Stjörnulífið: Jólatónleikar, ást og Celine Dion Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2019 11:30 Heldur betur góð helgi. Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Thelma Rut Sigurðardóttir skellti sér á jólatónleika með Eyjólfi Kristjánssyn og Stefáni Hilmarssyni um helgina en hún er einmitt með Eyfa í teymi í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. View this post on Instagram Skild’það vera Jólahjól A post shared by T E L M A R U T (@telmarutsig) on Dec 15, 2019 at 6:01am PST Birta Abiba Þórhallsdóttir kom til landsins eftir Miss Universe og fór beint af vellinum á Allir geta dansað að styðja Manuelu Ósk sem tekur einnig þátt í Allir geta dansað. View this post on Instagram Straight off the plane to watch and support @manuelaosk and @jondansari (who crushed it) in #allirgetadansað (so you think you can dance Iceland) A post shared by Birdie (@birta.abiba) on Dec 14, 2019 at 7:38am PST Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór Jónsson stóðu fyrir átta jólatónleikum á 45 klukkustundum um helgina. Eftir svakalega tvo sólahringa buðu hjónin Jón og Hafdís Björk þeim Lísu Hafliðadóttur og Frikka Dór í mat á Seltjarnarnesinu og var matarboðið af dýrari gerðinni. Eins og Friðrik sagði sjálfur á Instagram var ekki hægt að reiða fram þessar kræsingar með nýjustu bók hans, Léttir réttir Frikka. Þetta væri fyrir lengra komna. View this post on Instagram Það eru fjölmargar ástæður til að kaupa Léttir Réttir Frikka. Þið getið td. klippt þessa mynd af okkur fjölskyldunni út og hengt upp á vegg hjá ykkur. @baldurkristjans A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor) on Dec 2, 2019 at 12:30pm PST Það var nóg að gera hjá Svölu Björgvins, Friðriki Ómari, Siggu Beinteins og Margréti Eir í jólatónleikaflóðinu um helgina. View this post on Instagram Three shows and three looks A post shared by SVALA (@svalakali) on Dec 14, 2019 at 2:28pm PST View this post on Instagram Vá ég er svo þakklát að fá að syngja með tveimur af bestu sōngkonum Íslands! Við sungum á fernum tónleikum á Akureyri með Friðrik Ómari, Jógvan og Gissur. Mikið hlegið og grínað og sungið. Núna er það næsta verkefni sem eru Jólagestir í Hōrpu A post shared by SVALA (@svalakali) on Dec 15, 2019 at 11:20am PST Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson skellti sér enn eitt árið á jólatónleika Baggalúts. View this post on Instagram Baggalútur en eitt árið að fylla Háskólabíó í fjölda skipta takk fyrir okkur og takk fyrir góða skemmtun A post shared by Ívar Guðmundsson (@ivarg66) on Dec 14, 2019 at 4:09pm PST Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson hefur verið í endurhæfingu síðustu daga í Dúbaí og nýtur lífsins þar. View this post on Instagram Thank you big man @seanoshea82. Great recovery and building up week behind us. @nas_sc thanks for having me training at your fantastic facilities! A post shared by Kolbeinn Sigthorsson (@kolbeinnsigthorsson) on Dec 13, 2019 at 3:40am PST Herra Hnetusmjör kom fram í Allir geta dansað á föstudagskvöld og rifjaði upp gamla tíma á Instagram. View this post on Instagram Ár Eftir Ár A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) on Dec 13, 2019 at 1:00pm PST Söngvarinn Valdimar Guðmundsson steig á sviðið með móður sinni á jólatónleikum þess fyrrnefnda. View this post on Instagram Við mamma vorum svolítið krúttleg saman á jólatónleikum. A post shared by Valdimar Gudmundsson (@valdimar85) on Dec 14, 2019 at 3:18am PST Brimbrettakappinn Heiðar Logi er staddur í Marokkó og eru öldurnar þar greinilega mjög góðar. View this post on Instagram First day in Morocco @hamzaoui_68 A post shared by Heiðar Logi (@heidarlogi) on Dec 15, 2019 at 5:35am PST Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf hefur verið í London um helgina með vinkonu sinni og njóta þær lífsins eins og svo oft áður. View this post on Instagram London bby A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Dec 15, 2019 at 9:10am PST Jökull í Kaleo birti fallega mynd á Instagram með kærustu sinni Telmu Fanney Magnúsdóttir en þau voru stödd í Texas. View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Dec 15, 2019 at 1:34pm PST Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir hafa gefið syni sínum nafn. Drengurinn heitir Theodór Sverrir Blöndal og fékk hann nafnið í gær. Theodór á tvo flott nafna sem voru heldur betur stoltir af drengnum í gær. View this post on Instagram Sverrir og Sverrir að springa úr stolti eftir að hafa fengið nafna í dag Takk fyrir boðið elsku Theodór Sverrir Blöndal Það verður ekki leiðinlegt hjá okkur nöfnunum að eiga afmæli 2.daga í röð í framtíðinni @sverrirsverriss @audunnblondal A post shared by Sverrir Bergmann (@sverrirbergmann) on Dec 15, 2019 at 12:56pm PST View this post on Instagram Við feðgarnir klárir í skírn A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) on Dec 15, 2019 at 7:52am PST Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir birti fallega vetrarmynd á Instagram. View this post on Instagram winter sunsets A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir (@sunnevaeinarss) on Dec 15, 2019 at 9:51am PST Knattspyrnukonurnar Fanndís Friðriksdóttir, Hallbera Gísladóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Mist Edvardsdóttir, Dóra María Lárusdóttir og fleiri skelltu sér á tónleika með Celine Dion í Boston. View this post on Instagram Síðkjólar & Sjon Djon A post shared by Hallbera Gisladottir (@hallberagisla) on Dec 15, 2019 at 5:30am PST View this post on Instagram Takk fyrir mig Celine Dion A post shared by Fanndís Friðriksdóttir (@fanndis90) on Dec 15, 2019 at 5:31am PST Alexandra og Gylfi Þór búin að vera gift í sex mánuði. View this post on Instagram 6 months married.. First dance memories 15.06.2019 A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Dec 16, 2019 at 5:19am PST Stjörnulífið Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Lífið Fleiri fréttir Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Thelma Rut Sigurðardóttir skellti sér á jólatónleika með Eyjólfi Kristjánssyn og Stefáni Hilmarssyni um helgina en hún er einmitt með Eyfa í teymi í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. View this post on Instagram Skild’það vera Jólahjól A post shared by T E L M A R U T (@telmarutsig) on Dec 15, 2019 at 6:01am PST Birta Abiba Þórhallsdóttir kom til landsins eftir Miss Universe og fór beint af vellinum á Allir geta dansað að styðja Manuelu Ósk sem tekur einnig þátt í Allir geta dansað. View this post on Instagram Straight off the plane to watch and support @manuelaosk and @jondansari (who crushed it) in #allirgetadansað (so you think you can dance Iceland) A post shared by Birdie (@birta.abiba) on Dec 14, 2019 at 7:38am PST Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór Jónsson stóðu fyrir átta jólatónleikum á 45 klukkustundum um helgina. Eftir svakalega tvo sólahringa buðu hjónin Jón og Hafdís Björk þeim Lísu Hafliðadóttur og Frikka Dór í mat á Seltjarnarnesinu og var matarboðið af dýrari gerðinni. Eins og Friðrik sagði sjálfur á Instagram var ekki hægt að reiða fram þessar kræsingar með nýjustu bók hans, Léttir réttir Frikka. Þetta væri fyrir lengra komna. View this post on Instagram Það eru fjölmargar ástæður til að kaupa Léttir Réttir Frikka. Þið getið td. klippt þessa mynd af okkur fjölskyldunni út og hengt upp á vegg hjá ykkur. @baldurkristjans A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor) on Dec 2, 2019 at 12:30pm PST Það var nóg að gera hjá Svölu Björgvins, Friðriki Ómari, Siggu Beinteins og Margréti Eir í jólatónleikaflóðinu um helgina. View this post on Instagram Three shows and three looks A post shared by SVALA (@svalakali) on Dec 14, 2019 at 2:28pm PST View this post on Instagram Vá ég er svo þakklát að fá að syngja með tveimur af bestu sōngkonum Íslands! Við sungum á fernum tónleikum á Akureyri með Friðrik Ómari, Jógvan og Gissur. Mikið hlegið og grínað og sungið. Núna er það næsta verkefni sem eru Jólagestir í Hōrpu A post shared by SVALA (@svalakali) on Dec 15, 2019 at 11:20am PST Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson skellti sér enn eitt árið á jólatónleika Baggalúts. View this post on Instagram Baggalútur en eitt árið að fylla Háskólabíó í fjölda skipta takk fyrir okkur og takk fyrir góða skemmtun A post shared by Ívar Guðmundsson (@ivarg66) on Dec 14, 2019 at 4:09pm PST Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson hefur verið í endurhæfingu síðustu daga í Dúbaí og nýtur lífsins þar. View this post on Instagram Thank you big man @seanoshea82. Great recovery and building up week behind us. @nas_sc thanks for having me training at your fantastic facilities! A post shared by Kolbeinn Sigthorsson (@kolbeinnsigthorsson) on Dec 13, 2019 at 3:40am PST Herra Hnetusmjör kom fram í Allir geta dansað á föstudagskvöld og rifjaði upp gamla tíma á Instagram. View this post on Instagram Ár Eftir Ár A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) on Dec 13, 2019 at 1:00pm PST Söngvarinn Valdimar Guðmundsson steig á sviðið með móður sinni á jólatónleikum þess fyrrnefnda. View this post on Instagram Við mamma vorum svolítið krúttleg saman á jólatónleikum. A post shared by Valdimar Gudmundsson (@valdimar85) on Dec 14, 2019 at 3:18am PST Brimbrettakappinn Heiðar Logi er staddur í Marokkó og eru öldurnar þar greinilega mjög góðar. View this post on Instagram First day in Morocco @hamzaoui_68 A post shared by Heiðar Logi (@heidarlogi) on Dec 15, 2019 at 5:35am PST Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf hefur verið í London um helgina með vinkonu sinni og njóta þær lífsins eins og svo oft áður. View this post on Instagram London bby A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Dec 15, 2019 at 9:10am PST Jökull í Kaleo birti fallega mynd á Instagram með kærustu sinni Telmu Fanney Magnúsdóttir en þau voru stödd í Texas. View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Dec 15, 2019 at 1:34pm PST Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir hafa gefið syni sínum nafn. Drengurinn heitir Theodór Sverrir Blöndal og fékk hann nafnið í gær. Theodór á tvo flott nafna sem voru heldur betur stoltir af drengnum í gær. View this post on Instagram Sverrir og Sverrir að springa úr stolti eftir að hafa fengið nafna í dag Takk fyrir boðið elsku Theodór Sverrir Blöndal Það verður ekki leiðinlegt hjá okkur nöfnunum að eiga afmæli 2.daga í röð í framtíðinni @sverrirsverriss @audunnblondal A post shared by Sverrir Bergmann (@sverrirbergmann) on Dec 15, 2019 at 12:56pm PST View this post on Instagram Við feðgarnir klárir í skírn A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) on Dec 15, 2019 at 7:52am PST Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir birti fallega vetrarmynd á Instagram. View this post on Instagram winter sunsets A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir (@sunnevaeinarss) on Dec 15, 2019 at 9:51am PST Knattspyrnukonurnar Fanndís Friðriksdóttir, Hallbera Gísladóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Mist Edvardsdóttir, Dóra María Lárusdóttir og fleiri skelltu sér á tónleika með Celine Dion í Boston. View this post on Instagram Síðkjólar & Sjon Djon A post shared by Hallbera Gisladottir (@hallberagisla) on Dec 15, 2019 at 5:30am PST View this post on Instagram Takk fyrir mig Celine Dion A post shared by Fanndís Friðriksdóttir (@fanndis90) on Dec 15, 2019 at 5:31am PST Alexandra og Gylfi Þór búin að vera gift í sex mánuði. View this post on Instagram 6 months married.. First dance memories 15.06.2019 A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Dec 16, 2019 at 5:19am PST
Stjörnulífið Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Lífið Fleiri fréttir Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Sjá meira