Loka vellinum þar sem Ísland keppti sögulegan leik á EM sumarið 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2019 10:30 Cristiano Ronaldo og íslensku strákarnir eftir að lokaflautið gall í leik Íslands og Portúgals á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Etienne á EM 2016. Getty/Ian MacNicol/ Flugelda- og blysanotkun stuðningsmanna Saint-Etienne um síðustu helgi hefur sínar afleiðingar. Heimavelli Saint-Etienne hefur nú verið lokað um óákveðinn tíma eftir mjög mikla notkun stuðningsmanna heimaliðsins á flugeldum og blysum í tapleik á móti Paris Saint-Germain á sunnudaginn. OFFICIEL ! Suite aux incidents de dimanche soir, la commission de discipline de la LFP sanctionne lourdement Saint-Étienne, qui jouera ses matches à domicile à huis clos jusqu'à nouvel ordre ! pic.twitter.com/UVwWf6stkH— Actu Foot (@ActuFoot_) December 16, 2019 Þegar Kylian Mbappe skoraði fjórða mark PSG á 89. mínútu leiksins var stúkan uppfull af blysum og flugeldum þannig að úr varð mikil sjónarspil. Notkun flugelda og blysa er hins vegar bönnuð á fótboltaleikjum. Dómari leiksins flautaði leikinn af í kjölfarið. Forráðamenn frönsku deildarinnar hafa nú ákveðið að loka leikvanginum vegna hegðunar stuðningsmanna. Saint-Etienne's stadium has been closed until further notice. "In view of the particularly serious facts, there will be a total closed-door measure." In full: https://t.co/oAeRWFAsYN#bbcfootballpic.twitter.com/xqM5iOZHom— BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2019 Stade Geoffroy-Guichard leikvöllurinn í Saint-Etienne í Frakklandi verður alltaf þýðingarmikill fyrir íslenska knattspyrnu því þar sem spilaði íslenska karlalandsliðið sinn fyrsta leik á stórmóti sumarið 2016. Ísland gerði þá 1-1 jafntefli við Portúgal 14. júní 2016 en báðar þjóðir áttu eftir að ná frábærum árangri á þessu Evrópumóti. Portúgal varð Evrópumeistari í fyrsta sinn og íslenska landsliðið tapaði ekki fyrr en í átta liða úrslitum og þá á móti heimamönnum í franska landsliðinu. Saint Étienne - Paris SG (15/12/2019) "Craquage Magic Fans" #ASSEPSG@JulienFromentpic.twitter.com/GmPbvvjMxO— Ultras Made in (@UltrasMadeinFR) December 15, 2019 EM 2016 í Frakklandi Franski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Flugelda- og blysanotkun stuðningsmanna Saint-Etienne um síðustu helgi hefur sínar afleiðingar. Heimavelli Saint-Etienne hefur nú verið lokað um óákveðinn tíma eftir mjög mikla notkun stuðningsmanna heimaliðsins á flugeldum og blysum í tapleik á móti Paris Saint-Germain á sunnudaginn. OFFICIEL ! Suite aux incidents de dimanche soir, la commission de discipline de la LFP sanctionne lourdement Saint-Étienne, qui jouera ses matches à domicile à huis clos jusqu'à nouvel ordre ! pic.twitter.com/UVwWf6stkH— Actu Foot (@ActuFoot_) December 16, 2019 Þegar Kylian Mbappe skoraði fjórða mark PSG á 89. mínútu leiksins var stúkan uppfull af blysum og flugeldum þannig að úr varð mikil sjónarspil. Notkun flugelda og blysa er hins vegar bönnuð á fótboltaleikjum. Dómari leiksins flautaði leikinn af í kjölfarið. Forráðamenn frönsku deildarinnar hafa nú ákveðið að loka leikvanginum vegna hegðunar stuðningsmanna. Saint-Etienne's stadium has been closed until further notice. "In view of the particularly serious facts, there will be a total closed-door measure." In full: https://t.co/oAeRWFAsYN#bbcfootballpic.twitter.com/xqM5iOZHom— BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2019 Stade Geoffroy-Guichard leikvöllurinn í Saint-Etienne í Frakklandi verður alltaf þýðingarmikill fyrir íslenska knattspyrnu því þar sem spilaði íslenska karlalandsliðið sinn fyrsta leik á stórmóti sumarið 2016. Ísland gerði þá 1-1 jafntefli við Portúgal 14. júní 2016 en báðar þjóðir áttu eftir að ná frábærum árangri á þessu Evrópumóti. Portúgal varð Evrópumeistari í fyrsta sinn og íslenska landsliðið tapaði ekki fyrr en í átta liða úrslitum og þá á móti heimamönnum í franska landsliðinu. Saint Étienne - Paris SG (15/12/2019) "Craquage Magic Fans" #ASSEPSG@JulienFromentpic.twitter.com/GmPbvvjMxO— Ultras Made in (@UltrasMadeinFR) December 15, 2019
EM 2016 í Frakklandi Franski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira