Þakplötur fuku á Ólafsfirði Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. desember 2019 13:37 Björgunarsveitin Tindur hefur staðið vaktina á Ólafsfirði i dag. Vísir/vilhelm Eftir bjartan morgun á Ólafsfirði er farið að hvessa allhressilega með mikilli ofankomu. Björgunarsveitin Tindur hefur í dag þurft að bregðast við tilkynningu um þakplötur sem fuku af iðnaðarhúsnæði í bænum og er ekki gert ráð fyrir öðru en að veðrið versni eftir því sem líður á daginn. Skyggnið er þegar orðið slæmt og færðin versnar með hverri mínútunni. „Það verður væntanlega bara jeppafæri þegar líður á daginn,“ segir Harpa Jónsdóttir, meðlimur í Tindi. Hún segir einnig að það sé mikil bleyta í ofankomunni, sem hefur gert það að verkum að ökumenn sem aka um Ólafsfjörð grafa bíla sína ofan í fönnina. „Við erum ekkert að moka í þessum aðstæðum, það þýðir ekki neitt,“ segir Harpa. Hún segir þó að fyrrnefndar þakplötur séu það eina markverða sem hefur komið inn á borð björgunarsveitarinnar sem af er degi. Ólafsfirðingar hafi verið vel undir óveðrið búnir og gert ráðstafanir í gær. „Við vorum náttúrulega búin að heyra af þessu og þú þyrftir nánast að búa á tunglinu til að láta þetta koma þér á óvart. Það var búið að vara hressilega við því,“ segir Harpa. Það eigi því enginn von á óvæntu, fljúgandi trampólíni í dag. Björgunarsveitin verði þó áfram á vaktinni. „Við strákarnir erum klárir,“ segir Harpa og hlær. Fjallabyggð Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Funda aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Eftir bjartan morgun á Ólafsfirði er farið að hvessa allhressilega með mikilli ofankomu. Björgunarsveitin Tindur hefur í dag þurft að bregðast við tilkynningu um þakplötur sem fuku af iðnaðarhúsnæði í bænum og er ekki gert ráð fyrir öðru en að veðrið versni eftir því sem líður á daginn. Skyggnið er þegar orðið slæmt og færðin versnar með hverri mínútunni. „Það verður væntanlega bara jeppafæri þegar líður á daginn,“ segir Harpa Jónsdóttir, meðlimur í Tindi. Hún segir einnig að það sé mikil bleyta í ofankomunni, sem hefur gert það að verkum að ökumenn sem aka um Ólafsfjörð grafa bíla sína ofan í fönnina. „Við erum ekkert að moka í þessum aðstæðum, það þýðir ekki neitt,“ segir Harpa. Hún segir þó að fyrrnefndar þakplötur séu það eina markverða sem hefur komið inn á borð björgunarsveitarinnar sem af er degi. Ólafsfirðingar hafi verið vel undir óveðrið búnir og gert ráðstafanir í gær. „Við vorum náttúrulega búin að heyra af þessu og þú þyrftir nánast að búa á tunglinu til að láta þetta koma þér á óvart. Það var búið að vara hressilega við því,“ segir Harpa. Það eigi því enginn von á óvæntu, fljúgandi trampólíni í dag. Björgunarsveitin verði þó áfram á vaktinni. „Við strákarnir erum klárir,“ segir Harpa og hlær.
Fjallabyggð Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Funda aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira