Fundu bíl Rimu við Dyrhólaey á Þorláksmessu Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. desember 2019 11:25 Frá leit við Dyrhólaey nú rétt fyrir hádegi í dag. Sigurður Gýmir Lögregla á Suðurlandi fann bíl Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey síðasta mánudag, á Þorláksmessu. Leit að Rimu verður haldið áfram á hádegi í dag en hennar hefur verið saknað frá því á föstudag í síðustu viku.Fréttablaðið greindi fyrst frá því að bíll Rimu hefði fundist en Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn á Suðurlandi staðfestir fundinn í samtali við Vísi. Hann segir að farið hafi verið í frekari eftirgrennslan á svæðinu við Dyrhólaey þegar bíllinn fannst. Ekki hafa fundist fleiri munir í eigu Rimu við leitina. Ekkert hefur spurst til Rimu síðan á föstudaginn í síðustu viku.Lögreglan á suðurlandi Fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveitarmanna hefur leitað að Rimu síðustu daga en talið er að hún hafi fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Tólf manns frá björgunarsveitinni Víkverja leituðu meðfram strandlengjunni frá Þorlákshöfn að Skaftárósum í gær. Sveinn Kristján segir að leitarmenn í dag séu flestir úr björgunarsveitum á Suðurlandi. Þyrla Landhelgisgæslunnar mun jafnframt aðstoða við leitina, að því er fram kemur í frétt Fréttablaðsins. Leitin hefst nú upp úr hádegi þegar verður háfjara og áfram leitað á sama svæði og undanfarna daga. Þá er veður á svæðinu betra en í gær og gert ráð fyrir að leitað verði fram eftir degi. Lögregla óskar enn eftir því að hafi einhver vitneskju um ferðir Rimu hafi sá hinn sami samband við lögregluna í tölvupósti eða í einkaskilaboðum á Facebook. Björgunarsveitir Lögreglumál Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. 24. desember 2019 16:03 Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. 26. desember 2019 17:25 Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. 26. desember 2019 11:40 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Lögregla á Suðurlandi fann bíl Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey síðasta mánudag, á Þorláksmessu. Leit að Rimu verður haldið áfram á hádegi í dag en hennar hefur verið saknað frá því á föstudag í síðustu viku.Fréttablaðið greindi fyrst frá því að bíll Rimu hefði fundist en Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn á Suðurlandi staðfestir fundinn í samtali við Vísi. Hann segir að farið hafi verið í frekari eftirgrennslan á svæðinu við Dyrhólaey þegar bíllinn fannst. Ekki hafa fundist fleiri munir í eigu Rimu við leitina. Ekkert hefur spurst til Rimu síðan á föstudaginn í síðustu viku.Lögreglan á suðurlandi Fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveitarmanna hefur leitað að Rimu síðustu daga en talið er að hún hafi fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Tólf manns frá björgunarsveitinni Víkverja leituðu meðfram strandlengjunni frá Þorlákshöfn að Skaftárósum í gær. Sveinn Kristján segir að leitarmenn í dag séu flestir úr björgunarsveitum á Suðurlandi. Þyrla Landhelgisgæslunnar mun jafnframt aðstoða við leitina, að því er fram kemur í frétt Fréttablaðsins. Leitin hefst nú upp úr hádegi þegar verður háfjara og áfram leitað á sama svæði og undanfarna daga. Þá er veður á svæðinu betra en í gær og gert ráð fyrir að leitað verði fram eftir degi. Lögregla óskar enn eftir því að hafi einhver vitneskju um ferðir Rimu hafi sá hinn sami samband við lögregluna í tölvupósti eða í einkaskilaboðum á Facebook.
Björgunarsveitir Lögreglumál Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. 24. desember 2019 16:03 Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. 26. desember 2019 17:25 Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. 26. desember 2019 11:40 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. 24. desember 2019 16:03
Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. 26. desember 2019 17:25
Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. 26. desember 2019 11:40