Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2019 23:30 Fallon Sherrock fagnar sigrinum í dag. vísir/getty Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu en hún gerði sér lítið fyrir í dag og sló út Mensor Suljovic. Fallon Sherrock skráði sig í sögubækurnar á dögunum er hún varð fyrsta konan til þess að vinna karlmann á HM í pílukasti er hún hafði betu rgegn Ted Evetts. Hún hélt uppteknum hætti í dag. Hún gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Austurríkismanninum Mensur Suljovic 3-1 en úttektin hjá þeirri ensku var ótrúleg. SHERROCK HAS DONE IT AGAIN!!! She beats Mensur Suljovic 3-1 to repeat history and book her place in the Third Round. INCREDIBLE SCENES!!! pic.twitter.com/jXhQNuBSk8— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019 Salurinn var vel með á nótunum og studdi Fallon í gegnum einvígið en hún er fyrsta konan sem hefur komist svo langt. Hún er nú komin í 32-liða úrslitin en spilar næst á föstudaginn eftir tæpa viku.Úrslit dagsins: Seigo Asada 3-2 Keegan Brown Simon Whitlock 3-0 Harry Ward Ryan Searle 3-0 Steve West Adrian Lewis 3-2 Cristo Reyes Daryl Gurney 3-0 Justin Pipe Glen Durrant 3-0 Damon Heta Mensur Suljovic 1-3 Fallon Sherrock Dimitri Van den Bergh 3-0 Josh Payne SHERROCK STRIKES AGAIN! Fallon Sherrock has dumped world number 11 Mensur Suljovic OUT of the World Championship! The Queen of the Palace continues her fairytale run! pic.twitter.com/FthSkrvsUm— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019 Íþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Sjá meira
Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu en hún gerði sér lítið fyrir í dag og sló út Mensor Suljovic. Fallon Sherrock skráði sig í sögubækurnar á dögunum er hún varð fyrsta konan til þess að vinna karlmann á HM í pílukasti er hún hafði betu rgegn Ted Evetts. Hún hélt uppteknum hætti í dag. Hún gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Austurríkismanninum Mensur Suljovic 3-1 en úttektin hjá þeirri ensku var ótrúleg. SHERROCK HAS DONE IT AGAIN!!! She beats Mensur Suljovic 3-1 to repeat history and book her place in the Third Round. INCREDIBLE SCENES!!! pic.twitter.com/jXhQNuBSk8— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019 Salurinn var vel með á nótunum og studdi Fallon í gegnum einvígið en hún er fyrsta konan sem hefur komist svo langt. Hún er nú komin í 32-liða úrslitin en spilar næst á föstudaginn eftir tæpa viku.Úrslit dagsins: Seigo Asada 3-2 Keegan Brown Simon Whitlock 3-0 Harry Ward Ryan Searle 3-0 Steve West Adrian Lewis 3-2 Cristo Reyes Daryl Gurney 3-0 Justin Pipe Glen Durrant 3-0 Damon Heta Mensur Suljovic 1-3 Fallon Sherrock Dimitri Van den Bergh 3-0 Josh Payne SHERROCK STRIKES AGAIN! Fallon Sherrock has dumped world number 11 Mensur Suljovic OUT of the World Championship! The Queen of the Palace continues her fairytale run! pic.twitter.com/FthSkrvsUm— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019
Íþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Sjá meira