Sportpakkinn: Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliði Bandaríkjamanna í aldarfjórðung Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 15:00 Tiger Woods hefur nóg að gera á Forsetabikarnum. Getty/Daniel Pockett Tiger Woods er í nýju hlutverki í Forsetabikarnum í ár en hann var þó ekki tilbúinn að spila ekki. Tiger er því bæði fyrirliði og leikmaður bandaríska liðsins. Guðjón Guðmundsson skoðaði nýja hlutverk Tigers. Tiger Woods hefur unnið báða leiki sem spilandi fyrirliði bandaríska liðsins í Forsetabikarnum í golfi en það hefur gengið mun verr hjá lærisveinum hans. Bandaríska liðið þarf að taka sig á síðustu tveimur dögunum ætli liðið að vinna Heimsúrvalið. Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliði bandaríska liðsins í 25 ár. Tiger hefur spilað vel á tveimur fyrstu hringunum og hefur þegar unnið tvo leiki, einn í fjórleik og einn í fjórmenningi. Tiger segir félaga sína í bandaríska liðinu sýna sér mikinn stuðning. Eftir annan daginn þá leiðir heimsúrvalið með þremur vinningum og það stefnir í spennandi þriðja hring í dag og í kvöld. Útsending Stöð 2 Golf frá Forsetabikarnum hefst klukkan 20.00 í kvöld. Hér fyrir neðan má umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um Tiger Woods og hlutverk hans sem fyrirliða bandaríska liðsins. Klippa: Sportpakkinn: Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliðinn í aldarfjórðung Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods er í nýju hlutverki í Forsetabikarnum í ár en hann var þó ekki tilbúinn að spila ekki. Tiger er því bæði fyrirliði og leikmaður bandaríska liðsins. Guðjón Guðmundsson skoðaði nýja hlutverk Tigers. Tiger Woods hefur unnið báða leiki sem spilandi fyrirliði bandaríska liðsins í Forsetabikarnum í golfi en það hefur gengið mun verr hjá lærisveinum hans. Bandaríska liðið þarf að taka sig á síðustu tveimur dögunum ætli liðið að vinna Heimsúrvalið. Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliði bandaríska liðsins í 25 ár. Tiger hefur spilað vel á tveimur fyrstu hringunum og hefur þegar unnið tvo leiki, einn í fjórleik og einn í fjórmenningi. Tiger segir félaga sína í bandaríska liðinu sýna sér mikinn stuðning. Eftir annan daginn þá leiðir heimsúrvalið með þremur vinningum og það stefnir í spennandi þriðja hring í dag og í kvöld. Útsending Stöð 2 Golf frá Forsetabikarnum hefst klukkan 20.00 í kvöld. Hér fyrir neðan má umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um Tiger Woods og hlutverk hans sem fyrirliða bandaríska liðsins. Klippa: Sportpakkinn: Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliðinn í aldarfjórðung
Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira