ef tekið er mið af einangrun og öðru slíku. Þá hefur 30 lestaferðum og meira en 450 flugferðum til og frá Delí verið frestað sökum lélegs skyggnis, en það helgast af áðurnefndri mengunarþoku sem liggur nú yfir borginni. Um ellefu milljónir manna búa í Delí. Veðurfræðingar í Indlandi gera ráð fyrir að hitastigið haldist lágt, í það minnsta út morgundaginn.
Indland Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Sjá meira