Ljósavatnsskarð ekki mokað fyrr en í fyrsta lagi á morgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. desember 2019 17:21 Frá Ljósavatnsskarði Mynd/Lögreglan á Norðurlandi eystra. Þjóðvegur 1 um Ljósavatnsskarð er enn lokaður og ekki verður athugað með mokstur fyrr en klukkan sex í fyrramálið.Þetta kemur fram í Facebook-færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra.Töluvert snjóflóð féll á veginn á fimmtudagskvölden það var hreinsað upp á föstudaginn Vegurinn var opinn í gær og voru vegfarendur beðnir um að fara varlega vegna snjóflóðahættu.Veginum var lokað klukkan tíu í gærkvöldiog hefur hann verið lokaður í allan dag.Svæðið er snjóflóðahættusvæði og Vegagerðin er hætt að þjónusta veginn í dag. Enginn snjómokstur verður á svæðinu austan við Vaðlaheiði í dag. Kannað verður með mokstur á þessu svæði klukkan sex í fyrramálið.Vegir eru víða lokaðir á Norðurlandi. Þannig er þjóðvegur 1 um Öxnadalsheiði enn lokaður. Þar er hins vegar verið að moka en óvíst er hvort takist að opna veginn í kvöld að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar,þar sem nálgast má nánari upplýsingar um færð á vegum.Siglufjarðarvegur er lokaður en vegurinn um Ólafsfjarðarmúla er nú opinn þó búast megi við að honum verði lokað klukkan tíu í kvöld. Vegurinn um Víkurskarð er lokaður auk vegarins um Þverárfjall.Þá er þjóðvegur 1 frá Mývatni að Jökuldal lokaður vegna snjóa. Samgöngur Veður Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Hætta á frekari rafmagnstruflunum Hátt þrjú hundruð manns á vegum RARIK hafa nú í tæpan hálfan mánuð unnið dag og nótt við að reyna að halda dreifikerfinu gangandi. 22. desember 2019 14:00 Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. 22. desember 2019 07:26 Greiðfært á Suðausturlandi en ökumenn beðnir um að fara varlega Opnað var fyrir umferð um veginn frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni um níu leytið í dag. 22. desember 2019 10:59 Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira
Þjóðvegur 1 um Ljósavatnsskarð er enn lokaður og ekki verður athugað með mokstur fyrr en klukkan sex í fyrramálið.Þetta kemur fram í Facebook-færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra.Töluvert snjóflóð féll á veginn á fimmtudagskvölden það var hreinsað upp á föstudaginn Vegurinn var opinn í gær og voru vegfarendur beðnir um að fara varlega vegna snjóflóðahættu.Veginum var lokað klukkan tíu í gærkvöldiog hefur hann verið lokaður í allan dag.Svæðið er snjóflóðahættusvæði og Vegagerðin er hætt að þjónusta veginn í dag. Enginn snjómokstur verður á svæðinu austan við Vaðlaheiði í dag. Kannað verður með mokstur á þessu svæði klukkan sex í fyrramálið.Vegir eru víða lokaðir á Norðurlandi. Þannig er þjóðvegur 1 um Öxnadalsheiði enn lokaður. Þar er hins vegar verið að moka en óvíst er hvort takist að opna veginn í kvöld að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar,þar sem nálgast má nánari upplýsingar um færð á vegum.Siglufjarðarvegur er lokaður en vegurinn um Ólafsfjarðarmúla er nú opinn þó búast megi við að honum verði lokað klukkan tíu í kvöld. Vegurinn um Víkurskarð er lokaður auk vegarins um Þverárfjall.Þá er þjóðvegur 1 frá Mývatni að Jökuldal lokaður vegna snjóa.
Samgöngur Veður Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Hætta á frekari rafmagnstruflunum Hátt þrjú hundruð manns á vegum RARIK hafa nú í tæpan hálfan mánuð unnið dag og nótt við að reyna að halda dreifikerfinu gangandi. 22. desember 2019 14:00 Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. 22. desember 2019 07:26 Greiðfært á Suðausturlandi en ökumenn beðnir um að fara varlega Opnað var fyrir umferð um veginn frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni um níu leytið í dag. 22. desember 2019 10:59 Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira
Hætta á frekari rafmagnstruflunum Hátt þrjú hundruð manns á vegum RARIK hafa nú í tæpan hálfan mánuð unnið dag og nótt við að reyna að halda dreifikerfinu gangandi. 22. desember 2019 14:00
Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. 22. desember 2019 07:26
Greiðfært á Suðausturlandi en ökumenn beðnir um að fara varlega Opnað var fyrir umferð um veginn frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni um níu leytið í dag. 22. desember 2019 10:59