Harðnandi mótmæli á Indlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 16. desember 2019 18:30 Mikill fjöldi Indverja hefur mótmælt af krafti síðustu daga eftir að þingið samþykkti umdeilt frumvarp um ríkisborgararétt fyrir innflytjendur aðra en múslima. Forsætisráðherrann segir málið snúast um að skýla ofsóttum. Hið svokallaða CAB-frumvarp sem snýst um að veita öllum þeim sem komu ólöglega til Indlands frá nágrannalöndunum, en eru ekki múslimar líkt og flestir íbúa þeirra landa, ríkisborgararétt. Yfirlýstur tilgangur þessa er að gera Indland að griðarstað þeirra sem sæta trúarlegum ofsóknum. Málinu hefur verið mótmælt af mismunandi ástæðum. Í Assam-ríki lýstu íbúar yfir óánægju vegna andstöðu við ólöglega innflytjendur. Málstaður mótmælenda í höfuðborginni Nýju-Delí var annar. Höfuðborgarmótmælendum þykir þingið vera að mismuna múslimum, líkt og hindúaþjóðernishyggjuflokkurinn sem stýrir Indlandi hefur oftsinnis verið sakaður um. Þá þykir hin nýja löggjöf brjóta í bága við ákvæði um fertugustu og aðra stjórnarskrárbreytinguna sem kveður á um veraldarhyggju, að trúarbrögð eigi ekki að ráða för. Mótmælendum í höfuðborginni lenti saman við lögreglu í nótt. Kveikt var í strætisvögnum og lögregla varpaði táragasi. Í Assam hafa um 1.500 verið handtekin og lögregla hefur skotið fimm mótmælendur til bana. Indland Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Mikill fjöldi Indverja hefur mótmælt af krafti síðustu daga eftir að þingið samþykkti umdeilt frumvarp um ríkisborgararétt fyrir innflytjendur aðra en múslima. Forsætisráðherrann segir málið snúast um að skýla ofsóttum. Hið svokallaða CAB-frumvarp sem snýst um að veita öllum þeim sem komu ólöglega til Indlands frá nágrannalöndunum, en eru ekki múslimar líkt og flestir íbúa þeirra landa, ríkisborgararétt. Yfirlýstur tilgangur þessa er að gera Indland að griðarstað þeirra sem sæta trúarlegum ofsóknum. Málinu hefur verið mótmælt af mismunandi ástæðum. Í Assam-ríki lýstu íbúar yfir óánægju vegna andstöðu við ólöglega innflytjendur. Málstaður mótmælenda í höfuðborginni Nýju-Delí var annar. Höfuðborgarmótmælendum þykir þingið vera að mismuna múslimum, líkt og hindúaþjóðernishyggjuflokkurinn sem stýrir Indlandi hefur oftsinnis verið sakaður um. Þá þykir hin nýja löggjöf brjóta í bága við ákvæði um fertugustu og aðra stjórnarskrárbreytinguna sem kveður á um veraldarhyggju, að trúarbrögð eigi ekki að ráða för. Mótmælendum í höfuðborginni lenti saman við lögreglu í nótt. Kveikt var í strætisvögnum og lögregla varpaði táragasi. Í Assam hafa um 1.500 verið handtekin og lögregla hefur skotið fimm mótmælendur til bana.
Indland Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira