Margrét Lára og Júlían íþróttafólk Reykjavíkur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. desember 2019 18:09 Íþróttafólk Reykjavíkur 2019, Júlían og Margrét Lára. mynd/íbr Margrét Lára Viðarsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson eru íþróttafólk Reykjavíkur, en þau voru heiðruð viðurkenningunum í dag. Júlían setti heimsmet í réttstöðulyftu á árinu og varð hann í þriðja sæti á HM í samanlögðu. Margrét Lára varð Íslandsmeistari í fótbolta með Val í sumar. Hún hefur skorað 255 mörk í 180 leikjum í meistaraflokki á Íslandi og leikið 124 A-landsleiki. Ásamt því að heiðra Margréti og Júlán voru kvennalið Vals og karlalið KR körfubolta valin íþróttalið Reykjavíkur. Tólf einstaklingar og fimmtán lið voru verðlaunuð fyrir frábæran árangur á árinu 2019. Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Ármann – Íslands- og bikarmeistarar í sundknattleik • ÍR – Íslandsmeistarar í keilu • Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í júdó • Keilufélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í keilu • KR – Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla • KR – Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla • Skylmingafélag Reykjavíkur – Íslandsmeistarar í skylmingum • TBR - Íslandsmeistarar í liðakeppni í badminton • Valur - Íslandsmeistarar í knattspyrnu kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í handknattleik kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í körfuknattleik kvenna • Víkingur – Bikarmeistarar karla í knattspyrnu • Víkingur - Íslands- og bikarmeistarar í borðtennis • Víkingur – Íslandsmeistarar í tennis • Þórshamar - Íslandsmeistarar karla í kata Einstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Arnar Davíð Jónsson, Keilufélagi Reykjavíkur • Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttadeild Ármanns • Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur • Helena Sverrisdóttir, körfuknattleiksdeild Vals • Íris Björk Símonardóttir, handknattleiksdeild Vals • Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingadeild Ármanns • Kári Árnason, knattspyrnudeild Víkings • Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnudeild Vals • Óskar Örn Hauksson, knattspyrnudeild KR • Snorri Einarsson, Skíðagöngufélaginu Ulli Fréttir ársins 2019 Reykjavík Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson eru íþróttafólk Reykjavíkur, en þau voru heiðruð viðurkenningunum í dag. Júlían setti heimsmet í réttstöðulyftu á árinu og varð hann í þriðja sæti á HM í samanlögðu. Margrét Lára varð Íslandsmeistari í fótbolta með Val í sumar. Hún hefur skorað 255 mörk í 180 leikjum í meistaraflokki á Íslandi og leikið 124 A-landsleiki. Ásamt því að heiðra Margréti og Júlán voru kvennalið Vals og karlalið KR körfubolta valin íþróttalið Reykjavíkur. Tólf einstaklingar og fimmtán lið voru verðlaunuð fyrir frábæran árangur á árinu 2019. Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Ármann – Íslands- og bikarmeistarar í sundknattleik • ÍR – Íslandsmeistarar í keilu • Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í júdó • Keilufélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í keilu • KR – Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla • KR – Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla • Skylmingafélag Reykjavíkur – Íslandsmeistarar í skylmingum • TBR - Íslandsmeistarar í liðakeppni í badminton • Valur - Íslandsmeistarar í knattspyrnu kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í handknattleik kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í körfuknattleik kvenna • Víkingur – Bikarmeistarar karla í knattspyrnu • Víkingur - Íslands- og bikarmeistarar í borðtennis • Víkingur – Íslandsmeistarar í tennis • Þórshamar - Íslandsmeistarar karla í kata Einstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Arnar Davíð Jónsson, Keilufélagi Reykjavíkur • Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttadeild Ármanns • Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur • Helena Sverrisdóttir, körfuknattleiksdeild Vals • Íris Björk Símonardóttir, handknattleiksdeild Vals • Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingadeild Ármanns • Kári Árnason, knattspyrnudeild Víkings • Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnudeild Vals • Óskar Örn Hauksson, knattspyrnudeild KR • Snorri Einarsson, Skíðagöngufélaginu Ulli
Fréttir ársins 2019 Reykjavík Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira