Vilborg Arna reif magavöðva á dansæfingu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. desember 2019 20:45 Vilborg Arna er með rifinn magavöðva en stefnir á að dansa í þættinum á föstudag. Samsett/Instagram/Vísir-Vilhelm Fjallgöngukonan og pólfarinn Vilborg Arna Gissurardóttir slasaðist á síðustu æfingunni fyrir annan þátt Allir geta dansað sem sýndur var á föstudag. Á fimmtudaginn byrjaði Vilborg að finna til eftir að hafa verið að æfa með dansherra sínum, Javi Fernández Valiño. Hún lét verkinn ekki stoppa sig og steig á svið daginn eftir í beinni útsendingu. „Ég veit að þetta gerðist í einhverri lyftu, við vorum að æfa lyftur á æfingunni“ segir Vilborg Arna í samtali við Vísi. ABBA þema var í þættinum á föstudag og dönsuðu Javi og Vilborg Arna Jive við lagið Mamma Mia.Vilborg Arna sagði frá meiðslum sínum á Instagram.Skjáskot/Instagram„Ég var náttúrulega að drepast en ég var búin að vera með kælipoka og reyndi að koma þessu frá svona sómasamlega. Mér var illt en mér leið vel og fannst alveg gaman.“ Hún harkaði af sér en leitaði á bráðamóttökuna daginn eftir. „Þá var komið eitthvað rif í magavöðva þannig að ég segi bara að ég sé komin með sjö-pack í staðinn fyrir sixpack,“ segir Vilborg Arna kát. „Auðvitað eru ráðleggingarnar þannig að maður eigi ekki að vera að gera mikið og helst ekki neitt. Við erum að reyna að vinna í kringum þetta, ég geri bara eins og ég get. Kannski þegar að aðeins frá líður er hægt að breyta því.“ Vilborg og Javi á æfingu.vísir/vilhelmVilborg og Javi enduðu í næstsíðasta sæti eftir atkvæði dómara og símakosningu og voru því ekki send heim. Vilborg segir að hún stefni á að dansa á föstudaginn, ef líkaminn leyfir. Næst munu þau dansa tangó á föstudag. „Ég er búin að vera að grínast með að ég ætli að dansa bara aðeins meira með fótunum.“ Vilborg var á dansæfingu þegar fréttastofa náði tali af henni og segist hún aðlaga æfingarnar í kringum þessi meiðsli. Hún segir að ferlið í þessari keppni hafi verið mjög skemmtilegt en mýkt hafi reynst henni góð áskorun. „Mér finnst gaman að læra margt nýtt og maður er að uppgötva hluti um sjálfan sig sem að maður hefur aldrei annars fattað um líkamsgerð og hreyfigetu.“ Allir geta dansað Tengdar fréttir Myndaveisla: Stjörnurnar skinu skært í Allir geta dansað Þrjú pör voru efst með 20 stig eftir fyrsta kvöldið af Allir geta dansað. 2. desember 2019 14:30 Óli og Marta fyrst heim í Allir geta dansað Óli og Marta eru fyrsta parið sem sent er heim í annarri þáttaröð af Allir geta dansað 6. desember 2019 17:30 Mikill metnaður á æfingum dansara Keppendur í Allir geta dansað leggja mikið á sig fyrir hvern þátt. 3. desember 2019 09:00 Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Sjá meira
Fjallgöngukonan og pólfarinn Vilborg Arna Gissurardóttir slasaðist á síðustu æfingunni fyrir annan þátt Allir geta dansað sem sýndur var á föstudag. Á fimmtudaginn byrjaði Vilborg að finna til eftir að hafa verið að æfa með dansherra sínum, Javi Fernández Valiño. Hún lét verkinn ekki stoppa sig og steig á svið daginn eftir í beinni útsendingu. „Ég veit að þetta gerðist í einhverri lyftu, við vorum að æfa lyftur á æfingunni“ segir Vilborg Arna í samtali við Vísi. ABBA þema var í þættinum á föstudag og dönsuðu Javi og Vilborg Arna Jive við lagið Mamma Mia.Vilborg Arna sagði frá meiðslum sínum á Instagram.Skjáskot/Instagram„Ég var náttúrulega að drepast en ég var búin að vera með kælipoka og reyndi að koma þessu frá svona sómasamlega. Mér var illt en mér leið vel og fannst alveg gaman.“ Hún harkaði af sér en leitaði á bráðamóttökuna daginn eftir. „Þá var komið eitthvað rif í magavöðva þannig að ég segi bara að ég sé komin með sjö-pack í staðinn fyrir sixpack,“ segir Vilborg Arna kát. „Auðvitað eru ráðleggingarnar þannig að maður eigi ekki að vera að gera mikið og helst ekki neitt. Við erum að reyna að vinna í kringum þetta, ég geri bara eins og ég get. Kannski þegar að aðeins frá líður er hægt að breyta því.“ Vilborg og Javi á æfingu.vísir/vilhelmVilborg og Javi enduðu í næstsíðasta sæti eftir atkvæði dómara og símakosningu og voru því ekki send heim. Vilborg segir að hún stefni á að dansa á föstudaginn, ef líkaminn leyfir. Næst munu þau dansa tangó á föstudag. „Ég er búin að vera að grínast með að ég ætli að dansa bara aðeins meira með fótunum.“ Vilborg var á dansæfingu þegar fréttastofa náði tali af henni og segist hún aðlaga æfingarnar í kringum þessi meiðsli. Hún segir að ferlið í þessari keppni hafi verið mjög skemmtilegt en mýkt hafi reynst henni góð áskorun. „Mér finnst gaman að læra margt nýtt og maður er að uppgötva hluti um sjálfan sig sem að maður hefur aldrei annars fattað um líkamsgerð og hreyfigetu.“
Allir geta dansað Tengdar fréttir Myndaveisla: Stjörnurnar skinu skært í Allir geta dansað Þrjú pör voru efst með 20 stig eftir fyrsta kvöldið af Allir geta dansað. 2. desember 2019 14:30 Óli og Marta fyrst heim í Allir geta dansað Óli og Marta eru fyrsta parið sem sent er heim í annarri þáttaröð af Allir geta dansað 6. desember 2019 17:30 Mikill metnaður á æfingum dansara Keppendur í Allir geta dansað leggja mikið á sig fyrir hvern þátt. 3. desember 2019 09:00 Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Sjá meira
Myndaveisla: Stjörnurnar skinu skært í Allir geta dansað Þrjú pör voru efst með 20 stig eftir fyrsta kvöldið af Allir geta dansað. 2. desember 2019 14:30
Óli og Marta fyrst heim í Allir geta dansað Óli og Marta eru fyrsta parið sem sent er heim í annarri þáttaröð af Allir geta dansað 6. desember 2019 17:30
Mikill metnaður á æfingum dansara Keppendur í Allir geta dansað leggja mikið á sig fyrir hvern þátt. 3. desember 2019 09:00