Hamilton vann síðustu keppni ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2019 15:01 Hamilton ók frábærlega í Abú Dabí. vísir/getty Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í kappakstrinum í Abú Dabí, síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Heimsmeistarinn kláraði tímabilið með því að vinna sína elleftu keppni. Hann afrekaði það einnig 2014 og 2018.Formula 1 - @LewisHamilton claims his 11th win of the season, equalling his personal best for a single season set in 2014 and 2018 #F1#GPAbuDhabi — Gracenote Live (@GracenoteLive) December 1, 2019 Hamilton hefur unnið 84 keppnir á ferlinum og vantar aðeins sjö sigra til að jafna met Michaels Schumacher.Win number for @LewisHamilton!#AbuDhabi2019 #F1pic.twitter.com/H9QJKY2Kfr — Formula 1 (@F1) December 1, 2019 Hamilton komst 17 sinnum á pall á tímabilinu og jafnaði þar með met Sebastians Vettel frá 2011 og Schumachers frá 2002.Formula 1 - Most podium finishes in an @F1 season 17 - @LewisHamilton (2019) 17 - Sebastian Vettel (2011) 17 - Michael Schumacher (2002)#F1#GPAbuDhabi — Gracenote Live (@GracenoteLive) December 1, 2019 Max Verstappen á Red Bull varð annar í kappakstrinum í dag og Charles Leclerc á Ferrari þriðji.BREAKING: @LewisHamilton wins in Abu Dhabi - rounding off his championship-winning season in style! #AbuDhabiGP #F1pic.twitter.com/AGPjBwe6OP — Formula 1 (@F1) December 1, 2019 Valtteri Bottas, samherji Hamiltons hjá Mercedes, varð fjórði. Hann varð annar í keppni ökuþóra á eftir Hamilton. Mercedes vann sigur í keppni bílasmiða sjötta árið í röð.RACE CLASSIFICATION Confirmation of Lewis Hamilton's victory, ahead of Max Verstappen and Charles Leclerc Valtteri Bottas finished in P4 after starting from the back of the grid#AbuDhabi2019 #F1pic.twitter.com/Ifg7yAiL2R — Formula 1 (@F1) December 1, 2019 Formúla Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í kappakstrinum í Abú Dabí, síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Heimsmeistarinn kláraði tímabilið með því að vinna sína elleftu keppni. Hann afrekaði það einnig 2014 og 2018.Formula 1 - @LewisHamilton claims his 11th win of the season, equalling his personal best for a single season set in 2014 and 2018 #F1#GPAbuDhabi — Gracenote Live (@GracenoteLive) December 1, 2019 Hamilton hefur unnið 84 keppnir á ferlinum og vantar aðeins sjö sigra til að jafna met Michaels Schumacher.Win number for @LewisHamilton!#AbuDhabi2019 #F1pic.twitter.com/H9QJKY2Kfr — Formula 1 (@F1) December 1, 2019 Hamilton komst 17 sinnum á pall á tímabilinu og jafnaði þar með met Sebastians Vettel frá 2011 og Schumachers frá 2002.Formula 1 - Most podium finishes in an @F1 season 17 - @LewisHamilton (2019) 17 - Sebastian Vettel (2011) 17 - Michael Schumacher (2002)#F1#GPAbuDhabi — Gracenote Live (@GracenoteLive) December 1, 2019 Max Verstappen á Red Bull varð annar í kappakstrinum í dag og Charles Leclerc á Ferrari þriðji.BREAKING: @LewisHamilton wins in Abu Dhabi - rounding off his championship-winning season in style! #AbuDhabiGP #F1pic.twitter.com/AGPjBwe6OP — Formula 1 (@F1) December 1, 2019 Valtteri Bottas, samherji Hamiltons hjá Mercedes, varð fjórði. Hann varð annar í keppni ökuþóra á eftir Hamilton. Mercedes vann sigur í keppni bílasmiða sjötta árið í röð.RACE CLASSIFICATION Confirmation of Lewis Hamilton's victory, ahead of Max Verstappen and Charles Leclerc Valtteri Bottas finished in P4 after starting from the back of the grid#AbuDhabi2019 #F1pic.twitter.com/Ifg7yAiL2R — Formula 1 (@F1) December 1, 2019
Formúla Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira