Í beinni í dag: Krakkalið Liverpool á Villa Park og pílan Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2019 06:00 Jurgen Klopp verður ekki á hliðarlínunni í kvöld. vísir/getty Pílan heldur áfram á sportrás Stöðvar 2 í allan dag en í tvígang í dag verður sýnt frá Alexandra Palace, eða Ally Pally í London, í dag. Fyrri útsending dagsins hefst klukkan 12.30 og síðari klukkan 19.00 en Páll Sævar Guðjónsson mun leiða áhorfendur í gegnum daginn í dag er fyrsta umferðin heldur áfram. Will Anderson regain his magic formula?@GaryAnderson180 is coming into the PDC World Championship in mixed form, but nobody is doubting his capabilities.— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 16, 2019 Það er ekki bara píla á dagskránni í dag því Aston Villa og Liverpool mætast í enska deildarbikarnum. Liverpool mun þó ekki stilla upp sínu besta liði því aðallið félagsins er í Katar á HM félagsliða. Það verður því ansi ungt lið Liverpool sem mætir á Villa Park í kvöld og verður fróðlegt að fylgjast með hvað þeir gera. Jurgen Klopp, stjóri liðsins, verður heldur ekki á hliðarlínunni þar sem hann er einnig í Katar. Jürgen Klopp has revealed how he plans to watch #LFC's @Carabao_Cup tie with @AVFCOfficial from Qatar as he urged the Neil Critchley-led side to make the most of the unique opportunity... https://t.co/c15kXII5lt— Liverpool FC (@LFC) December 16, 2019 Allar útsendingarnar sem eru framundan má sjá hér. Beinar útsendingar dagsins: 12.30 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport 2) 19.00 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport 2) 19.40 Aston Villa - Liverpool (Stöð 2 Sport) Enski boltinn Tengdar fréttir Krakkaliðið sem Liverpool mun væntanlega stilla upp á móti Aston Villa Bestu leikmenn Liverpool eru komnir til Katar en eftir standa ungir og óreyndir strákar sem þurfa að halda upp heiðri félagsins annað kvöld. 16. desember 2019 10:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Pílan heldur áfram á sportrás Stöðvar 2 í allan dag en í tvígang í dag verður sýnt frá Alexandra Palace, eða Ally Pally í London, í dag. Fyrri útsending dagsins hefst klukkan 12.30 og síðari klukkan 19.00 en Páll Sævar Guðjónsson mun leiða áhorfendur í gegnum daginn í dag er fyrsta umferðin heldur áfram. Will Anderson regain his magic formula?@GaryAnderson180 is coming into the PDC World Championship in mixed form, but nobody is doubting his capabilities.— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 16, 2019 Það er ekki bara píla á dagskránni í dag því Aston Villa og Liverpool mætast í enska deildarbikarnum. Liverpool mun þó ekki stilla upp sínu besta liði því aðallið félagsins er í Katar á HM félagsliða. Það verður því ansi ungt lið Liverpool sem mætir á Villa Park í kvöld og verður fróðlegt að fylgjast með hvað þeir gera. Jurgen Klopp, stjóri liðsins, verður heldur ekki á hliðarlínunni þar sem hann er einnig í Katar. Jürgen Klopp has revealed how he plans to watch #LFC's @Carabao_Cup tie with @AVFCOfficial from Qatar as he urged the Neil Critchley-led side to make the most of the unique opportunity... https://t.co/c15kXII5lt— Liverpool FC (@LFC) December 16, 2019 Allar útsendingarnar sem eru framundan má sjá hér. Beinar útsendingar dagsins: 12.30 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport 2) 19.00 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport 2) 19.40 Aston Villa - Liverpool (Stöð 2 Sport)
Enski boltinn Tengdar fréttir Krakkaliðið sem Liverpool mun væntanlega stilla upp á móti Aston Villa Bestu leikmenn Liverpool eru komnir til Katar en eftir standa ungir og óreyndir strákar sem þurfa að halda upp heiðri félagsins annað kvöld. 16. desember 2019 10:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Krakkaliðið sem Liverpool mun væntanlega stilla upp á móti Aston Villa Bestu leikmenn Liverpool eru komnir til Katar en eftir standa ungir og óreyndir strákar sem þurfa að halda upp heiðri félagsins annað kvöld. 16. desember 2019 10:30