Stúfur kom til byggða í nótt Grýla skrifar 14. desember 2023 06:01 Stúfur krækti sér í pönnu þegar kostur var á. Halldór Stúfur er þriðji jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum fannst best að kroppa leifarnar af pönnunum, sérstaklega ef þær voru vel viðbrenndar. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Stúfur hét sá þriðji stubburinn sá. Hann krækti sér í pönnu, þegar kostur var á. Hann hljóp með hana í burtu og hirti agnirnar, sem brunnu stundum fastar við barminn hér og þar. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Stúfur lagið Í skóginum stóð kofi einn í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is. Jólasveinarnir Tengdar fréttir Giljagaur kom til byggða í nótt Giljagaur er annar jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hafði yndi af mjólkurfroðunni og hélt sig mest í fjósinu. 13. desember 2020 06:00 Stekkjastaur kom til byggða í nótt Stekkjastaur kom til byggða í nótt. Honum fannst best að sjúga ærnar en var með staurfætur svo það gekk heldur erfiðlega. 12. desember 2020 06:00 Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Kæru jólasveinar. Nú fer alveg að líða að því að þið komið arkandi til byggða í rauðu göllunum með góðlega, kjánalega og óþarflega skítuga skeggið ykkar. Mikið tökum við ykkur fagnandi í ár, maður lifandi. Þetta ár er nefnilega búið að vera svolítið skrítið, svo ekki sé meira sagt. 9. desember 2020 21:31 Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jólasveinarnir þrettán verða látnir mæta í skimun áður en þeir fá að koma til byggða. Jólakettir fá ekki Covid-19, nema þeir séu tígrisdýr. 6. desember 2020 14:01 Mest lesið Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Svona eru jólin með Audda og Sveppa Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Þegar Trölli stal jólunum Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Stúfur hét sá þriðji stubburinn sá. Hann krækti sér í pönnu, þegar kostur var á. Hann hljóp með hana í burtu og hirti agnirnar, sem brunnu stundum fastar við barminn hér og þar. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Stúfur lagið Í skóginum stóð kofi einn í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is.
Jólasveinarnir Tengdar fréttir Giljagaur kom til byggða í nótt Giljagaur er annar jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hafði yndi af mjólkurfroðunni og hélt sig mest í fjósinu. 13. desember 2020 06:00 Stekkjastaur kom til byggða í nótt Stekkjastaur kom til byggða í nótt. Honum fannst best að sjúga ærnar en var með staurfætur svo það gekk heldur erfiðlega. 12. desember 2020 06:00 Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Kæru jólasveinar. Nú fer alveg að líða að því að þið komið arkandi til byggða í rauðu göllunum með góðlega, kjánalega og óþarflega skítuga skeggið ykkar. Mikið tökum við ykkur fagnandi í ár, maður lifandi. Þetta ár er nefnilega búið að vera svolítið skrítið, svo ekki sé meira sagt. 9. desember 2020 21:31 Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jólasveinarnir þrettán verða látnir mæta í skimun áður en þeir fá að koma til byggða. Jólakettir fá ekki Covid-19, nema þeir séu tígrisdýr. 6. desember 2020 14:01 Mest lesið Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Svona eru jólin með Audda og Sveppa Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Þegar Trölli stal jólunum Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Giljagaur kom til byggða í nótt Giljagaur er annar jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hafði yndi af mjólkurfroðunni og hélt sig mest í fjósinu. 13. desember 2020 06:00
Stekkjastaur kom til byggða í nótt Stekkjastaur kom til byggða í nótt. Honum fannst best að sjúga ærnar en var með staurfætur svo það gekk heldur erfiðlega. 12. desember 2020 06:00
Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Kæru jólasveinar. Nú fer alveg að líða að því að þið komið arkandi til byggða í rauðu göllunum með góðlega, kjánalega og óþarflega skítuga skeggið ykkar. Mikið tökum við ykkur fagnandi í ár, maður lifandi. Þetta ár er nefnilega búið að vera svolítið skrítið, svo ekki sé meira sagt. 9. desember 2020 21:31
Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jólasveinarnir þrettán verða látnir mæta í skimun áður en þeir fá að koma til byggða. Jólakettir fá ekki Covid-19, nema þeir séu tígrisdýr. 6. desember 2020 14:01