Bakmeiðsli komu í veg fyrir þátttöku Katrínar Tönju í fyrstu greininni í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2019 11:15 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Vísir greindi frá því í morgun að íslenska CrossFit konan Katrín Tanja hafi fengið á sig „DNF“ eða „Kláraði ekki“ í fyrstu greininni á CrossFit mótinu í Dúbaí en núna vitum við meira. Katrín Tanja Davíðsdóttir ákvað nefnilega að sleppa fyrstu greininni á Dubai CrossFit Championship þar sem hún glímir við bakmeiðsli. Katrín Tanja meiddist á baki á æfingu í síðustu viku og hefur ekki náð sér af þeim. Þetta kemur fram í frétt hjá Mourning Chalk Up. Katrín Tanja er samt ekki úr leik því hún má halda áfram og taka þátt í hinum greinum mótsins. Meiðslin eru samt enn til staðar og því er mikil óvissa með framhaldið hjá henni. Katrín fékk það samt staðfest frá mótshöldurunum að hún mætti halda áfram keppni treysti hún sér til þess. Hún fékk 0 stig fyrir fyrstu grein og er því komið 90-100 stigum á eftir bestu konunum á mótinu. „Ég var að vona að ég væri orðin nógu góð til að keppa. Mér leið ekki nógu vel með sandpokann til að taka þá áhættu. Ég á möguleika á því að halda áfram en við verðum bara að bíða og sjá til.,“ sagði Katrín Tanja við Tommy Marquez á Mourning Chalk Up. Það er ekki enn vitað hvernig hinar æfingarnar í dag verða en næsta keppni mun þó ekki fara fram á ströndinni eins og sú í morgun. View this post on Instagram Individual Women Event 1, Dubai CrossFit® Championship Finals DCC kicked off the women’s competition in the water for Event 1. There were some very fast cycling times of the sandbag cleans but many athletes were being time capped! Only a handful of athletes finished under the time cap, proving Event 1 to be a tough first event. Event 1 Results: 1: Emma Tall 14:15 2: Julie Hougard 14:17 3: Sara Sigmundsdottir 40 reps 3: Emily Rolfe 40 reps 3: Samantha Briggs 40 reps 3: Jamie Greene 40 reps 3: Karin Frey 40 reps @emmtall @julie.hn @sarasigmunds #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit #Sanctionals @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness @dubaicalendar A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 11, 2019 at 1:00am PST CrossFit Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Bein útsending: Blaðamannafundur fyrir lokaleik stelpnanna okkar á EM Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sjá meira
Vísir greindi frá því í morgun að íslenska CrossFit konan Katrín Tanja hafi fengið á sig „DNF“ eða „Kláraði ekki“ í fyrstu greininni á CrossFit mótinu í Dúbaí en núna vitum við meira. Katrín Tanja Davíðsdóttir ákvað nefnilega að sleppa fyrstu greininni á Dubai CrossFit Championship þar sem hún glímir við bakmeiðsli. Katrín Tanja meiddist á baki á æfingu í síðustu viku og hefur ekki náð sér af þeim. Þetta kemur fram í frétt hjá Mourning Chalk Up. Katrín Tanja er samt ekki úr leik því hún má halda áfram og taka þátt í hinum greinum mótsins. Meiðslin eru samt enn til staðar og því er mikil óvissa með framhaldið hjá henni. Katrín fékk það samt staðfest frá mótshöldurunum að hún mætti halda áfram keppni treysti hún sér til þess. Hún fékk 0 stig fyrir fyrstu grein og er því komið 90-100 stigum á eftir bestu konunum á mótinu. „Ég var að vona að ég væri orðin nógu góð til að keppa. Mér leið ekki nógu vel með sandpokann til að taka þá áhættu. Ég á möguleika á því að halda áfram en við verðum bara að bíða og sjá til.,“ sagði Katrín Tanja við Tommy Marquez á Mourning Chalk Up. Það er ekki enn vitað hvernig hinar æfingarnar í dag verða en næsta keppni mun þó ekki fara fram á ströndinni eins og sú í morgun. View this post on Instagram Individual Women Event 1, Dubai CrossFit® Championship Finals DCC kicked off the women’s competition in the water for Event 1. There were some very fast cycling times of the sandbag cleans but many athletes were being time capped! Only a handful of athletes finished under the time cap, proving Event 1 to be a tough first event. Event 1 Results: 1: Emma Tall 14:15 2: Julie Hougard 14:17 3: Sara Sigmundsdottir 40 reps 3: Emily Rolfe 40 reps 3: Samantha Briggs 40 reps 3: Jamie Greene 40 reps 3: Karin Frey 40 reps @emmtall @julie.hn @sarasigmunds #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit #Sanctionals @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness @dubaicalendar A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 11, 2019 at 1:00am PST
CrossFit Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Bein útsending: Blaðamannafundur fyrir lokaleik stelpnanna okkar á EM Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sjá meira