Andlát: Tímóteus Pétursson Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. desember 2019 17:34 Mörg verka Tómóteusar má finna í stærstu listastöfnum Bandaríkjanna og Evrópu Mynd/Aðsend Listamaðurinn Bohuslav Woody Vasulka, sem tók nafnið Tímóteus Pétursson er hann fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 1968, er látinn. Hann lést í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum þann 20. desember síðastliðinn. Hann var fæddur í Brno Tékkóslóvakíu 1937 og nam verkfræði í Industrial Engineering School of Brno áður en hann fór til náms í FAMU – kvikmyndaskólanum í Prag. Þar hitti hann fiðluleikarann Steinunni Briem Bjarnadóttur eða Steinu árið 1959 og bað hann hennar í sömu andrá og þau hittust fyrst. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að Tímóteus hafi orðið einn af tengdsonum Íslands eftir að hann og Steinnunn giftust. Semm fyrr segir fékk hann íslenskan ríkisborgararétt og nafnið Tímóteus Pétursson. Sumarið 1964 vann Woody að tveimur kvikmyndum á Íslandi: Velrybarska Stanice um hvalstöðina í Hvalfirði og Sezona v Seydisfjordur – Vertíð á Seyðisfirði um síldarævintýrið, báðar merkilegar heimildir um Ísland þess tíma. Saman fluttu Steina og Woody til Bandaríkjanna á sjöunda áratug síðustu aldar eftir stutta viðveru á Íslandi. Þau settust að í New York þar sem þau kynntust nýrri tækni - vídeó.Sjá einnig:Skylda að geyma og varðveita vídeólistSaman notuðu þau þekkingu sína í tónlist og kvikmyndagerð sem undirstöðu í algerlega nýrri túlkun í myndlist með hinni nýju vídeótækni. Fjöldamörg verk liggja eftir Woody bæði á filmu, video og ljósmyndum. Einnig hefur hann sett upp fjölda innsetninga og eru mörg verka hans í stærstu listastöfnum Bandaríkjanna og Evrópu. Steina og Woody stofnuðu The Kitchen í New York 1972 til þess að sýna verk sín og annarra sem störfuðu í vídeó, tónlist og myndlist og starfar það enn í dag. Árið 2015 opnaði Listasafn Íslands Vasulka stofu á safninu sem sýnir verk þeirra og varðveitir hluta af arfleifð þeirra. Vasulka tvíeykið: Steina og Woody eru hluti af listamannahópi Berg Contemporary og fyrr á árinu var frumsýnd kvikmyndin Vasulka áhrifin – The Vasulka Effect á Skjaldborg og Bíó Paradís sem fjallar um líf og störf þeirra beggja. Síðan 1980 hafa þau búið í Santa Fe í Nýju-Mexíkó. Steinunn lifir mann sinn Woody. Andlát Myndlist Tengdar fréttir Skylda að geyma og varðveita vídeólist Steina og Woody Vasulka eru hvatinn að stofnun Vasulka-stofunnar. 13. febrúar 2014 10:30 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira
Listamaðurinn Bohuslav Woody Vasulka, sem tók nafnið Tímóteus Pétursson er hann fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 1968, er látinn. Hann lést í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum þann 20. desember síðastliðinn. Hann var fæddur í Brno Tékkóslóvakíu 1937 og nam verkfræði í Industrial Engineering School of Brno áður en hann fór til náms í FAMU – kvikmyndaskólanum í Prag. Þar hitti hann fiðluleikarann Steinunni Briem Bjarnadóttur eða Steinu árið 1959 og bað hann hennar í sömu andrá og þau hittust fyrst. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að Tímóteus hafi orðið einn af tengdsonum Íslands eftir að hann og Steinnunn giftust. Semm fyrr segir fékk hann íslenskan ríkisborgararétt og nafnið Tímóteus Pétursson. Sumarið 1964 vann Woody að tveimur kvikmyndum á Íslandi: Velrybarska Stanice um hvalstöðina í Hvalfirði og Sezona v Seydisfjordur – Vertíð á Seyðisfirði um síldarævintýrið, báðar merkilegar heimildir um Ísland þess tíma. Saman fluttu Steina og Woody til Bandaríkjanna á sjöunda áratug síðustu aldar eftir stutta viðveru á Íslandi. Þau settust að í New York þar sem þau kynntust nýrri tækni - vídeó.Sjá einnig:Skylda að geyma og varðveita vídeólistSaman notuðu þau þekkingu sína í tónlist og kvikmyndagerð sem undirstöðu í algerlega nýrri túlkun í myndlist með hinni nýju vídeótækni. Fjöldamörg verk liggja eftir Woody bæði á filmu, video og ljósmyndum. Einnig hefur hann sett upp fjölda innsetninga og eru mörg verka hans í stærstu listastöfnum Bandaríkjanna og Evrópu. Steina og Woody stofnuðu The Kitchen í New York 1972 til þess að sýna verk sín og annarra sem störfuðu í vídeó, tónlist og myndlist og starfar það enn í dag. Árið 2015 opnaði Listasafn Íslands Vasulka stofu á safninu sem sýnir verk þeirra og varðveitir hluta af arfleifð þeirra. Vasulka tvíeykið: Steina og Woody eru hluti af listamannahópi Berg Contemporary og fyrr á árinu var frumsýnd kvikmyndin Vasulka áhrifin – The Vasulka Effect á Skjaldborg og Bíó Paradís sem fjallar um líf og störf þeirra beggja. Síðan 1980 hafa þau búið í Santa Fe í Nýju-Mexíkó. Steinunn lifir mann sinn Woody.
Andlát Myndlist Tengdar fréttir Skylda að geyma og varðveita vídeólist Steina og Woody Vasulka eru hvatinn að stofnun Vasulka-stofunnar. 13. febrúar 2014 10:30 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira
Skylda að geyma og varðveita vídeólist Steina og Woody Vasulka eru hvatinn að stofnun Vasulka-stofunnar. 13. febrúar 2014 10:30