Tiger vann sinn leik en bandaríska liðið er 4-1 undir í Forsetabikarnum: „Þetta er ekki búið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2019 08:15 Tiger Woods og Fred Couples voru áhyggjufullir á blaðamannafundi eftir fyrsta daginn. Getty/Darrian Traynor Alþjóðlega liðið er komið í 4-1 eftir fyrsta daginn í Forsetabikarnum í golfi en keppnin hófst í Ástralíu í nótt. Þetta er í fyrsta sinn í heil fjórtán ár þar sem alþjóðlega liðið tekur forystuna í Forsetabikarnum en bandaríska liðið hefur unnið þennan bikar allar götur síðan á síðustu öld. Fyrir tveimur árum vann alþjóðlega liðið aðeins tvo leiki í allri keppninni en þeir hafa þegar unnið tvisvar sinnum fleiri leik í ár og það þótt aðeins sé búinn fyrsti dagur af fjórum. Tiger Woods er fyrirliði bandaríska liðsins og tók þátt í fjórleiknum á fyrsta degi. Tiger lék með Justin Thomas og þeir unnu þá Joaquín Niemann og Marc Leishman í alþjóðlega liðinu með sannfærandi hætti. Tiger fékk fugl á fyrstu tveimur holunum og bandaríska tvíeykið var yfir allan tímann. Þeir tryggðu sér síðan sigurinn þegar þrjár holur voru eftir en þá voru Tiger Woods og Justin Thomas fjórum höggum yfir. The #USTeam may have had a slow start, but Captain @TigerWoods and his team have their eyes set on the remaining 25 points up for grabs. pic.twitter.com/pANezC2QLx— Presidents Cup (@PresidentsCup) December 12, 2019 Vandræðin voru öll hjá lærisveinum Tigers því allir hinir kylfingarnir í bandaríska liðunu voru í vandræðum og bandaríska liðið tapaði öllum hinum fjórum fjórleikjunum. Það er aðeins búið að keppa um 5 stig af 30 og það er því enn nóg eftir í keppninni sem er sýnd beint á Stöð 2 Golf. „Við þurfum að fara út á völl og vinna fyrir bikarnum. Þetta er ekki búið og það er nóg eftir enn. Þetta er löng vika,“ sagði Tiger Woods sem er ekki búinn að gefast upp. 12 af 24 bestu kylfingum heims eru í liði Bandaríkjanna og þar eru því nóg af hæfileikum til þess að snúa þessu við. Það fylgir samt sögunni að lið sem hefur komist þremur yfir eftir fyrsta dag hefur aldrei tapað í sögu Forsetabikarsins og reyndar ekki í sögu Ryder-bikarsins heldur.Fjórleikir fimmtudagsins í Forsetabikarnum Niemann/Leishman 4 & 3 Woods/Thomas Im/Hadwin 1 yfir Cantlay/Schauffele An/Scott 2 & 1 Finau/DeChambeau Pan/Matsuyama 1 yfir Reed/Simpson Oosthuizen/Ancer 4 & 3 Woodland/JohnsonStaðan: Alþjóðlega liðið 4-1 Bandaríkin Keppnin í dag hefst á miðnætti á Stöð 2 Golf. Í dag verður keppt í fjórmenningi. Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Alþjóðlega liðið er komið í 4-1 eftir fyrsta daginn í Forsetabikarnum í golfi en keppnin hófst í Ástralíu í nótt. Þetta er í fyrsta sinn í heil fjórtán ár þar sem alþjóðlega liðið tekur forystuna í Forsetabikarnum en bandaríska liðið hefur unnið þennan bikar allar götur síðan á síðustu öld. Fyrir tveimur árum vann alþjóðlega liðið aðeins tvo leiki í allri keppninni en þeir hafa þegar unnið tvisvar sinnum fleiri leik í ár og það þótt aðeins sé búinn fyrsti dagur af fjórum. Tiger Woods er fyrirliði bandaríska liðsins og tók þátt í fjórleiknum á fyrsta degi. Tiger lék með Justin Thomas og þeir unnu þá Joaquín Niemann og Marc Leishman í alþjóðlega liðinu með sannfærandi hætti. Tiger fékk fugl á fyrstu tveimur holunum og bandaríska tvíeykið var yfir allan tímann. Þeir tryggðu sér síðan sigurinn þegar þrjár holur voru eftir en þá voru Tiger Woods og Justin Thomas fjórum höggum yfir. The #USTeam may have had a slow start, but Captain @TigerWoods and his team have their eyes set on the remaining 25 points up for grabs. pic.twitter.com/pANezC2QLx— Presidents Cup (@PresidentsCup) December 12, 2019 Vandræðin voru öll hjá lærisveinum Tigers því allir hinir kylfingarnir í bandaríska liðunu voru í vandræðum og bandaríska liðið tapaði öllum hinum fjórum fjórleikjunum. Það er aðeins búið að keppa um 5 stig af 30 og það er því enn nóg eftir í keppninni sem er sýnd beint á Stöð 2 Golf. „Við þurfum að fara út á völl og vinna fyrir bikarnum. Þetta er ekki búið og það er nóg eftir enn. Þetta er löng vika,“ sagði Tiger Woods sem er ekki búinn að gefast upp. 12 af 24 bestu kylfingum heims eru í liði Bandaríkjanna og þar eru því nóg af hæfileikum til þess að snúa þessu við. Það fylgir samt sögunni að lið sem hefur komist þremur yfir eftir fyrsta dag hefur aldrei tapað í sögu Forsetabikarsins og reyndar ekki í sögu Ryder-bikarsins heldur.Fjórleikir fimmtudagsins í Forsetabikarnum Niemann/Leishman 4 & 3 Woods/Thomas Im/Hadwin 1 yfir Cantlay/Schauffele An/Scott 2 & 1 Finau/DeChambeau Pan/Matsuyama 1 yfir Reed/Simpson Oosthuizen/Ancer 4 & 3 Woodland/JohnsonStaðan: Alþjóðlega liðið 4-1 Bandaríkin Keppnin í dag hefst á miðnætti á Stöð 2 Golf. Í dag verður keppt í fjórmenningi.
Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira