Litla föndurhornið: Jólatré úr spýtuafgöngum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. desember 2019 22:00 Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 15. desember sýnir hún hvernig á að gera jólatré úr spítuafgöngum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Eigum við að gera samning? Ég skal kenna ykkur að útbúa þetta ótrúlega flotta jólatré og þið látið uppáhalds málningarbúðina mína ekki vita að þegar ég bið þá um spýtur sem eru notaðar til að hræra í málningu, að þá er ég ekki að fara að mála. Samþykkt? Ég byrjaði á því að mæla spýturnar og saga (mundu, mæla tvisvar, saga einu sinni). Minnsta spýtan er 1 tomma, næsta 3 tommur, næsta 5, svo 7, 9 og stærsta spýtan 11 tommur. Ég vildi fá mjög daufan grænan lit fyrir greinarnar þannig að ég tók græna málningu, þynnti hana út með vatni, málaði spýturnar og þurrkaði svo af þeim með pappír áður en málningin náði að þorna. Ég bæsaði spýturnar sem ég notað fyrir búkinn á trénu. Þegar allt var orðið þurrt þá var komið að trélíminu og litlum klemmum. Ég límdi eina klemmu á minnstu greinina, tvær klemmur á næstu og svo koll af kolli. Svo límdi ég greinarnar á búkinn, ég notaði afgangs spýtu til að fá jafnt bil á milli greinanna. Ég keypti þessi ótrúlega krúttlegu viðarskrautmuni í Tiger og límdi þau hér og þar á klemmurnar á trénu. Núna vantaði mig stand fyrir tréð. Ég fór, ég leitaði og fann þennan viðarplatta sem ég hafði keypt fyrir mörgum mánuðum síðan og gleymt. Ég útbjó smá rák í hann með bor, setti trélím ofan í rákina og tréð ofan í rákina. Ég er svo hrifin af því hvernig þetta kom út. Þú getur notað þetta sem dagatal, sem jólaskraut, undir jólakortin eða bara hvað sem þú vilt. Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Auðveld kertaskreyting Jólaföndur 13. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 13. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Auðveld jólagjöf handa ömmu og afa Jólaföndur 12. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 12. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Þrjár auðveldar og ódýrar jólagjafir Jólaföndur dagsins 14.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 14. desember 2019 20:45 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 15. desember sýnir hún hvernig á að gera jólatré úr spítuafgöngum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Mynd/Vísir Eigum við að gera samning? Ég skal kenna ykkur að útbúa þetta ótrúlega flotta jólatré og þið látið uppáhalds málningarbúðina mína ekki vita að þegar ég bið þá um spýtur sem eru notaðar til að hræra í málningu, að þá er ég ekki að fara að mála. Samþykkt? Ég byrjaði á því að mæla spýturnar og saga (mundu, mæla tvisvar, saga einu sinni). Minnsta spýtan er 1 tomma, næsta 3 tommur, næsta 5, svo 7, 9 og stærsta spýtan 11 tommur. Ég vildi fá mjög daufan grænan lit fyrir greinarnar þannig að ég tók græna málningu, þynnti hana út með vatni, málaði spýturnar og þurrkaði svo af þeim með pappír áður en málningin náði að þorna. Ég bæsaði spýturnar sem ég notað fyrir búkinn á trénu. Þegar allt var orðið þurrt þá var komið að trélíminu og litlum klemmum. Ég límdi eina klemmu á minnstu greinina, tvær klemmur á næstu og svo koll af kolli. Svo límdi ég greinarnar á búkinn, ég notaði afgangs spýtu til að fá jafnt bil á milli greinanna. Ég keypti þessi ótrúlega krúttlegu viðarskrautmuni í Tiger og límdi þau hér og þar á klemmurnar á trénu. Núna vantaði mig stand fyrir tréð. Ég fór, ég leitaði og fann þennan viðarplatta sem ég hafði keypt fyrir mörgum mánuðum síðan og gleymt. Ég útbjó smá rák í hann með bor, setti trélím ofan í rákina og tréð ofan í rákina. Ég er svo hrifin af því hvernig þetta kom út. Þú getur notað þetta sem dagatal, sem jólaskraut, undir jólakortin eða bara hvað sem þú vilt.
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Auðveld kertaskreyting Jólaföndur 13. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 13. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Auðveld jólagjöf handa ömmu og afa Jólaföndur 12. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 12. desember 2019 11:00 Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Þrjár auðveldar og ódýrar jólagjafir Jólaföndur dagsins 14.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 14. desember 2019 20:45 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Litla föndurhornið: Auðveld kertaskreyting Jólaföndur 13. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 13. desember 2019 11:00
Litla föndurhornið: Auðveld jólagjöf handa ömmu og afa Jólaföndur 12. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 12. desember 2019 11:00
Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00
Litla föndurhornið: Þrjár auðveldar og ódýrar jólagjafir Jólaföndur dagsins 14.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 14. desember 2019 20:45