Skrifar ástarbréf til Bretlands og segir það alltaf velkomið í ESB Sylvía Hall skrifar 26. desember 2019 15:41 Frans Timmermans. Vísir/Getty Frans Timmermans, varaforseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segist vera sár yfir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu í pistli sem hann skrifar í The Guardian. Hann segir Breta þó alltaf velkomna aftur í sambandið. Pistlinum má líka við nokkurs konar ástarbréf til Bretlands þar sem hann segir Bretland alltaf hafa verið hluta af sér, allt frá því að hann var ungur drengur. „Nú hefurðu ákveðið að fara. Það brýtur í mér hjartað, en ég virði þá ákvörðun. Þú varst tvístígandi með það, eins og þú hefur alltaf verið tvístígandi með Evrópusambandið. Ég vildi að þú hefðir haldið þig við þá skoðun, hún þjónaði þér vel og hélt okkur í betra formi,“ skrifar Timmermans.Sjá einnig: Brexitáætlun Boris samþykkt á þingi Hann segir það ekki hafa verið nauðsynlegt að knýja fram slíka ákvörðun með sama hætti og raun bar vitni. Það hafi þó verið niðurstaðan og hann sjái að það sé að „særa“ Bretland. „Af því að þessi tvö viðhorf munu alltaf vera þarna, líka þegar þú ert farið. Ferlið hefur valdið þér ónauðsynlegum skaða, og okkur öllum líka. Ég óttast það að [frekari skaði] fylgi.“ Hann segist vera miður sín að Bretland ætli sér úr sambandinu, en áætlað er að útganga Breta verði að veruleika þann 31. janúar. Hann líkir því við að fjölskyldumeðlimur sé að slíta öll tengsl við fjölskyldu sína. „Ég finn huggun í þeirri tilhugsun að fjölskyldutengsl geta aldrei í raun rofnað. Við erum ekki að fara neitt og þér er alltaf velkomið að koma aftur.“ Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Brexitáætlun Boris samþykkt á þingi Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp Boris Johnson, forsætisráðherra, varðandi úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu með miklum meirihluta atkvæða. 20. desember 2019 15:29 Brexit og heilbrigðismál efst á baugi í ræðu drottningar Elísabet Bretlandsdrottning flutti stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar á breska þinginu í dag. Stjórnin ætlar að einbeita sér að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 19. desember 2019 19:00 Breskir auðjöfrar lauma sér inn um bakdyr ESB Auðugir bakhjarlar Íhaldsflokksins í Bretlandi hafa frá þjóðaratkvæðagreiðslunni um Brexit árið 2016 sóst eftir ríkisborgararétti á Kýpur. Eyríkið er aðili að Evrópusambandinu og með því að öðlast ríkisborgararétt þar njóta þessi aðilar þeirra réttinda sem aðild býður upp á. 20. desember 2019 14:22 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Frans Timmermans, varaforseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segist vera sár yfir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu í pistli sem hann skrifar í The Guardian. Hann segir Breta þó alltaf velkomna aftur í sambandið. Pistlinum má líka við nokkurs konar ástarbréf til Bretlands þar sem hann segir Bretland alltaf hafa verið hluta af sér, allt frá því að hann var ungur drengur. „Nú hefurðu ákveðið að fara. Það brýtur í mér hjartað, en ég virði þá ákvörðun. Þú varst tvístígandi með það, eins og þú hefur alltaf verið tvístígandi með Evrópusambandið. Ég vildi að þú hefðir haldið þig við þá skoðun, hún þjónaði þér vel og hélt okkur í betra formi,“ skrifar Timmermans.Sjá einnig: Brexitáætlun Boris samþykkt á þingi Hann segir það ekki hafa verið nauðsynlegt að knýja fram slíka ákvörðun með sama hætti og raun bar vitni. Það hafi þó verið niðurstaðan og hann sjái að það sé að „særa“ Bretland. „Af því að þessi tvö viðhorf munu alltaf vera þarna, líka þegar þú ert farið. Ferlið hefur valdið þér ónauðsynlegum skaða, og okkur öllum líka. Ég óttast það að [frekari skaði] fylgi.“ Hann segist vera miður sín að Bretland ætli sér úr sambandinu, en áætlað er að útganga Breta verði að veruleika þann 31. janúar. Hann líkir því við að fjölskyldumeðlimur sé að slíta öll tengsl við fjölskyldu sína. „Ég finn huggun í þeirri tilhugsun að fjölskyldutengsl geta aldrei í raun rofnað. Við erum ekki að fara neitt og þér er alltaf velkomið að koma aftur.“
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Brexitáætlun Boris samþykkt á þingi Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp Boris Johnson, forsætisráðherra, varðandi úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu með miklum meirihluta atkvæða. 20. desember 2019 15:29 Brexit og heilbrigðismál efst á baugi í ræðu drottningar Elísabet Bretlandsdrottning flutti stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar á breska þinginu í dag. Stjórnin ætlar að einbeita sér að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 19. desember 2019 19:00 Breskir auðjöfrar lauma sér inn um bakdyr ESB Auðugir bakhjarlar Íhaldsflokksins í Bretlandi hafa frá þjóðaratkvæðagreiðslunni um Brexit árið 2016 sóst eftir ríkisborgararétti á Kýpur. Eyríkið er aðili að Evrópusambandinu og með því að öðlast ríkisborgararétt þar njóta þessi aðilar þeirra réttinda sem aðild býður upp á. 20. desember 2019 14:22 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Brexitáætlun Boris samþykkt á þingi Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp Boris Johnson, forsætisráðherra, varðandi úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu með miklum meirihluta atkvæða. 20. desember 2019 15:29
Brexit og heilbrigðismál efst á baugi í ræðu drottningar Elísabet Bretlandsdrottning flutti stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar á breska þinginu í dag. Stjórnin ætlar að einbeita sér að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 19. desember 2019 19:00
Breskir auðjöfrar lauma sér inn um bakdyr ESB Auðugir bakhjarlar Íhaldsflokksins í Bretlandi hafa frá þjóðaratkvæðagreiðslunni um Brexit árið 2016 sóst eftir ríkisborgararétti á Kýpur. Eyríkið er aðili að Evrópusambandinu og með því að öðlast ríkisborgararétt þar njóta þessi aðilar þeirra réttinda sem aðild býður upp á. 20. desember 2019 14:22