Sportpakkinn: Áhuginn á handboltalandsliðinu ekki verið jafn mikill síðan 2007 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2019 15:02 Íslendingar ætla að fjölmenna til Malmö til að fylgjast með Strákunum okkar. vísir/andri marinó Ekki hefur verið jafn mikill áhugi á íslenska karlalandsliðinu í handbolta síðan á HM 2007 í Þýskalandi. Fjölmargir Íslendingar ætla að gera sér ferð til Malmö og fylgjast með landsliðinu á EM 2020. Uppselt er á fyrsta leik Íslands, gegn Danmörku 11. janúar. „Við finnum fyrir gríðarlegum áhuga. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir miðar verið pantaðir. Við reiknum með að um 1000 Íslendingar verði á leiknum gegn Dönum. Á hinum tveimur leikjunum verða um 6-700,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. En hvað skýrir þennan aukna áhuga á landsliðinu? „Það er margþætt. Liðið er ungt og spennandi og þessa kynslóðaskipti eru að ganga í gegn. Liðið er góðri leið,“ sagði Róbert. Undirbúningur íslenska liðsins fyrir EM hófst formlega í dag. Hluti hópsins æfði þá í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Þúsund Íslendingar verða á leiknum gegn Dönum EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Leikmenn úr Olís-deildinni voru með á fyrstu æfingu landsliðsins fyrir EM Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 hófst formlega í dag. 23. desember 2019 12:30 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Sjá meira
Ekki hefur verið jafn mikill áhugi á íslenska karlalandsliðinu í handbolta síðan á HM 2007 í Þýskalandi. Fjölmargir Íslendingar ætla að gera sér ferð til Malmö og fylgjast með landsliðinu á EM 2020. Uppselt er á fyrsta leik Íslands, gegn Danmörku 11. janúar. „Við finnum fyrir gríðarlegum áhuga. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir miðar verið pantaðir. Við reiknum með að um 1000 Íslendingar verði á leiknum gegn Dönum. Á hinum tveimur leikjunum verða um 6-700,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. En hvað skýrir þennan aukna áhuga á landsliðinu? „Það er margþætt. Liðið er ungt og spennandi og þessa kynslóðaskipti eru að ganga í gegn. Liðið er góðri leið,“ sagði Róbert. Undirbúningur íslenska liðsins fyrir EM hófst formlega í dag. Hluti hópsins æfði þá í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Þúsund Íslendingar verða á leiknum gegn Dönum
EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Leikmenn úr Olís-deildinni voru með á fyrstu æfingu landsliðsins fyrir EM Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 hófst formlega í dag. 23. desember 2019 12:30 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Sjá meira
Leikmenn úr Olís-deildinni voru með á fyrstu æfingu landsliðsins fyrir EM Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 hófst formlega í dag. 23. desember 2019 12:30