Langþráður Snæfellssigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2019 20:48 Gunnhildur átti frábæran leik gegn Grindavík. vísir/vilhelm Eftir sex töp í röð vann Snæfell langþráðan sigur á Grindavík, 87-75, í Domino's deild kvenna í kvöld. Snæfell er áfram í 6. sæti deildarinnar, nú með sex stig. Grindavík er enn án stiga á botninum. Gunnhildur Gunnarsdóttir átti frábæran leik fyrir Snæfell og skoraði 27 stig, tók sex fráköst og gaf átta stoðsendingar. Veera Pirttinen skoraði 18 stig og tók sjö fráköst. Ólöf Rún Óladóttir skoraði 26 stig fyrir Grindavík. KR vann öruggan sigur á Skallagrími í DHL-höllinni, 83-60. KR-ingar eru í 3. sæti deildarinnar með 16 stig, tveimur stigum á undan Borgnesingum sem eru í 4. sæti. Þetta var fyrsta tap Skallagríms í fjórum leikjum. Sanja Orozovic skoraði 21 stig og tók ellefu fráköst í liði KR. Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði 14 stig og tók átta fráköst. Keira Robinson skoraði 21 stig fyrir Skallagrím. Emilie Sofie Hesseldal var með 20 stig og ellefu fráköst. Haukar unnu sinn annan leik í röð þegar þeir báru sigurorð af Breiðabliki, 83-90. Blikar voru lengi vel með undirtökin en Haukar sigu fram úr í 4. leikhluta. Randi Brown skoraði 32 stig fyrir Hauka sem eru í 5. sæti deildarinnar með tólf stig. Danni Williams var með 35 stig og 18 fráköst í liði Breiðabliks sem er með fjögur stig í 7. sæti.Snæfell-Grindavík 87-75 (23-20, 18-27, 28-11, 18-17)Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 27/6 fráköst/8 stoðsendingar, Veera Annika Pirttinen 18/7 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 13/7 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 13, Emese Vida 9/14 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 7/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/6 fráköst, Vaka Þorsteinsdóttir 0, Dagný Inga Magnúsdóttir 0, Rósa Kristín Indriðadóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0.Grindavík: Ólöf Rún Óladóttir 26, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 14/4 fráköst, Elísabeth Ýr Ægisdóttir 10, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/5 stolnir, Hrund Skúladóttir 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 6/4 fráköst, Hulda Björk Ólafsdóttir 4, Vikoría Rós Horne 0, Arna Sif Elíasdóttir 0, Telma Lind Bjarkadóttir 0, Hekla Eik Nökkvadóttir 0.KR-Skallagrímur 83-60 (23-11, 21-26, 16-8, 23-15)KR: Sanja Orazovic 21/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/8 fráköst/6 stolnir, Danielle Victoria Rodriguez 13, Ástrós Lena Ægisdóttir 11, Sóllilja Bjarnadóttir 8, Margrét Kara Sturludóttir 6/9 fráköst, Alexandra Eva Sverrisdóttir 5, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Perla Jóhannsdóttir 0.Skallagrímur: Keira Breeanne Robinson 21/4 fráköst, Emilie Sofie Hesseldal 20/11 fráköst, Maja Michalska 12/4 fráköst, Mathilde Colding-Poulsen 3/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Rósa Jónsdóttir 2, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Arnina Lena Runarsdottir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0.Breiðablik-Haukar 83-92 (30-17, 18-26, 17-18, 18-31)Breiðablik: Danni L Williams 35/18 fráköst/6 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 17/5 fráköst, Paula Anna Tarnachowicz 11/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 7/5 stoðsendingar, Fanney Lind G. Thomas 5/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 5, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 3, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0/6 fráköst, Þórdís Rún Hjörleifsdóttir 0.Haukar: Randi Keonsha Brown 34, Lovísa Björt Henningsdóttir 18/6 fráköst/4 varin skot, Jannetje Guijt 12, Rósa Björk Pétursdóttir 10/4 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 7/4 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 6, Þóra Kristín Jónsdóttir 5/9 fráköst/8 stoðsendingar, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Keflvíkingar fyrstir til að vinna meistaranna Valur tapaði sínum fyrsta leik í átta mánuði. 4. desember 2019 21:00 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Eftir sex töp í röð vann Snæfell langþráðan sigur á Grindavík, 87-75, í Domino's deild kvenna í kvöld. Snæfell er áfram í 6. sæti deildarinnar, nú með sex stig. Grindavík er enn án stiga á botninum. Gunnhildur Gunnarsdóttir átti frábæran leik fyrir Snæfell og skoraði 27 stig, tók sex fráköst og gaf átta stoðsendingar. Veera Pirttinen skoraði 18 stig og tók sjö fráköst. Ólöf Rún Óladóttir skoraði 26 stig fyrir Grindavík. KR vann öruggan sigur á Skallagrími í DHL-höllinni, 83-60. KR-ingar eru í 3. sæti deildarinnar með 16 stig, tveimur stigum á undan Borgnesingum sem eru í 4. sæti. Þetta var fyrsta tap Skallagríms í fjórum leikjum. Sanja Orozovic skoraði 21 stig og tók ellefu fráköst í liði KR. Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði 14 stig og tók átta fráköst. Keira Robinson skoraði 21 stig fyrir Skallagrím. Emilie Sofie Hesseldal var með 20 stig og ellefu fráköst. Haukar unnu sinn annan leik í röð þegar þeir báru sigurorð af Breiðabliki, 83-90. Blikar voru lengi vel með undirtökin en Haukar sigu fram úr í 4. leikhluta. Randi Brown skoraði 32 stig fyrir Hauka sem eru í 5. sæti deildarinnar með tólf stig. Danni Williams var með 35 stig og 18 fráköst í liði Breiðabliks sem er með fjögur stig í 7. sæti.Snæfell-Grindavík 87-75 (23-20, 18-27, 28-11, 18-17)Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 27/6 fráköst/8 stoðsendingar, Veera Annika Pirttinen 18/7 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 13/7 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 13, Emese Vida 9/14 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 7/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/6 fráköst, Vaka Þorsteinsdóttir 0, Dagný Inga Magnúsdóttir 0, Rósa Kristín Indriðadóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0.Grindavík: Ólöf Rún Óladóttir 26, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 14/4 fráköst, Elísabeth Ýr Ægisdóttir 10, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/5 stolnir, Hrund Skúladóttir 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 6/4 fráköst, Hulda Björk Ólafsdóttir 4, Vikoría Rós Horne 0, Arna Sif Elíasdóttir 0, Telma Lind Bjarkadóttir 0, Hekla Eik Nökkvadóttir 0.KR-Skallagrímur 83-60 (23-11, 21-26, 16-8, 23-15)KR: Sanja Orazovic 21/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/8 fráköst/6 stolnir, Danielle Victoria Rodriguez 13, Ástrós Lena Ægisdóttir 11, Sóllilja Bjarnadóttir 8, Margrét Kara Sturludóttir 6/9 fráköst, Alexandra Eva Sverrisdóttir 5, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Perla Jóhannsdóttir 0.Skallagrímur: Keira Breeanne Robinson 21/4 fráköst, Emilie Sofie Hesseldal 20/11 fráköst, Maja Michalska 12/4 fráköst, Mathilde Colding-Poulsen 3/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Rósa Jónsdóttir 2, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Arnina Lena Runarsdottir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0.Breiðablik-Haukar 83-92 (30-17, 18-26, 17-18, 18-31)Breiðablik: Danni L Williams 35/18 fráköst/6 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 17/5 fráköst, Paula Anna Tarnachowicz 11/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 7/5 stoðsendingar, Fanney Lind G. Thomas 5/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 5, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 3, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0/6 fráköst, Þórdís Rún Hjörleifsdóttir 0.Haukar: Randi Keonsha Brown 34, Lovísa Björt Henningsdóttir 18/6 fráköst/4 varin skot, Jannetje Guijt 12, Rósa Björk Pétursdóttir 10/4 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 7/4 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 6, Þóra Kristín Jónsdóttir 5/9 fráköst/8 stoðsendingar, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Keflvíkingar fyrstir til að vinna meistaranna Valur tapaði sínum fyrsta leik í átta mánuði. 4. desember 2019 21:00 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Keflvíkingar fyrstir til að vinna meistaranna Valur tapaði sínum fyrsta leik í átta mánuði. 4. desember 2019 21:00
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga