Schmeichel sagði dómarann hafa leikið hetju er hann dæmdi vítaspyrnuna fyrir Liverpool í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 27. desember 2019 14:00 Schmeichel ræðir við dómara leiksins, Michael Oliver. vísir/getty Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. Oliver var með flautuna er Leicester og Liverpool mættust í toppslag en hann dæmdi vítaspyrnu á Leicester er boltinn fór í höndina á Caglar Soyuncu. Hinn danski Schmeichel var ósáttur með dóminn en James Milner skoraði úr vítinu og kom Liverpool í 2-0. Liverpool gekk svo á lagið og lokatölur 4-0. „Mér finnst að 4-0 hafi verið nokkuð þungt. Við vorum inn í leiknum þangað til dómarinn varð að leika að hetju,“ sagði Schmeichel. 70 mins: On as a substitute 71 mins: Scores a penalty! A cheeky spot-kick from @JamesMilner#PLonPrime#LEILIVpic.twitter.com/HiGFyRUwyO— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 26, 2019 „Við misstum rónna en þeir eru besta lið í heimi á þessu augnabliki, Liverpool og Manchester City. Það eru liðin sem við erum að keppast við að verða.“ „Dermot Gallagher á Sky mun segja að þetta hafi verið frábær ákvörðun og að dómarinn hafi verið hugaður en ég veit ekki hvað hann átti að gera.“ „Höndin liggur niður síðuna á honum og ég veit ekki hvernig hann ætti að bregðast við. Hann hafði millisekúndu,“ sagði Daninn. 'We were in the game until the referee had to make himself a hero' Kasper Schmeichel HITS OUT at referee Michael Oliver for awarding Liverpool a penalty for second goal in win over Leicesterhttps://t.co/uR5lrDf5vb— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2019 Leicester er nú þrettán stigum frá Liverpool. Enski boltinn Tengdar fréttir Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27. desember 2019 13:00 Liverpool tók Leicester í kennslustund og náði 13 stiga forskoti Liverpool kjöldró Leicester City þegar efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mættust á King Power vellinum í kvöld. 26. desember 2019 21:45 Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27. desember 2019 10:00 Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27. desember 2019 09:00 Milner: Tímabilið er ekki einu sinni hálfnað James Milner að Liverpool sé ekki búið að vinna Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera með 13 stiga forskot. 26. desember 2019 22:42 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. Oliver var með flautuna er Leicester og Liverpool mættust í toppslag en hann dæmdi vítaspyrnu á Leicester er boltinn fór í höndina á Caglar Soyuncu. Hinn danski Schmeichel var ósáttur með dóminn en James Milner skoraði úr vítinu og kom Liverpool í 2-0. Liverpool gekk svo á lagið og lokatölur 4-0. „Mér finnst að 4-0 hafi verið nokkuð þungt. Við vorum inn í leiknum þangað til dómarinn varð að leika að hetju,“ sagði Schmeichel. 70 mins: On as a substitute 71 mins: Scores a penalty! A cheeky spot-kick from @JamesMilner#PLonPrime#LEILIVpic.twitter.com/HiGFyRUwyO— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 26, 2019 „Við misstum rónna en þeir eru besta lið í heimi á þessu augnabliki, Liverpool og Manchester City. Það eru liðin sem við erum að keppast við að verða.“ „Dermot Gallagher á Sky mun segja að þetta hafi verið frábær ákvörðun og að dómarinn hafi verið hugaður en ég veit ekki hvað hann átti að gera.“ „Höndin liggur niður síðuna á honum og ég veit ekki hvernig hann ætti að bregðast við. Hann hafði millisekúndu,“ sagði Daninn. 'We were in the game until the referee had to make himself a hero' Kasper Schmeichel HITS OUT at referee Michael Oliver for awarding Liverpool a penalty for second goal in win over Leicesterhttps://t.co/uR5lrDf5vb— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2019 Leicester er nú þrettán stigum frá Liverpool.
Enski boltinn Tengdar fréttir Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27. desember 2019 13:00 Liverpool tók Leicester í kennslustund og náði 13 stiga forskoti Liverpool kjöldró Leicester City þegar efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mættust á King Power vellinum í kvöld. 26. desember 2019 21:45 Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27. desember 2019 10:00 Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27. desember 2019 09:00 Milner: Tímabilið er ekki einu sinni hálfnað James Milner að Liverpool sé ekki búið að vinna Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera með 13 stiga forskot. 26. desember 2019 22:42 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27. desember 2019 13:00
Liverpool tók Leicester í kennslustund og náði 13 stiga forskoti Liverpool kjöldró Leicester City þegar efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mættust á King Power vellinum í kvöld. 26. desember 2019 21:45
Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27. desember 2019 10:00
Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27. desember 2019 09:00
Milner: Tímabilið er ekki einu sinni hálfnað James Milner að Liverpool sé ekki búið að vinna Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera með 13 stiga forskot. 26. desember 2019 22:42