Nýr olíumálaráðherra sagði loftlagsumræðu áróðursbragð vinstrimanna Kristján Már Unnarsson skrifar 21. desember 2019 08:02 Sylvi Listhaug, Erna Solberg og Terje Søviknes, sem tók við ráðherraembætti aldraðra og lýðheilsu af Sylvi, ganga úr konungshöllinni í Osló eftir ráðherraskiptin. Mynd/TV-2, Noregi. Sylvi Listhaug, einn umdeildasti stjórnmálamaður Noregs, er óvænt orðin olíu- og orkumálaráðherra. Skipan hennar þykja skilaboð um að norska ríkisstjórnin hyggist ekkert gefa eftir í leit að nýjum olíulindum. Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2. Erna Solberg forsætisráðherra gekk af fundi Noregskonungs í vikunni með tvo nýja ráðherra sér við hlið, báða úr samstarfsflokki hennar, Framfaraflokknum, sem vildi uppstokkun á sínu ráðherraliði. Skipan Sylvi Listhaug í embætti olíu- og orkumálaráðherra vekur sérstaka athygli enda vart hægt að hugsa sér meiri ögrun við loftlagsumræðuna. Listhaug þykir standa yst á hægri væng stjórnmálanna og beitti sér fyrir hertri innflytjendapólitík sem ráðherra þess málaflokks. Þá neyddist hún til að segja af sér embætti dómsmálaráðherra í fyrra eftir að hún sakaði Verkamannaflokkinn um að setja réttindi hryðjuverkamanna ofar þjóðaröryggi landsins. Frá lyklaskiptum. Sylvi Listhaug hætti sem ráðherra aldraðra- og lýðheilsu og tók við sem olíu- og orkumálaráðherra.Mynd/TV-2, Noregi. Við lyklaskiptin, þar sem hún var þráspurð, kvaðst hún reyndar telja að einhver hluti loftlagshlýnunar væri af mannvöldum en rifjuð hafa verið upp eldri ummæli hennar um að loftlagsumræðan sé áróðursbragð vinstrimanna til að réttlæta hærri gjöld og skatta. Fréttaskýrendur telja að Framfaraflokkurinn vilji með skipan hennar stimpla sig inn sem aðalstuðningsflokk olíugeirans. Henni er ætlað að ræna olíustarfsmönnum frá Verkamannaflokknum og Hægriflokknum, sagði Aftenposten. Nú verður olíubrák á ný, sagði VG. Á sama tíma er hún á móti vindmylluvæðingu Noregs og sölu raforku úr landi um sæstrengi. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Bensín og olía Loftslagsmál Norðurslóðir Noregur Umhverfismál Tengdar fréttir Olíuboranir aukast hvergi meira en hjá Norðmönnum Olíufélög hafa ekki borað meira í lögsögu Noregs frá olíuverðfallinu árið 2014. Engin önnur þjóð hefur aukið olíuleit meira en Norðmenn á þessu ári. 16. október 2019 09:33 Dómsmálaráðherra Noregs hneykslar með ásökun gegn Verkamannaflokknum Liðsmenn Verkamannaflokksins voru fórnarlömb fjöldamorðs Anders Behring Breivik árið 2011. Nú eru þeir sakaðir um að taka réttindi hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi. 12. mars 2018 16:40 Reiði í Norður-Noregi vegna ákvörðunar ríkisolíufélagsins Norska ríkisolíufélagið Equinor, sem áður hét Statoil, hefur fallið frá áformum um að byggja olíumiðstöð á Veidnes í Norður-Noregi. Forystumenn í Finnmörk saka olíufélagið um svik. 16. desember 2019 22:45 Ráðherra sem sagði af sér snýr aftur í ríkisstjórn Solberg Sylvi Listhaug sem sagði af sér sem dómsmálaráðherra fyrir rúmu ári tekur aftur sæti í ríkisstjórn Ernu Solberg, að sögn norska ríkisútvarpsins. 3. maí 2019 09:02 Skrifar undir loftlagsmarkmið og stóreykur olíuleit á sama tíma Norðmenn eru að stórauka olíuleit í Barentshafi á sama tíma og forsætisráðherra þeirra undirritar yfirlýsingar í Reykjavík um aðgerðir í loftlagsmálum. 31. ágúst 2019 23:12 Norðmenn munu geta vísað hælisleitendum frá á landamærunum Norska ríkisstjórnin kynnti í dag nýja stefnu sína í málefnum flóttafólks og hælisleitenda. 29. desember 2015 13:13 Norðmenn vöruðu Svía við heimsókn Listhaug Innflytjendamálaráðherra Noregs var á leið til Stokkhólms í dag þegar ráðherra innflytjendamála Svíþjóðar aflýsti fyrirhuguðum fundi ráðherranna. 29. ágúst 2017 15:31 Dómsmálaráðherra Noregs segir af sér Sylvi Listhaug lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að hún myndi hætta sem dómsmálaráðherra Noregs. 20. mars 2018 07:56 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Sylvi Listhaug, einn umdeildasti stjórnmálamaður Noregs, er óvænt orðin olíu- og orkumálaráðherra. Skipan hennar þykja skilaboð um að norska ríkisstjórnin hyggist ekkert gefa eftir í leit að nýjum olíulindum. Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2. Erna Solberg forsætisráðherra gekk af fundi Noregskonungs í vikunni með tvo nýja ráðherra sér við hlið, báða úr samstarfsflokki hennar, Framfaraflokknum, sem vildi uppstokkun á sínu ráðherraliði. Skipan Sylvi Listhaug í embætti olíu- og orkumálaráðherra vekur sérstaka athygli enda vart hægt að hugsa sér meiri ögrun við loftlagsumræðuna. Listhaug þykir standa yst á hægri væng stjórnmálanna og beitti sér fyrir hertri innflytjendapólitík sem ráðherra þess málaflokks. Þá neyddist hún til að segja af sér embætti dómsmálaráðherra í fyrra eftir að hún sakaði Verkamannaflokkinn um að setja réttindi hryðjuverkamanna ofar þjóðaröryggi landsins. Frá lyklaskiptum. Sylvi Listhaug hætti sem ráðherra aldraðra- og lýðheilsu og tók við sem olíu- og orkumálaráðherra.Mynd/TV-2, Noregi. Við lyklaskiptin, þar sem hún var þráspurð, kvaðst hún reyndar telja að einhver hluti loftlagshlýnunar væri af mannvöldum en rifjuð hafa verið upp eldri ummæli hennar um að loftlagsumræðan sé áróðursbragð vinstrimanna til að réttlæta hærri gjöld og skatta. Fréttaskýrendur telja að Framfaraflokkurinn vilji með skipan hennar stimpla sig inn sem aðalstuðningsflokk olíugeirans. Henni er ætlað að ræna olíustarfsmönnum frá Verkamannaflokknum og Hægriflokknum, sagði Aftenposten. Nú verður olíubrák á ný, sagði VG. Á sama tíma er hún á móti vindmylluvæðingu Noregs og sölu raforku úr landi um sæstrengi. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Bensín og olía Loftslagsmál Norðurslóðir Noregur Umhverfismál Tengdar fréttir Olíuboranir aukast hvergi meira en hjá Norðmönnum Olíufélög hafa ekki borað meira í lögsögu Noregs frá olíuverðfallinu árið 2014. Engin önnur þjóð hefur aukið olíuleit meira en Norðmenn á þessu ári. 16. október 2019 09:33 Dómsmálaráðherra Noregs hneykslar með ásökun gegn Verkamannaflokknum Liðsmenn Verkamannaflokksins voru fórnarlömb fjöldamorðs Anders Behring Breivik árið 2011. Nú eru þeir sakaðir um að taka réttindi hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi. 12. mars 2018 16:40 Reiði í Norður-Noregi vegna ákvörðunar ríkisolíufélagsins Norska ríkisolíufélagið Equinor, sem áður hét Statoil, hefur fallið frá áformum um að byggja olíumiðstöð á Veidnes í Norður-Noregi. Forystumenn í Finnmörk saka olíufélagið um svik. 16. desember 2019 22:45 Ráðherra sem sagði af sér snýr aftur í ríkisstjórn Solberg Sylvi Listhaug sem sagði af sér sem dómsmálaráðherra fyrir rúmu ári tekur aftur sæti í ríkisstjórn Ernu Solberg, að sögn norska ríkisútvarpsins. 3. maí 2019 09:02 Skrifar undir loftlagsmarkmið og stóreykur olíuleit á sama tíma Norðmenn eru að stórauka olíuleit í Barentshafi á sama tíma og forsætisráðherra þeirra undirritar yfirlýsingar í Reykjavík um aðgerðir í loftlagsmálum. 31. ágúst 2019 23:12 Norðmenn munu geta vísað hælisleitendum frá á landamærunum Norska ríkisstjórnin kynnti í dag nýja stefnu sína í málefnum flóttafólks og hælisleitenda. 29. desember 2015 13:13 Norðmenn vöruðu Svía við heimsókn Listhaug Innflytjendamálaráðherra Noregs var á leið til Stokkhólms í dag þegar ráðherra innflytjendamála Svíþjóðar aflýsti fyrirhuguðum fundi ráðherranna. 29. ágúst 2017 15:31 Dómsmálaráðherra Noregs segir af sér Sylvi Listhaug lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að hún myndi hætta sem dómsmálaráðherra Noregs. 20. mars 2018 07:56 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Olíuboranir aukast hvergi meira en hjá Norðmönnum Olíufélög hafa ekki borað meira í lögsögu Noregs frá olíuverðfallinu árið 2014. Engin önnur þjóð hefur aukið olíuleit meira en Norðmenn á þessu ári. 16. október 2019 09:33
Dómsmálaráðherra Noregs hneykslar með ásökun gegn Verkamannaflokknum Liðsmenn Verkamannaflokksins voru fórnarlömb fjöldamorðs Anders Behring Breivik árið 2011. Nú eru þeir sakaðir um að taka réttindi hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi. 12. mars 2018 16:40
Reiði í Norður-Noregi vegna ákvörðunar ríkisolíufélagsins Norska ríkisolíufélagið Equinor, sem áður hét Statoil, hefur fallið frá áformum um að byggja olíumiðstöð á Veidnes í Norður-Noregi. Forystumenn í Finnmörk saka olíufélagið um svik. 16. desember 2019 22:45
Ráðherra sem sagði af sér snýr aftur í ríkisstjórn Solberg Sylvi Listhaug sem sagði af sér sem dómsmálaráðherra fyrir rúmu ári tekur aftur sæti í ríkisstjórn Ernu Solberg, að sögn norska ríkisútvarpsins. 3. maí 2019 09:02
Skrifar undir loftlagsmarkmið og stóreykur olíuleit á sama tíma Norðmenn eru að stórauka olíuleit í Barentshafi á sama tíma og forsætisráðherra þeirra undirritar yfirlýsingar í Reykjavík um aðgerðir í loftlagsmálum. 31. ágúst 2019 23:12
Norðmenn munu geta vísað hælisleitendum frá á landamærunum Norska ríkisstjórnin kynnti í dag nýja stefnu sína í málefnum flóttafólks og hælisleitenda. 29. desember 2015 13:13
Norðmenn vöruðu Svía við heimsókn Listhaug Innflytjendamálaráðherra Noregs var á leið til Stokkhólms í dag þegar ráðherra innflytjendamála Svíþjóðar aflýsti fyrirhuguðum fundi ráðherranna. 29. ágúst 2017 15:31
Dómsmálaráðherra Noregs segir af sér Sylvi Listhaug lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að hún myndi hætta sem dómsmálaráðherra Noregs. 20. mars 2018 07:56