Sagði ranglátt að hryðjuverkamaður hafi fengið reynslulausn Jóhann K. Jóhannsson skrifar 7. desember 2019 20:00 Boris Johnson, formaður Íhaldsflokksins og Jeremy Cobin, leiðtogi Verkamannaflokksins að loknum kappræðum hjá BBC í gær. AP/BBC Boris Johnson, leiðtogi Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands, var sakaður um kynþáttaníð af leiðtoga Verkamannaflokksins, í kappræðum sem haldnar voru í gær. Fimm dagar eru fram að þingkosningum þar í landi. Í kappræðunum í gær ræddu leiðtogarnir meðal annars um aðgerðir gegn múslimahatri í bresku samfélagi. Jeremy Corbyn sagði að Johnson hefði mistekist að taka á múslima- og útlendingahatri í Íhaldsflokknum og hafi sjálfur verið uppvís að því að nota niðrandi orð. Johnson svaraði gagnrýni Corbyn með því að segja að sá Íhaldsmaður sem yrði uppvís af kynþáttafordómum yrði vikið á brott tafarlaust. Þó hafi Íhaldsmenn fengið að halda stöðu sinni sem frambjóðendur eftir að hafa beðist afsökunar. Johnson sakaði á móti Jeremy Corbyn að hafa ekki tekið á gyðingahatri innan Verkamannaflokksins. Þá voru hryðjuverkaárásir í landinu gerðar að umtalsefni þar sem frambjóðendurnir voru sammála. Sagði formaður Íhaldsflokksins að ekki ætti að tefla almenningi í hættu með því að veita hryðjuverkamönnum reynslulausn. „Það er engin ástæða til að fórna mannréttindum fólks eins og illvirkjans sem framdi hin hryllilegu morð á London Bridge. En mér finnst það furðulegt og rangt að hann skyldi hafa fengið reynslulausn,“ sagði Boris Johnson, leiðtogi Íhaldsflokksins og forsætisráðherra landsins Jeremy Corbin minntist fórnarlamba voðaverksins á Lundúna brú í síðustu viku og sérstaklega ungs manns sem stungin var til bana. „Hann vildi þjóðfélag þar sem tekist væri á við stóru vandamálin, þar sem einhver fremur hræðilega verknaði eins og þennan. Já, auðvitað verður að fangelsa þá. Já, auðvitað verður að reyna að endurhæfa þá ef það er hægt. En það verður að vera eftirlitsferli til að það sé hægt. Við þurfum öryggi á götunum okkar. Öryggi er ekki ódýrt,” sagði Jeremy Corbin, leiðtogi Verkamannaflokksins. Bretland Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Segir að Íhaldsmenn ofsæki frambjóðendur Brexit-flokks Nigel Farage, leiðtogi Brexit-flokksins, segir Íhaldsmenn beita óheiðarlegum aðferðum til að fá frambjóðendur flokksins til að stíga til hliðar. Þingkosningar í landinu fara fram 12. desember. 15. nóvember 2019 06:00 Tölvuárás gerð á breska Verkamannaflokkinn Háþróuð og umfangsmikil tölvuárás hefur verið gerð á tölvukerfi og samfélagsmiðla breska Verkamannaflokksins. 12. nóvember 2019 11:06 Íhaldsflokkurinn í sterkri stöðu fyrir kosningarnar Íhaldsflokkurinn er með gott forskot nú þegar það styttist í þingkosningar á Bretlandi. Leiðtogar mættust í kappræðum í gærkvöldi. 20. nóvember 2019 19:00 Sökuðu hvor annan um að hafa ekki tekið á fordómum Boris Johnson, leiðtogi Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands, var sakaður um kynþáttaníð í orðræðu sinni af leiðtoga Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn í kappræðum BBC sem haldnar voru í gær en þingkosningar fara fram í Bretlandi 12. desember næstkomandi. 7. desember 2019 11:30 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Boris Johnson, leiðtogi Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands, var sakaður um kynþáttaníð af leiðtoga Verkamannaflokksins, í kappræðum sem haldnar voru í gær. Fimm dagar eru fram að þingkosningum þar í landi. Í kappræðunum í gær ræddu leiðtogarnir meðal annars um aðgerðir gegn múslimahatri í bresku samfélagi. Jeremy Corbyn sagði að Johnson hefði mistekist að taka á múslima- og útlendingahatri í Íhaldsflokknum og hafi sjálfur verið uppvís að því að nota niðrandi orð. Johnson svaraði gagnrýni Corbyn með því að segja að sá Íhaldsmaður sem yrði uppvís af kynþáttafordómum yrði vikið á brott tafarlaust. Þó hafi Íhaldsmenn fengið að halda stöðu sinni sem frambjóðendur eftir að hafa beðist afsökunar. Johnson sakaði á móti Jeremy Corbyn að hafa ekki tekið á gyðingahatri innan Verkamannaflokksins. Þá voru hryðjuverkaárásir í landinu gerðar að umtalsefni þar sem frambjóðendurnir voru sammála. Sagði formaður Íhaldsflokksins að ekki ætti að tefla almenningi í hættu með því að veita hryðjuverkamönnum reynslulausn. „Það er engin ástæða til að fórna mannréttindum fólks eins og illvirkjans sem framdi hin hryllilegu morð á London Bridge. En mér finnst það furðulegt og rangt að hann skyldi hafa fengið reynslulausn,“ sagði Boris Johnson, leiðtogi Íhaldsflokksins og forsætisráðherra landsins Jeremy Corbin minntist fórnarlamba voðaverksins á Lundúna brú í síðustu viku og sérstaklega ungs manns sem stungin var til bana. „Hann vildi þjóðfélag þar sem tekist væri á við stóru vandamálin, þar sem einhver fremur hræðilega verknaði eins og þennan. Já, auðvitað verður að fangelsa þá. Já, auðvitað verður að reyna að endurhæfa þá ef það er hægt. En það verður að vera eftirlitsferli til að það sé hægt. Við þurfum öryggi á götunum okkar. Öryggi er ekki ódýrt,” sagði Jeremy Corbin, leiðtogi Verkamannaflokksins.
Bretland Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Segir að Íhaldsmenn ofsæki frambjóðendur Brexit-flokks Nigel Farage, leiðtogi Brexit-flokksins, segir Íhaldsmenn beita óheiðarlegum aðferðum til að fá frambjóðendur flokksins til að stíga til hliðar. Þingkosningar í landinu fara fram 12. desember. 15. nóvember 2019 06:00 Tölvuárás gerð á breska Verkamannaflokkinn Háþróuð og umfangsmikil tölvuárás hefur verið gerð á tölvukerfi og samfélagsmiðla breska Verkamannaflokksins. 12. nóvember 2019 11:06 Íhaldsflokkurinn í sterkri stöðu fyrir kosningarnar Íhaldsflokkurinn er með gott forskot nú þegar það styttist í þingkosningar á Bretlandi. Leiðtogar mættust í kappræðum í gærkvöldi. 20. nóvember 2019 19:00 Sökuðu hvor annan um að hafa ekki tekið á fordómum Boris Johnson, leiðtogi Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands, var sakaður um kynþáttaníð í orðræðu sinni af leiðtoga Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn í kappræðum BBC sem haldnar voru í gær en þingkosningar fara fram í Bretlandi 12. desember næstkomandi. 7. desember 2019 11:30 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Segir að Íhaldsmenn ofsæki frambjóðendur Brexit-flokks Nigel Farage, leiðtogi Brexit-flokksins, segir Íhaldsmenn beita óheiðarlegum aðferðum til að fá frambjóðendur flokksins til að stíga til hliðar. Þingkosningar í landinu fara fram 12. desember. 15. nóvember 2019 06:00
Tölvuárás gerð á breska Verkamannaflokkinn Háþróuð og umfangsmikil tölvuárás hefur verið gerð á tölvukerfi og samfélagsmiðla breska Verkamannaflokksins. 12. nóvember 2019 11:06
Íhaldsflokkurinn í sterkri stöðu fyrir kosningarnar Íhaldsflokkurinn er með gott forskot nú þegar það styttist í þingkosningar á Bretlandi. Leiðtogar mættust í kappræðum í gærkvöldi. 20. nóvember 2019 19:00
Sökuðu hvor annan um að hafa ekki tekið á fordómum Boris Johnson, leiðtogi Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands, var sakaður um kynþáttaníð í orðræðu sinni af leiðtoga Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn í kappræðum BBC sem haldnar voru í gær en þingkosningar fara fram í Bretlandi 12. desember næstkomandi. 7. desember 2019 11:30