Litla föndurhornið: Jólatré úr spýtuafgöngum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. desember 2019 22:00 Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 15. desember sýnir hún hvernig á að gera jólatré úr spítuafgöngum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Eigum við að gera samning? Ég skal kenna ykkur að útbúa þetta ótrúlega flotta jólatré og þið látið uppáhalds málningarbúðina mína ekki vita að þegar ég bið þá um spýtur sem eru notaðar til að hræra í málningu, að þá er ég ekki að fara að mála. Samþykkt? Ég byrjaði á því að mæla spýturnar og saga (mundu, mæla tvisvar, saga einu sinni). Minnsta spýtan er 1 tomma, næsta 3 tommur, næsta 5, svo 7, 9 og stærsta spýtan 11 tommur. Ég vildi fá mjög daufan grænan lit fyrir greinarnar þannig að ég tók græna málningu, þynnti hana út með vatni, málaði spýturnar og þurrkaði svo af þeim með pappír áður en málningin náði að þorna. Ég bæsaði spýturnar sem ég notað fyrir búkinn á trénu. Þegar allt var orðið þurrt þá var komið að trélíminu og litlum klemmum. Ég límdi eina klemmu á minnstu greinina, tvær klemmur á næstu og svo koll af kolli. Svo límdi ég greinarnar á búkinn, ég notaði afgangs spýtu til að fá jafnt bil á milli greinanna. Ég keypti þessi ótrúlega krúttlegu viðarskrautmuni í Tiger og límdi þau hér og þar á klemmurnar á trénu. Núna vantaði mig stand fyrir tréð. Ég fór, ég leitaði og fann þennan viðarplatta sem ég hafði keypt fyrir mörgum mánuðum síðan og gleymt. Ég útbjó smá rák í hann með bor, setti trélím ofan í rákina og tréð ofan í rákina. Ég er svo hrifin af því hvernig þetta kom út. Þú getur notað þetta sem dagatal, sem jólaskraut, undir jólakortin eða bara hvað sem þú vilt. Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Auðveld kertaskreyting Jólaföndur 13. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 13. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Auðveld jólagjöf handa ömmu og afa Jólaföndur 12. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 12. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Þrjár auðveldar og ódýrar jólagjafir Jólaföndur dagsins 14.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 14. desember 2019 20:45 Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 15. desember sýnir hún hvernig á að gera jólatré úr spítuafgöngum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Eigum við að gera samning? Ég skal kenna ykkur að útbúa þetta ótrúlega flotta jólatré og þið látið uppáhalds málningarbúðina mína ekki vita að þegar ég bið þá um spýtur sem eru notaðar til að hræra í málningu, að þá er ég ekki að fara að mála. Samþykkt? Ég byrjaði á því að mæla spýturnar og saga (mundu, mæla tvisvar, saga einu sinni). Minnsta spýtan er 1 tomma, næsta 3 tommur, næsta 5, svo 7, 9 og stærsta spýtan 11 tommur. Ég vildi fá mjög daufan grænan lit fyrir greinarnar þannig að ég tók græna málningu, þynnti hana út með vatni, málaði spýturnar og þurrkaði svo af þeim með pappír áður en málningin náði að þorna. Ég bæsaði spýturnar sem ég notað fyrir búkinn á trénu. Þegar allt var orðið þurrt þá var komið að trélíminu og litlum klemmum. Ég límdi eina klemmu á minnstu greinina, tvær klemmur á næstu og svo koll af kolli. Svo límdi ég greinarnar á búkinn, ég notaði afgangs spýtu til að fá jafnt bil á milli greinanna. Ég keypti þessi ótrúlega krúttlegu viðarskrautmuni í Tiger og límdi þau hér og þar á klemmurnar á trénu. Núna vantaði mig stand fyrir tréð. Ég fór, ég leitaði og fann þennan viðarplatta sem ég hafði keypt fyrir mörgum mánuðum síðan og gleymt. Ég útbjó smá rák í hann með bor, setti trélím ofan í rákina og tréð ofan í rákina. Ég er svo hrifin af því hvernig þetta kom út. Þú getur notað þetta sem dagatal, sem jólaskraut, undir jólakortin eða bara hvað sem þú vilt.
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Auðveld kertaskreyting Jólaföndur 13. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 13. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Auðveld jólagjöf handa ömmu og afa Jólaföndur 12. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 12. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Þrjár auðveldar og ódýrar jólagjafir Jólaföndur dagsins 14.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 14. desember 2019 20:45 Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Litla föndurhornið: Auðveld kertaskreyting Jólaföndur 13. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 13. desember 2019 11:00
Litla föndurhornið: Auðveld jólagjöf handa ömmu og afa Jólaföndur 12. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 12. desember 2019 11:00
Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00
Litla föndurhornið: Þrjár auðveldar og ódýrar jólagjafir Jólaföndur dagsins 14.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 14. desember 2019 20:45
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“