Segja Everton hafa sett sig í samband við Pochettino Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2019 11:30 Pochettino var í Argentínu á dögunum þar sem hann skellti sér meðal annars á völlinn. vísir/getty Blaðamaður The Times á Englandi, Paul Joyce, greinir frá því í morgun að Everton hafi sett sig í samband við umboðsfólk Mauricio Pochettino. Everton leitar nú að næsta stjóra félagsins eftir að Marco Silva fékk sparkið í gærkvöldi eftir hörmulegt gengi liðsins að undanförnu en liðið situr í fallsæti. Pochettino var rekinn frá Tottenham um miðjan nóvember en hann hefur verið í fríi í Argentínu. Nú vill Everton freista þess að fá hann til starfa á Goodison Park.Everton have made an approach to former Tottenham manager Mauricio Pochettino about potentially being the next Everton manager (Source - @_pauljoyce) pic.twitter.com/H03toVE6JT — The Toffee Blues (@EvertonNewsFeed) December 6, 2019 Telja má óraunverulegt að Pochettino verði næsti stjóri Gylfa Sigurðssonar og félaga en hann er talinn horfa til stærri félaga líkt og Manchester United.Fyrr í dag var þó greint frá því að hann myndi ekki verða næsti stjóri Bayern Munchen samkvæmt heimildum Bild. Everton mætir Chelsea á laugardaginn en harðjaxlinn og fyrrum leikmaður félagsins, Duncan Ferguson, stýrir liðinu í þeim leik. Enski boltinn Tengdar fréttir Everton vill stjóra Shanghai SIPG Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. 6. desember 2019 08:00 Sjötti knattspyrnustjóri Gylfa sem er rekinn á síðustu fjórum árum Gylfi Þór Sigurðsson er að fá nýjan knattspyrnustjóra sem er eitthvað sem íslenski landsliðsmaðurinn ætti að vera farinn að þekkja mjög vel. 6. desember 2019 09:00 Bild: Pochettino verður ekki stjóri Bayern Þjóðverjarnir hafa gert upp hug sinn hvað varðar Argentínumanninn. 6. desember 2019 10:30 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Fleiri fréttir Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira
Blaðamaður The Times á Englandi, Paul Joyce, greinir frá því í morgun að Everton hafi sett sig í samband við umboðsfólk Mauricio Pochettino. Everton leitar nú að næsta stjóra félagsins eftir að Marco Silva fékk sparkið í gærkvöldi eftir hörmulegt gengi liðsins að undanförnu en liðið situr í fallsæti. Pochettino var rekinn frá Tottenham um miðjan nóvember en hann hefur verið í fríi í Argentínu. Nú vill Everton freista þess að fá hann til starfa á Goodison Park.Everton have made an approach to former Tottenham manager Mauricio Pochettino about potentially being the next Everton manager (Source - @_pauljoyce) pic.twitter.com/H03toVE6JT — The Toffee Blues (@EvertonNewsFeed) December 6, 2019 Telja má óraunverulegt að Pochettino verði næsti stjóri Gylfa Sigurðssonar og félaga en hann er talinn horfa til stærri félaga líkt og Manchester United.Fyrr í dag var þó greint frá því að hann myndi ekki verða næsti stjóri Bayern Munchen samkvæmt heimildum Bild. Everton mætir Chelsea á laugardaginn en harðjaxlinn og fyrrum leikmaður félagsins, Duncan Ferguson, stýrir liðinu í þeim leik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Everton vill stjóra Shanghai SIPG Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. 6. desember 2019 08:00 Sjötti knattspyrnustjóri Gylfa sem er rekinn á síðustu fjórum árum Gylfi Þór Sigurðsson er að fá nýjan knattspyrnustjóra sem er eitthvað sem íslenski landsliðsmaðurinn ætti að vera farinn að þekkja mjög vel. 6. desember 2019 09:00 Bild: Pochettino verður ekki stjóri Bayern Þjóðverjarnir hafa gert upp hug sinn hvað varðar Argentínumanninn. 6. desember 2019 10:30 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Fleiri fréttir Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira
Everton vill stjóra Shanghai SIPG Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. 6. desember 2019 08:00
Sjötti knattspyrnustjóri Gylfa sem er rekinn á síðustu fjórum árum Gylfi Þór Sigurðsson er að fá nýjan knattspyrnustjóra sem er eitthvað sem íslenski landsliðsmaðurinn ætti að vera farinn að þekkja mjög vel. 6. desember 2019 09:00
Bild: Pochettino verður ekki stjóri Bayern Þjóðverjarnir hafa gert upp hug sinn hvað varðar Argentínumanninn. 6. desember 2019 10:30