Sigurmark Firmino í framlengingu tryggði Liverpool sigurinn á HM félagsliða Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2019 20:02 Firmino fagnar sigurmarkinu. vísir/getty Liverpool er heimsmeistari félagsliða árið 2019 eftir að liðið vann 1-0 sigur á brasilíska liðinu, Flamengo, í framlengdum leik í Katar í dag. Leikurinn fór fjörlega af stað. Mikill kraftur var í Liverpool-liðinu og eftir einungis 38 sekúndur fékk Roberto Firmino dauðafæri sem hann klúðraði. Naby Keita fékk svo gott færi og Trent Alexander-Arnold átti þrumuskot sem fór framhjá en allar þessar tilraunir komu á fyrstu fimm mínútum leiksins. Ekki náðu þeir að skora og markalaust í hálfleik. Liverpool have had the best of the opening exchanges against Flamengo. Firmino, Alexander-Arnold and Keita all having chances to open the scoring. Live https://t.co/owBFaBXi1F#bbcfootball#lfc#CWCuppic.twitter.com/wAmG1YCOMU— BBC Sport (@BBCSport) December 21, 2019 Síðari hálfleikurinn var rólegri en sá fyrri en þó ágætis skemtun. Það dró svo til tíðinda í uppbótartíma er dómari leiksins, Abdulrahman Al Jassim, benti á vítapunktinn er Sadio Mane féll eftir samskipti við Rafinha. Eftir að hafa dæmt vítið ákvað Al Jassim að kíkja á atvikið í gegnum myndbandsupptöku. Úr því varð niðurstaðan að ekkert víti var dæmt. Lokatölur í venulegum leiktíma markalaust jafntefli og því þurfti að framlengja.Penalty? Free kick? Red card? You decide. pic.twitter.com/AG4Q87TLX8— SPORF (@Sporf) December 21, 2019 Fyrsta og eina mark leiksins kom svo á 99. mínútu. Eftir magnaða skyndisókn sendi Sadio Mane boltann inn fyrir á Roberto Firmino, sem lék á markvörðinn og kom boltanum í netið. Gífurlegur fögnuður braust út. Brassarnir bættu við sóknarmönnum en það voru Evrópumeistararnir sem voru nær því að bæta við merki en Brassarnir að jafna metin. Ekkert mark var skorað og Liverpool því heimsmeistari félagsliða árið 2019.BREAKING: Liverpool have won the Club World Cup 2019!— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 21, 2019 Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Sjá meira
Liverpool er heimsmeistari félagsliða árið 2019 eftir að liðið vann 1-0 sigur á brasilíska liðinu, Flamengo, í framlengdum leik í Katar í dag. Leikurinn fór fjörlega af stað. Mikill kraftur var í Liverpool-liðinu og eftir einungis 38 sekúndur fékk Roberto Firmino dauðafæri sem hann klúðraði. Naby Keita fékk svo gott færi og Trent Alexander-Arnold átti þrumuskot sem fór framhjá en allar þessar tilraunir komu á fyrstu fimm mínútum leiksins. Ekki náðu þeir að skora og markalaust í hálfleik. Liverpool have had the best of the opening exchanges against Flamengo. Firmino, Alexander-Arnold and Keita all having chances to open the scoring. Live https://t.co/owBFaBXi1F#bbcfootball#lfc#CWCuppic.twitter.com/wAmG1YCOMU— BBC Sport (@BBCSport) December 21, 2019 Síðari hálfleikurinn var rólegri en sá fyrri en þó ágætis skemtun. Það dró svo til tíðinda í uppbótartíma er dómari leiksins, Abdulrahman Al Jassim, benti á vítapunktinn er Sadio Mane féll eftir samskipti við Rafinha. Eftir að hafa dæmt vítið ákvað Al Jassim að kíkja á atvikið í gegnum myndbandsupptöku. Úr því varð niðurstaðan að ekkert víti var dæmt. Lokatölur í venulegum leiktíma markalaust jafntefli og því þurfti að framlengja.Penalty? Free kick? Red card? You decide. pic.twitter.com/AG4Q87TLX8— SPORF (@Sporf) December 21, 2019 Fyrsta og eina mark leiksins kom svo á 99. mínútu. Eftir magnaða skyndisókn sendi Sadio Mane boltann inn fyrir á Roberto Firmino, sem lék á markvörðinn og kom boltanum í netið. Gífurlegur fögnuður braust út. Brassarnir bættu við sóknarmönnum en það voru Evrópumeistararnir sem voru nær því að bæta við merki en Brassarnir að jafna metin. Ekkert mark var skorað og Liverpool því heimsmeistari félagsliða árið 2019.BREAKING: Liverpool have won the Club World Cup 2019!— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 21, 2019
Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Sjá meira