Ljósavatnsskarð ekki mokað fyrr en í fyrsta lagi á morgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. desember 2019 17:21 Frá Ljósavatnsskarði Mynd/Lögreglan á Norðurlandi eystra. Þjóðvegur 1 um Ljósavatnsskarð er enn lokaður og ekki verður athugað með mokstur fyrr en klukkan sex í fyrramálið.Þetta kemur fram í Facebook-færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra.Töluvert snjóflóð féll á veginn á fimmtudagskvölden það var hreinsað upp á föstudaginn Vegurinn var opinn í gær og voru vegfarendur beðnir um að fara varlega vegna snjóflóðahættu.Veginum var lokað klukkan tíu í gærkvöldiog hefur hann verið lokaður í allan dag.Svæðið er snjóflóðahættusvæði og Vegagerðin er hætt að þjónusta veginn í dag. Enginn snjómokstur verður á svæðinu austan við Vaðlaheiði í dag. Kannað verður með mokstur á þessu svæði klukkan sex í fyrramálið.Vegir eru víða lokaðir á Norðurlandi. Þannig er þjóðvegur 1 um Öxnadalsheiði enn lokaður. Þar er hins vegar verið að moka en óvíst er hvort takist að opna veginn í kvöld að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar,þar sem nálgast má nánari upplýsingar um færð á vegum.Siglufjarðarvegur er lokaður en vegurinn um Ólafsfjarðarmúla er nú opinn þó búast megi við að honum verði lokað klukkan tíu í kvöld. Vegurinn um Víkurskarð er lokaður auk vegarins um Þverárfjall.Þá er þjóðvegur 1 frá Mývatni að Jökuldal lokaður vegna snjóa. Samgöngur Veður Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Hætta á frekari rafmagnstruflunum Hátt þrjú hundruð manns á vegum RARIK hafa nú í tæpan hálfan mánuð unnið dag og nótt við að reyna að halda dreifikerfinu gangandi. 22. desember 2019 14:00 Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. 22. desember 2019 07:26 Greiðfært á Suðausturlandi en ökumenn beðnir um að fara varlega Opnað var fyrir umferð um veginn frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni um níu leytið í dag. 22. desember 2019 10:59 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Þjóðvegur 1 um Ljósavatnsskarð er enn lokaður og ekki verður athugað með mokstur fyrr en klukkan sex í fyrramálið.Þetta kemur fram í Facebook-færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra.Töluvert snjóflóð féll á veginn á fimmtudagskvölden það var hreinsað upp á föstudaginn Vegurinn var opinn í gær og voru vegfarendur beðnir um að fara varlega vegna snjóflóðahættu.Veginum var lokað klukkan tíu í gærkvöldiog hefur hann verið lokaður í allan dag.Svæðið er snjóflóðahættusvæði og Vegagerðin er hætt að þjónusta veginn í dag. Enginn snjómokstur verður á svæðinu austan við Vaðlaheiði í dag. Kannað verður með mokstur á þessu svæði klukkan sex í fyrramálið.Vegir eru víða lokaðir á Norðurlandi. Þannig er þjóðvegur 1 um Öxnadalsheiði enn lokaður. Þar er hins vegar verið að moka en óvíst er hvort takist að opna veginn í kvöld að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar,þar sem nálgast má nánari upplýsingar um færð á vegum.Siglufjarðarvegur er lokaður en vegurinn um Ólafsfjarðarmúla er nú opinn þó búast megi við að honum verði lokað klukkan tíu í kvöld. Vegurinn um Víkurskarð er lokaður auk vegarins um Þverárfjall.Þá er þjóðvegur 1 frá Mývatni að Jökuldal lokaður vegna snjóa.
Samgöngur Veður Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Hætta á frekari rafmagnstruflunum Hátt þrjú hundruð manns á vegum RARIK hafa nú í tæpan hálfan mánuð unnið dag og nótt við að reyna að halda dreifikerfinu gangandi. 22. desember 2019 14:00 Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. 22. desember 2019 07:26 Greiðfært á Suðausturlandi en ökumenn beðnir um að fara varlega Opnað var fyrir umferð um veginn frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni um níu leytið í dag. 22. desember 2019 10:59 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Hætta á frekari rafmagnstruflunum Hátt þrjú hundruð manns á vegum RARIK hafa nú í tæpan hálfan mánuð unnið dag og nótt við að reyna að halda dreifikerfinu gangandi. 22. desember 2019 14:00
Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. 22. desember 2019 07:26
Greiðfært á Suðausturlandi en ökumenn beðnir um að fara varlega Opnað var fyrir umferð um veginn frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni um níu leytið í dag. 22. desember 2019 10:59