Ellefu ára hjólabrettastelpa ætlar að verða yngsti keppandi Bretlands á Ólympíuleikum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2019 19:15 Sky Brown ætlar sér að komast á Ólympíuleikana 2020. vísir/getty Sky Brown stefnir á að verða yngsti keppandi Bretlands á Ólympíuleikum frá upphafi. Brown, sem er ellefu ára, er svo gott sem örugg með þátttökurétt í keppni á hjólabretti á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Það er ein fimm nýrra íþróttagreina sem keppt verður í á ÓL 2020. Brown vinnur núna að því að fullkomna svokallaða bakhliðs 540 hreyfingu. Hún segist þó ekki æfa allan liðlangan daginn. „Þetta tekur ekki mikinn tíma frá mér,“ sagði Brown í samtali við BBC. Hún er ekki með þjálfara en æfir með pabba sínum sem er Breti. Móðir hennar er japönsk en Brown fæddist í Miyazaki í Japan 2008. Brown er mjög fjölhæf en hún fer einnig reglulega á brimbretti og þykir fær dansari. Bretland Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Hjólabretti Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Sky Brown stefnir á að verða yngsti keppandi Bretlands á Ólympíuleikum frá upphafi. Brown, sem er ellefu ára, er svo gott sem örugg með þátttökurétt í keppni á hjólabretti á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Það er ein fimm nýrra íþróttagreina sem keppt verður í á ÓL 2020. Brown vinnur núna að því að fullkomna svokallaða bakhliðs 540 hreyfingu. Hún segist þó ekki æfa allan liðlangan daginn. „Þetta tekur ekki mikinn tíma frá mér,“ sagði Brown í samtali við BBC. Hún er ekki með þjálfara en æfir með pabba sínum sem er Breti. Móðir hennar er japönsk en Brown fæddist í Miyazaki í Japan 2008. Brown er mjög fjölhæf en hún fer einnig reglulega á brimbretti og þykir fær dansari.
Bretland Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Hjólabretti Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira