Afar erfiðar aðstæður fyrir austan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. desember 2019 09:27 Frá Hallormsstaðahálsi í gær. landsnet Viðgerð á mastri Fljótsdalslínu 4 sem skemmdist var undirbúin í gær og efni til viðgerðar flutt á staðinn. Viðgerð hófst svo í gærkvöldi og mun standa fram eftir nóttu en að því loknu verður leiðari aftur hengdur upp í mastrið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti. Ef allt gengur vel er gert ráð fyrir því að viðgerð ljúki í kvöld en aðstæður á staðnum eru mjög erfiðar og gæti viðgerð dregist fram á morgundaginn. Þá er ísingaveður á Hallormsstaðahálsi og verður sérstök ísingavöktun á Fljótsdalslínu 3 meðan það ástand varir. Staðan varðandi viðgerðir annars staðar er sem hér segir:Tengivirkið í Hrútatungu Í gær var ákveðið að undirbúa frekari hreinsun seltu í tengivirkinu. Greining með hitamyndavélum sýnir að enn er selta í virkinu og því aukin hætta á útslætti. Tengivirkið er áætlað úr rekstri vegna þessa frá miðnætti aðfararnótt laugardags og tekur hreinsunin nokkrar klukkustundir. Aðgerðin er undirbúin í samvinnu við Rarik.Laxárvatnslína, milli Hrútatungu og Laxárvatns hefur verið að fara út í morgun en ekkert straumleysi hefur verið á hjá notendum vegna þessa.Kópaskerslína 1 Viðgerð á línunni lauk á sjötta tímanum í gær og var hún aftur komin í eðlilegan rekstur laust fyrir klukkan 19.00.Laxárlína 1 Beðið verður með viðgerð um sinn.Suðurnesjalína 1 Línan var tekin út kl. 10 í gær þar sem skipta þurfti um skemmdan einangrara við Fitja. Aðgerð tókst vel og var línan aftur komin í rekstur um tveimur og hálfum tíma síðar. Orkumál Óveður 10. og 11. desember 2019 Tengdar fréttir Viðgerðum loks lokið á Dalvíkurlínu Er nú unnið að því að færa álag frá díselvaravélum um borð í varðskipinu Þór yfir á Dalvíkurlínu. Klukkan níu í kvöld hófst vinna við að taka álag af bænum og má búast við allt að klukkutíma straumleysi og rafmagntruflunum frá þeim tíma. 18. desember 2019 21:54 Viðkvæm staða á flutningskerfinu og slæm veðurspá Staðan á flutningskerfi Landsnets í dag, níu dögum eftir að óveðrið skall á sem olli viðamiklu tjóni á raforkukerfinu, er víða viðkvæm. Þá er veðurspáin fyrir austan ekki góð. 19. desember 2019 10:05 Ráðamenn hafi ákveðið að gera landeigendur að blórabögglum vegna mistaka yfirvalda Formaður samtaka landeigenda segir af og frá að þeir hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. 19. desember 2019 21:00 Mest lesið Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Dónatal í desember Erlent Fleiri fréttir Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Sjá meira
Viðgerð á mastri Fljótsdalslínu 4 sem skemmdist var undirbúin í gær og efni til viðgerðar flutt á staðinn. Viðgerð hófst svo í gærkvöldi og mun standa fram eftir nóttu en að því loknu verður leiðari aftur hengdur upp í mastrið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti. Ef allt gengur vel er gert ráð fyrir því að viðgerð ljúki í kvöld en aðstæður á staðnum eru mjög erfiðar og gæti viðgerð dregist fram á morgundaginn. Þá er ísingaveður á Hallormsstaðahálsi og verður sérstök ísingavöktun á Fljótsdalslínu 3 meðan það ástand varir. Staðan varðandi viðgerðir annars staðar er sem hér segir:Tengivirkið í Hrútatungu Í gær var ákveðið að undirbúa frekari hreinsun seltu í tengivirkinu. Greining með hitamyndavélum sýnir að enn er selta í virkinu og því aukin hætta á útslætti. Tengivirkið er áætlað úr rekstri vegna þessa frá miðnætti aðfararnótt laugardags og tekur hreinsunin nokkrar klukkustundir. Aðgerðin er undirbúin í samvinnu við Rarik.Laxárvatnslína, milli Hrútatungu og Laxárvatns hefur verið að fara út í morgun en ekkert straumleysi hefur verið á hjá notendum vegna þessa.Kópaskerslína 1 Viðgerð á línunni lauk á sjötta tímanum í gær og var hún aftur komin í eðlilegan rekstur laust fyrir klukkan 19.00.Laxárlína 1 Beðið verður með viðgerð um sinn.Suðurnesjalína 1 Línan var tekin út kl. 10 í gær þar sem skipta þurfti um skemmdan einangrara við Fitja. Aðgerð tókst vel og var línan aftur komin í rekstur um tveimur og hálfum tíma síðar.
Orkumál Óveður 10. og 11. desember 2019 Tengdar fréttir Viðgerðum loks lokið á Dalvíkurlínu Er nú unnið að því að færa álag frá díselvaravélum um borð í varðskipinu Þór yfir á Dalvíkurlínu. Klukkan níu í kvöld hófst vinna við að taka álag af bænum og má búast við allt að klukkutíma straumleysi og rafmagntruflunum frá þeim tíma. 18. desember 2019 21:54 Viðkvæm staða á flutningskerfinu og slæm veðurspá Staðan á flutningskerfi Landsnets í dag, níu dögum eftir að óveðrið skall á sem olli viðamiklu tjóni á raforkukerfinu, er víða viðkvæm. Þá er veðurspáin fyrir austan ekki góð. 19. desember 2019 10:05 Ráðamenn hafi ákveðið að gera landeigendur að blórabögglum vegna mistaka yfirvalda Formaður samtaka landeigenda segir af og frá að þeir hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. 19. desember 2019 21:00 Mest lesið Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Dónatal í desember Erlent Fleiri fréttir Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Sjá meira
Viðgerðum loks lokið á Dalvíkurlínu Er nú unnið að því að færa álag frá díselvaravélum um borð í varðskipinu Þór yfir á Dalvíkurlínu. Klukkan níu í kvöld hófst vinna við að taka álag af bænum og má búast við allt að klukkutíma straumleysi og rafmagntruflunum frá þeim tíma. 18. desember 2019 21:54
Viðkvæm staða á flutningskerfinu og slæm veðurspá Staðan á flutningskerfi Landsnets í dag, níu dögum eftir að óveðrið skall á sem olli viðamiklu tjóni á raforkukerfinu, er víða viðkvæm. Þá er veðurspáin fyrir austan ekki góð. 19. desember 2019 10:05
Ráðamenn hafi ákveðið að gera landeigendur að blórabögglum vegna mistaka yfirvalda Formaður samtaka landeigenda segir af og frá að þeir hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. 19. desember 2019 21:00