Heimsúrvalið með forystu fyrir lokaumferð Forsetabikarsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2019 09:22 Dustin Johnson og Gary Woodland unnu sína viðureign. vísir/getty Fyrir lokaumferðina í Forsetabikarnum í golfi er heimsúrvalið með tíu vinninga gegn átta vinningum bandaríska liðsins. Leikið er í Melbourne í Ástralíu. Bandaríkjamenn björguðu sér fyrir horn með góðri seinni umferð og eiga því enn möguleika fyrir lokaumferðina. Í fyrri umferðinni í gær, þar sem leikinn var fjórbolti, fékk heimsúrvalið 2,5 vinning en bandaríska liðið 1,5 vinning. Í seinni umferðinni náði bandaríska liðið sér betur á strik og fékk þrjá vinninga en heimsúrvalið aðeins einn. Heimsúrvalið hefur aðeins einu sinni unnið Forsetabikarinn, árið 1998. Þeir geta breytt því í lokaumferðinni í nótt. Tiger Woods, fyrirliði Bandaríkjanna, keppti ekki í dag. Í fyrsta leik lokaumferðarinnar mætir hann Abraham Ancer frá Mexíkó. Bein útsending frá lokaumferð Forsetabikarsins hefst klukkan 23:00 á Stöð 2 Golf.Þriðja umferð: Haotong Li/Marc Leishman 3&2 Rickie Fowler/Justin Thomas Abraham Ancer/Sungjae Im 3&2 Patrick Cantlay/Xander Schauffele C.T. Pan/Hideki Matsuyama 5&3 Webb Simpson/Patrick Reed Byeong Hun An/Adam Scott Jafnt Tony Finau/Matt KucharFjórða umferð: Adam Scott/Louis Oosthuizen 2&1 Gary Woodland/Dustin Johnson Abraham Ancer/Marc Leishman Jafnt Rickie Fowler/Justin Thomas Sungjae Im/Cameron Smith 2&1 Patrick Cantlay/Xander Schauffele Joaquin Niemann/Byeong Hun An Jafnt Tony Finau/Matt Kuchar Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrir lokaumferðina í Forsetabikarnum í golfi er heimsúrvalið með tíu vinninga gegn átta vinningum bandaríska liðsins. Leikið er í Melbourne í Ástralíu. Bandaríkjamenn björguðu sér fyrir horn með góðri seinni umferð og eiga því enn möguleika fyrir lokaumferðina. Í fyrri umferðinni í gær, þar sem leikinn var fjórbolti, fékk heimsúrvalið 2,5 vinning en bandaríska liðið 1,5 vinning. Í seinni umferðinni náði bandaríska liðið sér betur á strik og fékk þrjá vinninga en heimsúrvalið aðeins einn. Heimsúrvalið hefur aðeins einu sinni unnið Forsetabikarinn, árið 1998. Þeir geta breytt því í lokaumferðinni í nótt. Tiger Woods, fyrirliði Bandaríkjanna, keppti ekki í dag. Í fyrsta leik lokaumferðarinnar mætir hann Abraham Ancer frá Mexíkó. Bein útsending frá lokaumferð Forsetabikarsins hefst klukkan 23:00 á Stöð 2 Golf.Þriðja umferð: Haotong Li/Marc Leishman 3&2 Rickie Fowler/Justin Thomas Abraham Ancer/Sungjae Im 3&2 Patrick Cantlay/Xander Schauffele C.T. Pan/Hideki Matsuyama 5&3 Webb Simpson/Patrick Reed Byeong Hun An/Adam Scott Jafnt Tony Finau/Matt KucharFjórða umferð: Adam Scott/Louis Oosthuizen 2&1 Gary Woodland/Dustin Johnson Abraham Ancer/Marc Leishman Jafnt Rickie Fowler/Justin Thomas Sungjae Im/Cameron Smith 2&1 Patrick Cantlay/Xander Schauffele Joaquin Niemann/Byeong Hun An Jafnt Tony Finau/Matt Kuchar
Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira