Skotárás við höfuðstöðvar FSB í Moskvu Samúel Karl Ólason skrifar 19. desember 2019 15:46 Fregnir eru enn á reiki en mikill viðbúnaður er á svæðinu. AP/Ilya Varlamov Minnst einn árásarmaður gekk í dag inn í anddyri höfuðstöðva FSB, leyniþjónustu Rússlands, í Moskvu og hóf þar skothríð. Þrír ku vera látnir en engar fregnir hafa borist af fjölda særðra. Árásarmaðurinn er svo sagður hafa flúið en var króaður af í næsta húsi. Þaðan skiptist hann á skotum við öryggissveitir þar til hann var felldur. Hann var vopnaður hálf- eða fullsjálfvirkum riffli.Rússneski miðilinn Izvestia hafði eftir heimildum sínum að þrír starfsmenn FSB hefðu verið skotnir til bana. Stofnunin segir þó að einn starfsmaður sé dáinn og tveir til viðbótar eru sagðir alvarlega særðir.Fregnir bárust í fyrstu af því að árásarmennirnir væru þrír og þeir hafi verið þungvopnaðir en það hefur ekki verið staðfest. FSB virtist staðfesta það eftir árásina en hefur nú dregið það til baka og sagt að einn maður hafi verið að verki. Ekki er búið að bera kennsl á árásarmanninn og er unnið að því. Þá fóru sprengjusveitir yfir svæðið og tryggðu að þar væri engar sprengjur að finna. Í efsta myndbandinu hér að neðan má sjá mann sem talinn er vera árásarmaðurinn hlaupa yfir götu og hermann sem fylgdi honum eftir. ⚡⚡⚡ПЕРВОЕ ВИДЕО СТРЕЛЬБЫ НА ЛУБЯНКЕ.Слышны автоматные очереди. По некоторым данным, погиб один человек. Информация о раненых уточняется. pic.twitter.com/uFyEULk7qr— ВЕСТИ (@vesti_news) December 19, 2019 Video from the first minutes of the attack as shots targeting FSB HQ https://t.co/X35K6fqHR6 pic.twitter.com/msydw5SqtO— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Следственный комитет России возбудил уголовное дело по факту стрельбы на Лубянке в Москве: https://t.co/IMcam0Kluq pic.twitter.com/1LUIkxxUBG— IZ.RU (@izvestia_ru) December 19, 2019 The special forces arrived at the site of the shootout in Moscow. Video: Dmitry Shvets / @mediazzzona"attacker looks like you",- newly arrived officers instructed (same clothes=tactical clothes) https://t.co/s8sE1ugVTZ #Russia pic.twitter.com/7ZcX2w9eWz— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Video of first moments after shootout started in Moscow https://t.co/Vx6bMbjWYY pic.twitter.com/bVgCfLL9A9— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Rússland Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Minnst einn árásarmaður gekk í dag inn í anddyri höfuðstöðva FSB, leyniþjónustu Rússlands, í Moskvu og hóf þar skothríð. Þrír ku vera látnir en engar fregnir hafa borist af fjölda særðra. Árásarmaðurinn er svo sagður hafa flúið en var króaður af í næsta húsi. Þaðan skiptist hann á skotum við öryggissveitir þar til hann var felldur. Hann var vopnaður hálf- eða fullsjálfvirkum riffli.Rússneski miðilinn Izvestia hafði eftir heimildum sínum að þrír starfsmenn FSB hefðu verið skotnir til bana. Stofnunin segir þó að einn starfsmaður sé dáinn og tveir til viðbótar eru sagðir alvarlega særðir.Fregnir bárust í fyrstu af því að árásarmennirnir væru þrír og þeir hafi verið þungvopnaðir en það hefur ekki verið staðfest. FSB virtist staðfesta það eftir árásina en hefur nú dregið það til baka og sagt að einn maður hafi verið að verki. Ekki er búið að bera kennsl á árásarmanninn og er unnið að því. Þá fóru sprengjusveitir yfir svæðið og tryggðu að þar væri engar sprengjur að finna. Í efsta myndbandinu hér að neðan má sjá mann sem talinn er vera árásarmaðurinn hlaupa yfir götu og hermann sem fylgdi honum eftir. ⚡⚡⚡ПЕРВОЕ ВИДЕО СТРЕЛЬБЫ НА ЛУБЯНКЕ.Слышны автоматные очереди. По некоторым данным, погиб один человек. Информация о раненых уточняется. pic.twitter.com/uFyEULk7qr— ВЕСТИ (@vesti_news) December 19, 2019 Video from the first minutes of the attack as shots targeting FSB HQ https://t.co/X35K6fqHR6 pic.twitter.com/msydw5SqtO— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Следственный комитет России возбудил уголовное дело по факту стрельбы на Лубянке в Москве: https://t.co/IMcam0Kluq pic.twitter.com/1LUIkxxUBG— IZ.RU (@izvestia_ru) December 19, 2019 The special forces arrived at the site of the shootout in Moscow. Video: Dmitry Shvets / @mediazzzona"attacker looks like you",- newly arrived officers instructed (same clothes=tactical clothes) https://t.co/s8sE1ugVTZ #Russia pic.twitter.com/7ZcX2w9eWz— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Video of first moments after shootout started in Moscow https://t.co/Vx6bMbjWYY pic.twitter.com/bVgCfLL9A9— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019
Rússland Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira