Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 12:00 Sara Sigmundsdóttir á verðlaunapallinum. Mynd/Fésbókarsíða Dubai CrossFit Championship Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. Sara hækkaði sig um tvö sæti frá því í fyrra þegar hún endaði í þriðja sætið. Sigurinn var líka hennar þriðji á mjög stuttum tíma eftir að hafa unnið CrossFit mót í Dublin á Írlandi á leið sinni til Sameinuðu arabísku furstadæmanna auk þess sem hún var „The Open“ annað árið í röð. Sigurinn í Dúbaí gaf Söru ekki aðeins enn einn farseðilinn á heimsleikana í ágúst eða enn meiri virðingu í CrossFit heiminum því okkar kona hafði einnig dágóða upphæð upp úr krafsinu. View this post on Instagram Done and dusted, two Sanctionals wins in as many weeks. @sarasigmunds #Sanctionals #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 14, 2019 at 9:48pm PST Sigurvegarinn í einstaklingskeppninni á Dubai CrossFit Championship fékk nefnilega 50 þúsund dollara í sinn hlut eða meira en 6,1 milljón íslenskra króna. Það voru hins vegar ekki einu peningarnir sem Sara vann sér inn á mótinu. Það voru líka peningaverðlaun fyrir hverja grein. Fyrstu þrír í hverri grein fengu þrjú þúsund dollara (1. sæti), tvö þúsund dollara (2. sæti) og eitt þúsund dollara (1. sæti). Auk þess var upphæð sigurvegarans hækkuð í tveimur greinum og Sara vann aðra þeirra. Sara var meðal þriggja efstu í sjö greinum af ellefu. Hún vann tvær greinar (8 þúsund dollarar), lenti í öðru sæti í þremur greinum (6 þúsund dollarar) og varð í þriðja sæti í einni gein (1 þúsund dollarar). Þessi frammistaða gaf Söru því 15 þúsund dollara í viðbót. Sara fer því heim með 65 þúsund dollara eftir þetta mót í Dúbaí eða með meira en átta milljónir íslenskra króna. Hér fyrir neðan má sjá lista mótshaldara yfir verðlaunaféð á mótinu. View this post on Instagram Winning just one event at the 2019 Dubai CrossFit Championship could pay for your whole trip to Dubai! Check out our cash prizes for each Event as well as those for an athlete’s overall placing in the Final. #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #DCC #CrossFit #Sanctionals @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Nov 18, 2019 at 11:06pm PST CrossFit Tengdar fréttir Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. 16. desember 2019 08:30 Katrín Tanja: Ein erfiðasta ákvörðunin sem ég hef tekið Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í viðtal í útsendingu frá Dubai CrossFit mótinu og ræddi það leiðinlega hlutskipti sitt að geta ekki keppt á mótinu. 13. desember 2019 15:08 Katrín Tanja viðurkennir að stressið hafi verið mikið að undanförnu Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur haft í nægu að snúast síðustu mánuði ársins og mögulega tók það sinn toll í áætlaðu síðasta móti hennar á árinu 2019. 16. desember 2019 09:30 Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Sjá meira
Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. Sara hækkaði sig um tvö sæti frá því í fyrra þegar hún endaði í þriðja sætið. Sigurinn var líka hennar þriðji á mjög stuttum tíma eftir að hafa unnið CrossFit mót í Dublin á Írlandi á leið sinni til Sameinuðu arabísku furstadæmanna auk þess sem hún var „The Open“ annað árið í röð. Sigurinn í Dúbaí gaf Söru ekki aðeins enn einn farseðilinn á heimsleikana í ágúst eða enn meiri virðingu í CrossFit heiminum því okkar kona hafði einnig dágóða upphæð upp úr krafsinu. View this post on Instagram Done and dusted, two Sanctionals wins in as many weeks. @sarasigmunds #Sanctionals #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 14, 2019 at 9:48pm PST Sigurvegarinn í einstaklingskeppninni á Dubai CrossFit Championship fékk nefnilega 50 þúsund dollara í sinn hlut eða meira en 6,1 milljón íslenskra króna. Það voru hins vegar ekki einu peningarnir sem Sara vann sér inn á mótinu. Það voru líka peningaverðlaun fyrir hverja grein. Fyrstu þrír í hverri grein fengu þrjú þúsund dollara (1. sæti), tvö þúsund dollara (2. sæti) og eitt þúsund dollara (1. sæti). Auk þess var upphæð sigurvegarans hækkuð í tveimur greinum og Sara vann aðra þeirra. Sara var meðal þriggja efstu í sjö greinum af ellefu. Hún vann tvær greinar (8 þúsund dollarar), lenti í öðru sæti í þremur greinum (6 þúsund dollarar) og varð í þriðja sæti í einni gein (1 þúsund dollarar). Þessi frammistaða gaf Söru því 15 þúsund dollara í viðbót. Sara fer því heim með 65 þúsund dollara eftir þetta mót í Dúbaí eða með meira en átta milljónir íslenskra króna. Hér fyrir neðan má sjá lista mótshaldara yfir verðlaunaféð á mótinu. View this post on Instagram Winning just one event at the 2019 Dubai CrossFit Championship could pay for your whole trip to Dubai! Check out our cash prizes for each Event as well as those for an athlete’s overall placing in the Final. #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #DCC #CrossFit #Sanctionals @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Nov 18, 2019 at 11:06pm PST
CrossFit Tengdar fréttir Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. 16. desember 2019 08:30 Katrín Tanja: Ein erfiðasta ákvörðunin sem ég hef tekið Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í viðtal í útsendingu frá Dubai CrossFit mótinu og ræddi það leiðinlega hlutskipti sitt að geta ekki keppt á mótinu. 13. desember 2019 15:08 Katrín Tanja viðurkennir að stressið hafi verið mikið að undanförnu Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur haft í nægu að snúast síðustu mánuði ársins og mögulega tók það sinn toll í áætlaðu síðasta móti hennar á árinu 2019. 16. desember 2019 09:30 Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Sjá meira
Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. 16. desember 2019 08:30
Katrín Tanja: Ein erfiðasta ákvörðunin sem ég hef tekið Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í viðtal í útsendingu frá Dubai CrossFit mótinu og ræddi það leiðinlega hlutskipti sitt að geta ekki keppt á mótinu. 13. desember 2019 15:08
Katrín Tanja viðurkennir að stressið hafi verið mikið að undanförnu Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur haft í nægu að snúast síðustu mánuði ársins og mögulega tók það sinn toll í áætlaðu síðasta móti hennar á árinu 2019. 16. desember 2019 09:30
Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00
Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45
Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00