Jóladagatal Vísis: Það þarf fólk eins og Má Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2019 08:00 Már Gunnarsson er fyrsta flokks píanóleikari, söngvari og sundkappi. Upp er runninn 16. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins átta dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Hér að neðan má sjá sex ára gamalt myndband af Má Gunnarssyni, nýkjörnum íþróttamanni ársins í röðum fatlaðra og tónlistarmanni með meiru. Frosti Logason heimsótti afreksmanninn í Harmageddon árið 2013 eða fyrir rúmum sex árum. Óhætt er að segja að Már sé öðrum innblástur með viðhorfi sínu. Jóladagatal Vísis 2019 Reykjanesbær Jóladagatal Vísis Tengdar fréttir Sportpakkinn: Nýr íþróttamaður ársins hjá fötluðum vann jólalagakeppni Rásar tvö fyrr í dag Már Gunnarsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir voru í dag valin íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. 12. desember 2019 16:46 Már Gunnarsson hlaut Kærleikskúluna 2019 Kærleikskúlan 2019 var afhent við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 4. desember 2019 20:30 Mest lesið Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól
Upp er runninn 16. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins átta dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Hér að neðan má sjá sex ára gamalt myndband af Má Gunnarssyni, nýkjörnum íþróttamanni ársins í röðum fatlaðra og tónlistarmanni með meiru. Frosti Logason heimsótti afreksmanninn í Harmageddon árið 2013 eða fyrir rúmum sex árum. Óhætt er að segja að Már sé öðrum innblástur með viðhorfi sínu.
Jóladagatal Vísis 2019 Reykjanesbær Jóladagatal Vísis Tengdar fréttir Sportpakkinn: Nýr íþróttamaður ársins hjá fötluðum vann jólalagakeppni Rásar tvö fyrr í dag Már Gunnarsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir voru í dag valin íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. 12. desember 2019 16:46 Már Gunnarsson hlaut Kærleikskúluna 2019 Kærleikskúlan 2019 var afhent við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 4. desember 2019 20:30 Mest lesið Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól
Sportpakkinn: Nýr íþróttamaður ársins hjá fötluðum vann jólalagakeppni Rásar tvö fyrr í dag Már Gunnarsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir voru í dag valin íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. 12. desember 2019 16:46
Már Gunnarsson hlaut Kærleikskúluna 2019 Kærleikskúlan 2019 var afhent við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 4. desember 2019 20:30