Solskjær: Getum ekki spilað fótbolta eins og Manchester City Anton Ingi Leifsson skrifar 27. desember 2019 16:30 Solskjær fagnar sigrinum í gær. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær segir að stöðugleiki sé lykillinn að því ætli Manchester United að enda í fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Solskjær og lærisveinar hans unnu 4-1 sigur á Newcastle í gær en með sigrinum eru United menn í 7. sæti deildarinnar, fjórum stigum frá Chelsea í fjórða sætinu. „Ef við náum meiri stöðugleika þá mun þetta ekki fara illa því við ættum nú þegar að vera í fjórum efstu sætunum,“ sagði Solskjær. „Ég hef sagt það að við munum berjast enn meira á næstu leiktíð því við erum með ungt lið en við eigum þó fullt eftir á þessari leiktíð.“ Ole Gunnar Solskjaer has a new injury worry he could do without...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 27, 2019 „Við verðum að gera það þannig að það verði erfitt að spila á móti okkur. Við getum ekki spilað fótbolta eins og Manchester City, bara City getur spilað þann bolta.“ „Við þurfum að spila með orku, óeigingirni, hraða í hverjum einasta leik.“ goals in seconds Ole Gunnar Solskjaer's side certainly know how to bounce back #PLonPrimepic.twitter.com/c2T0fyvdTu— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 27, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir „Gáfum fleiri mörk á hálftíma en við höfum gert í þrjá mánuði“ Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United, sagði sína menn hafa gert dýrkeypt mistök gegn Manchester United. 26. desember 2019 20:04 Enginn sem eftirmenn Ferguson keyptu í úrvalsliði áratugarins hjá Man. Utd. að mati Neville Gary Neville hefur valið úrvalslið áratugarsins hjá Manchester United. 26. desember 2019 12:45 Martial með tvö mörk í öruggum sigri United Manchester United lenti undir gegn Newcastle United en vann á endanum öruggan sigur. 26. desember 2019 19:15 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær segir að stöðugleiki sé lykillinn að því ætli Manchester United að enda í fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Solskjær og lærisveinar hans unnu 4-1 sigur á Newcastle í gær en með sigrinum eru United menn í 7. sæti deildarinnar, fjórum stigum frá Chelsea í fjórða sætinu. „Ef við náum meiri stöðugleika þá mun þetta ekki fara illa því við ættum nú þegar að vera í fjórum efstu sætunum,“ sagði Solskjær. „Ég hef sagt það að við munum berjast enn meira á næstu leiktíð því við erum með ungt lið en við eigum þó fullt eftir á þessari leiktíð.“ Ole Gunnar Solskjaer has a new injury worry he could do without...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 27, 2019 „Við verðum að gera það þannig að það verði erfitt að spila á móti okkur. Við getum ekki spilað fótbolta eins og Manchester City, bara City getur spilað þann bolta.“ „Við þurfum að spila með orku, óeigingirni, hraða í hverjum einasta leik.“ goals in seconds Ole Gunnar Solskjaer's side certainly know how to bounce back #PLonPrimepic.twitter.com/c2T0fyvdTu— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 27, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir „Gáfum fleiri mörk á hálftíma en við höfum gert í þrjá mánuði“ Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United, sagði sína menn hafa gert dýrkeypt mistök gegn Manchester United. 26. desember 2019 20:04 Enginn sem eftirmenn Ferguson keyptu í úrvalsliði áratugarins hjá Man. Utd. að mati Neville Gary Neville hefur valið úrvalslið áratugarsins hjá Manchester United. 26. desember 2019 12:45 Martial með tvö mörk í öruggum sigri United Manchester United lenti undir gegn Newcastle United en vann á endanum öruggan sigur. 26. desember 2019 19:15 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
„Gáfum fleiri mörk á hálftíma en við höfum gert í þrjá mánuði“ Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United, sagði sína menn hafa gert dýrkeypt mistök gegn Manchester United. 26. desember 2019 20:04
Enginn sem eftirmenn Ferguson keyptu í úrvalsliði áratugarins hjá Man. Utd. að mati Neville Gary Neville hefur valið úrvalslið áratugarsins hjá Manchester United. 26. desember 2019 12:45
Martial með tvö mörk í öruggum sigri United Manchester United lenti undir gegn Newcastle United en vann á endanum öruggan sigur. 26. desember 2019 19:15