Fundu bíl Rimu við Dyrhólaey á Þorláksmessu Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. desember 2019 11:25 Frá leit við Dyrhólaey nú rétt fyrir hádegi í dag. Sigurður Gýmir Lögregla á Suðurlandi fann bíl Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey síðasta mánudag, á Þorláksmessu. Leit að Rimu verður haldið áfram á hádegi í dag en hennar hefur verið saknað frá því á föstudag í síðustu viku.Fréttablaðið greindi fyrst frá því að bíll Rimu hefði fundist en Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn á Suðurlandi staðfestir fundinn í samtali við Vísi. Hann segir að farið hafi verið í frekari eftirgrennslan á svæðinu við Dyrhólaey þegar bíllinn fannst. Ekki hafa fundist fleiri munir í eigu Rimu við leitina. Ekkert hefur spurst til Rimu síðan á föstudaginn í síðustu viku.Lögreglan á suðurlandi Fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveitarmanna hefur leitað að Rimu síðustu daga en talið er að hún hafi fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Tólf manns frá björgunarsveitinni Víkverja leituðu meðfram strandlengjunni frá Þorlákshöfn að Skaftárósum í gær. Sveinn Kristján segir að leitarmenn í dag séu flestir úr björgunarsveitum á Suðurlandi. Þyrla Landhelgisgæslunnar mun jafnframt aðstoða við leitina, að því er fram kemur í frétt Fréttablaðsins. Leitin hefst nú upp úr hádegi þegar verður háfjara og áfram leitað á sama svæði og undanfarna daga. Þá er veður á svæðinu betra en í gær og gert ráð fyrir að leitað verði fram eftir degi. Lögregla óskar enn eftir því að hafi einhver vitneskju um ferðir Rimu hafi sá hinn sami samband við lögregluna í tölvupósti eða í einkaskilaboðum á Facebook. Björgunarsveitir Lögreglumál Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. 24. desember 2019 16:03 Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. 26. desember 2019 17:25 Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. 26. desember 2019 11:40 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Lögregla á Suðurlandi fann bíl Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey síðasta mánudag, á Þorláksmessu. Leit að Rimu verður haldið áfram á hádegi í dag en hennar hefur verið saknað frá því á föstudag í síðustu viku.Fréttablaðið greindi fyrst frá því að bíll Rimu hefði fundist en Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn á Suðurlandi staðfestir fundinn í samtali við Vísi. Hann segir að farið hafi verið í frekari eftirgrennslan á svæðinu við Dyrhólaey þegar bíllinn fannst. Ekki hafa fundist fleiri munir í eigu Rimu við leitina. Ekkert hefur spurst til Rimu síðan á föstudaginn í síðustu viku.Lögreglan á suðurlandi Fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveitarmanna hefur leitað að Rimu síðustu daga en talið er að hún hafi fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Tólf manns frá björgunarsveitinni Víkverja leituðu meðfram strandlengjunni frá Þorlákshöfn að Skaftárósum í gær. Sveinn Kristján segir að leitarmenn í dag séu flestir úr björgunarsveitum á Suðurlandi. Þyrla Landhelgisgæslunnar mun jafnframt aðstoða við leitina, að því er fram kemur í frétt Fréttablaðsins. Leitin hefst nú upp úr hádegi þegar verður háfjara og áfram leitað á sama svæði og undanfarna daga. Þá er veður á svæðinu betra en í gær og gert ráð fyrir að leitað verði fram eftir degi. Lögregla óskar enn eftir því að hafi einhver vitneskju um ferðir Rimu hafi sá hinn sami samband við lögregluna í tölvupósti eða í einkaskilaboðum á Facebook.
Björgunarsveitir Lögreglumál Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. 24. desember 2019 16:03 Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. 26. desember 2019 17:25 Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. 26. desember 2019 11:40 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. 24. desember 2019 16:03
Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. 26. desember 2019 17:25
Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. 26. desember 2019 11:40